Úrskurður aganefndar 20. febrúar 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leikbönnin taka gildi 22.02.2024 Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 13. febrúar 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leikbönnin taka gildi 15.02.2024 Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 06. febrúar 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leikbannið tekur gildi 08.02.2024 Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 30. janúar 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leikbannið tekur gildi 01.02.2024 Leikbannið tekur gildi 01.02.2024 Leikbannið tekur gildi 01.02.2024 Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 09.01. ’24 Úrskurður aganefndar 09. janúar 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leikbannið tekur gildi 21.12.2023 Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 20. desember 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að leikmaðurinn er úrskurðaður í tveggja leikja bann. Aganefnd vekur athygli á stighækkandi áhrifum útlokana vegna slíkra brota, skv. 2. mgr. 11. sömu reglugerðar. Leikbannið tekur gildi 21.12.2023…
Úrskurður aganefndar 19. desember 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Atli Steinn Arnarson leikmaður HK hlaut útilokun með skýrslu vegna sérstaklegrar hættulegrar aðgerðar í leik HK og Gróttu í Olís deild karla þann 14.12.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:6 a). Er það mat aganefndar að brotið kunni að…
Úrskurður aganefndar 12. desember 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Alex Kári Þórhallsson leikmaður Gróttu hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Gróttu og ÍR í 3.flokki karla þann 05.12.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um…
Úrskurður aganefndar 07. desember 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að leikmaðurinn er úrskurðaður í þriggja leikja bann. Aganefnd vekur athygli á stighækkandi áhrifum útlokana vegna slíkra brota, skv. 2. mgr. 11. sömu reglugerðar. Leikbannið tekur gildi 07.12.2023…
Úrskurður aganefndar 05. desember 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Úlfur Gunnar Kjartansson leikmaður Hauka hlaut útilokun með skýrslu vegna sérstaklegrar hættulegrar aðgerðar í leik Hauka og Fram í Olís deild karla þann 30.11.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:6 b). Er það mat aganefndar að brotið kunni að…
Úrskurður aganefndar 21. nóvember 2023. Eftirtalið mál lá fyrir og var tekið til úrskurðar: Aganefnd hefur borist erindi frá framkvæmdastjóra HSÍ vegna framkomu starfsmanns leiks KA og Aftureldingar í Olís-deild karla sem fram fór þann 9. nóvember sl. Í erindinu kom meðal annars fram umræddur starfsmaður hafi viðhaft gróft orðbragð gagnvart dómurum leiksins. Samkvæmt 18….
Úrskurður aganefndar 14. nóvember 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Jón Ómar Gíslason leikmaður Gróttu hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Gróttu og Vals í Olís deild karla þann 10.11.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál…
Úrskurður aganefndar 7. nóvember 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 24. október 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Ragnheiður Sveinsdóttir leikmaður Hauka hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Hauka og Vals í Olís deild kvenna þann 21.10.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 c). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um…
Úrskurður aganefndar 17. október 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 10. október 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Alexander Már Sigurgeirsson leikmaður Víðis hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Víðis og Hvíta Riddarans í 2. deild karla þann 02.10.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Skrifleg skýrsla dómara barst aganefnd ekki…
Úrskurður aganefndar 03. október 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Böðvar Páll Ásgeirsson leikmaður Aftureldingar hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Aftureldingar og HK í Olísdeild karla þann 28.09.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er…
Úrskurður aganefndar 19. September 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 12. September 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Sylvía Björt Blöndal leikmaður Aftureldingar hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik ÍR og Aftureldingar í Olísdeild kvenna þann 09.09.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er…
Handboltavertíð kvenna hófst formlega í dag þegar að Íslandsmeistarar Vals og Bikarmeistarar ÍBV mættust í Meistarakeppni HSÍ kvenna í Origo höllinni. Valskonur leiddu leikinn í hálfleik 16 – 15 en leikurinn endaði með 30 – 22 sigri Vals. HSÍ óskar Val til hamingju með titilinn!
Íslensku strákarnir í u-19 unnu frábæran sigur á þjóðverjum 21-27 í seinni leik sýnum á Nations Cup. Fyrri hálfleikur var jafn en Þjóðverjar þó með frumkvæðið og staðan 14-12 að honum loknum. Ísland skoraði fyrstu 3 mörkin í seinni hálfleik og komst yfir eftir 37 mín. Það sem eftir lifði leiks jók íslenska liðið forystuna…
Íslensku strákarnir í u19 spiluðu fyrsta leik sinn í Nations Cup í Lubeck og sigruðu jafnaldra sína frá Hollandi 34 – 27. Hollendingar voru með frumkvæðið í fyrri hálfleik og voru með 2ja- 4ja marka forystu allan hálfleikinn og leiddu 16-14 Þegar blásið var til leikhlés. Það var allt annar bragur á íslenska liðinu í…
Dregið var í riðla fyrir HM 2023 kvenna sem haldið verður í Noregi, Danmörku og Svíþjóð í dag. Stelpurnar okkar leika í D-riðli mótsins og verður hann leikinn í Stavangri í Noregi. Með Íslandi í riðli verða Frakkland, Slóvenía og Angóla. Leikjadagskrá Íslands í D-riðli er eftirfarandi: 30. nóvember Ísland – Slóvenía 02.desember Ísland –…
Fram varð í dag Íslandsmeistarar 3.flokks karla eftir sigur á Haukum 40-35. Staðan í hálfleik var staðan 20-19 Fram í vil. Maður leiksins var valinn Reynir Þór Stefánsson leikmaður Fram en hann skoraði 10 mörk í leiknum.
Haukar urðu í dag Íslandsmeistarar 3.flokks kvenna eftir sigur á Val 29-23.Staðan í hálfleik var staðan 12-9 Haukum í vil. Maður leiksins var valin Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka en hún skoraði 10 mörk í leiknum.
Haukar urðu í dag Íslandsmeistarar 4.flokks karla eldri eftir sigur á ÍR 31-30 í enn einum æsispennandi úrslitaleik í Úlfarsársdalum. Staðan í hálfleik var staðan 13-11 ÍR í vil. Maður leiksins var valin Freyr Aronsson leikmaður Hauka en hann skoraði 12 mörk í leiknum.
KA/Þór varð í dag Íslandsmeistarar 4.flokks kvenna eftir sigur á Val 28-26 í æsispennandi framlengdum leik. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 22-22 og í hálfleik var staðan 13-11 KA/Þór í vil. Maður leiksins var valin Bergrós Ásta Guðmundsdóttir leikmaður KA/Þór en hún skoraði 14 mörk í leiknum.
Valur varð í dag Íslandsmeistarar 4.flokks karla yngri eftir sigur á FH 25-24 í æsispennandi leik í Úlfarsárdal þar sem úrslitadagur yngri flokka fer fram. Staðan í hálfleik var 15-13 Val í vil. Maður leiksins var valinn Gunnar Róbertsson, leikmaður Vals, en hann átti stórleik og skoraði 10 mörk.
Úrskurður aganefndar 16. maí 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 12. maí 2023 Eftirtalið mál lá fyrir og var tekið til úrskurðar: Igor Kopyshynskyi leikmaður Aftureldingar hlaut útilokun vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Aftureldingar og Hauka í úrslitakeppni Olís deildar karla þann 11. maí 2023. Í agaskýrslu dómara sem liggur frammi fyrir aganefnd, kemur fram að við skoðun á framangreindu atviki…
Úrskurður aganefndar 05. maí 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Jón Bjarni Ólafsson leikmaður FH hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik FH og ÍBV í úrslitakeppni Olís deildar karla þann 04.05.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ um…
Úrskurður aganefndar 19. apríl 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Jón Einar Pétursson leikmaður Víðis hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Víðis og Fjölnir U í 2. deild karla þann 18.04.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ um…
Úrskurður aganefndar 16. apríl 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 11. apríl 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Ívar Logi Styrmisson leikmaður Fram hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik KA og Fram í Olís deild karla þann 05.04.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál…
Úrskurður aganefndar 04. apríl 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 29. mars 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Stefán Rafn Sigurmannsson leikmaður Hauka hlaut tvær útilokanir með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar eftir leik Hauka og Gróttu í Olís deild karla þann 23.03.2023. Dómarar meta að brotin falli undir reglu 8:10 a). Á síðasta fundi aganefndar var málinu…
Úrskurður aganefndar 28. mars 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Stefán Rafn Sigurmannsson leikmaður Hauka hlaut tvær útilokanir með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar eftir leik Hauka og Gróttu í Olís deild karla þann 23.11.2022. Dómarar meta að brotin falli undir reglu 8:10 a). Aganefnd telur brot leikmannsins mögulega verðskulda…
Úrskurður aganefndar 21. mars 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Arnar Þór Sæþórsson.
Úrskurður aganefndar 14. mars 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 07. mars 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Atli Ævar Ingólfsson leikmaður Selfoss hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Selfoss og ÍR í Olís deild karla þann 03.03.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ…
Úrskurður aganefndar 28. febrúar 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Þann 21. febrúar 2023 barst aganefnd erindi frá framkvæmdastjóra HSÍ vegna ummæla Jónatans Magnússonar, þjálfara KA, í viðtali í kjölfar leiks KA og Aftureldingar í Poweraid bikar karla er fram fór þann 15. febrúar 2023. Viðtalið birtist á RÚV strax eftir…
Úrskurður aganefndar 21. febrúar 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Ólöf María Stefánsdóttir leikmaður ÍBV hlaut útilokun með skýrslu vegna gáleysislegrar aðgerðar í leik ÍBV og Selfoss í Olís deild kvenna þann 17.02.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:6 a). Í agaskýrslu frá dómurum kemur fram að við endurmat…
Úrskurður aganefndar 14. febrúar 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leandra Náttsól Solvamoser leikmaður HK hlaut útilokun með skýrslu vegna gáleysislegrar aðgerðar í leik Selfoss og HK í Poweraid bikar kvenna 07.02.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:6 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er…
Úrskurður aganefndar 07. febrúar 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Daníel Stefán Reynisson leikmaður Fram U hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Hauka U og Fram U í Grill 66 deild karla þann 03.02.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun til 10. gr….
Úrskurður aganefndar 31. janúar 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Halldór Ingi Óskarsson leikmaður Víkings hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Víkings og Vals U í Grill 66 deild karla þann 20.01.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ…
Úrskurður aganefndar 17. janúar 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Embla Steinþórsdóttir leikmaður HK hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik HK og Hauka í Olís deild kvenna þann 10.01.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er…
Úrskurður aganefndar 10. janúar 2023 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Þann 20. desember 2022 barst aganefnd skýrsla frá dómurum leiks Kórdrengja og Harðar í Bikarkeppni karla, er fram fór þann 16. desember 2022. Í skýrslunni greinir að við lok fyrri hálfleiks hafi áhorfandi á vegum Harðar nálgast dómara leiksins við ritaraborð…
Miðasala á leiki Íslands á HM hefur gengið vonum framar og nú er svo komið að allir þeir miðar sem HSÍ hafði yfir að ráða eru uppseldir, hvort sem er á riðlakeppnina í Kristianstad eða milliriðilinn í Gautaborg. Hins vegar er ennþá hægt að kaupa miða á heimasíðu mótshaldara, https://handball23.com/tickets-sweden/ 12. janúar Ísland – Portúgal…
Úrskurður aganefndar 20. desember 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Maria Jovanovich leikmaður ÍBV hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik ÍBV og KA/Þór í Bikarkeppni kvenna þann 16.12.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er það…
Úrskurður aganefndar 13. desember 2022 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Aftureldingar og Vals í Olís deild karla þann 9.12.2022. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ…