Andlát | Davíð B. Gíslason Davíð B. Gíslason, varaformaður HSÍ, lést á heimili sínu sl. laugardag langt fyrir aldur fram. Fyrir rétt um ári síðan greindist Davíð með illkynja krabbamein í höfði. Síðasta ár hefur farið í erfiðar meðferðir, bæði geisla- og lyfja til þess að freista þess að vinna bug á meininu, eða a.m.k…
Úrskurður aganefndar 25. janúar 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Eyþór Vestmann leikmaður Kórdrengjanna hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Fjölnis og Kórdrengjanna í Grill66 deild karla þann 20.01.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um agamál er…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 21.12. ’21 Úrskurður aganefndar 21. desember 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Tandri Már Konráðsson leikmaður Stjörnunnar hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Stjörnunnar og Aftureldingar í Olís deild karla þann 14.12.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 15.12. ’21 Úrskurður aganefndar 15. desember 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Stevce Alusovski þjálfari Þór hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu í leik Þórs og Vals U í Grill 66 deild karla þann 11.12.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Með tilvísun…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 14.12. ’21 Úrskurður aganefndar 14. desember 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Bergþór Róbertsson leikmaður ÍR hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu í leik Berserkja og ÍR í Grill66 karla þann 09.12.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 c). Með tilvísun í 10….
U-17 karla | Æfingar í júní, æfingahópur Andri Sigfússon og Jón Gunnlaugur Viggósson hafi valið 27 manna hóp til æfinga helgarnar 18. – 20. og 25. – 27. júní. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu en tímasetningar verða auglýstar þegar nær dregur. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins: Andri Sigfússon, Andri.Sigfusson@rvkskolar.isJón Gunnlaugur Viggósson, gulli@vikingur.is Hópinn…
Fulltrúar almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins funduðu nú síðdegis með ÍSÍ, sérsamböndum þess, ÍBR, ÍBH, UMSK og fulltrúum fyrir hönd sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Á fundinum var kynnt ákvörðun sviðsstjóra íþrótta og tómstundasviða sveitarfélaganna og almannavarna á höfuðborgarsvæðinu að meistaraflokkar og afrekshópar/fólk geti hafið æfingar í mannvirkjum á vegum sveitarfélaganna. Hvert sveitarfélag ákveður hvenær starf getur hafist þar sem…