Í Hollandi kl. 19.00 í kvöld mætir íslenska B-landslið karla til leiks á móti A-liði heimamanna á fjögura liða móti þar sem hvert lið leikur fjóra leiki á jafnmörgum dögum.
Íslenskir þjálfarar verða í sviðsljósinu þar sem Erlingur Richardsson stýrir heimamönnum, Dagur Sigurðsson þjálfara Japan og Einar Guðmundsson stjórnar strákunum okkar.
Alla leiktíma á mótinu má sjá hér.
Útsendingu á mótinu má sjá hér.
Að þessu sinni skipa eftirtaldir leikmenn B-landslið Íslands:
Markverðir
Grétar Ari Guðjónsson, ÍR
Ágúst Elí Björgvinsson, FH
Vinstra horn
Hákon Daði Styrmisson, Haukar
Vignir Stefánsson, Valur
Vinstri skytta
Ísak Rafnsson, FH
Einar Sverrisson, Selfoss
Böðvar Páll Ásgeirsson, Afturelding
Leikstjórnendur
Anton Rúnarsson, Valur
Magnús Óli Magnússon, Valur
Hægri skytta
Arnar Birkir Hálfdánsson, Fram
Agnar Smári Jónsson, ÍBV
Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir
Hægra horn
Óðinn Þór Ríkharðsson, FH
Árni Bragi Eyjólfsson, Afturelding
Línumenn
Sveinn Jóhannsson, Fjölnir
Elliði Snær Viðarsson, ÍBV