Aganefnd HSÍ | Úrskurður 17.12. ’24 Úrskurður aganefndar 17. desember 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Í agaskýrslu dómara sem liggur frammi fyrir aganefnd, kemur fram að við skoðun á framangreindu atviki á myndbandsupptöku fékk rangur leikmaður rautt spjald. Samkvæmt agaskýrslu dómara var útilokun leikmannsins því dregin til baka þar sem…
Úrskurður aganefndar 10. desember 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leikbönnin taka gildi 12.12.2024 Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 6. desember 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að leikmaðurinn er úrskurðaður í þriggja leikja bann. Aganefnd vekur athygli á stighækkandi áhrifum útlokana vegna slíkra brota, skv. 2. mgr. 11. sömu reglugerðar. Leikbönnin taka gildi 06.12.2024…
Stelpurnar okkar léku í kvöld þriðja leik sinn á EM 2024 gegn Þýskalandi. Um úrslitaleik var að ræða hvort liðið færi í milliriðil mótsins en liðin voru jöfn að stigum fyrir viðureign kvöldsins. Ísland byrjaði leikinn ágætlega og jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar. Um miðbik fyrri hálfleiks stigu þær Þýsku fram úr Íslenska liðinu…
Úrskurður aganefndar 3. desember 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Málinu er frestað um sólarhring með hliðsjón af 1. mgr. 3. gr. reglugerðar HSÍ um agamál. Leikbönnin taka gildi 05.12.2024 Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Stelpunar okkar leika þriðja og síðasta leik sinn í kvöld í F-riðli þegar þær mæta Þýskalandi kl.19:30. Sigurvegarinn í viðureigninni fer áfram í milliriðil sem fer fram í Vínarborg. Það er því mikið undir í leik kvöldsins. Íslenska liðið hefur undirbúið sig vel í gær og í dag og andinn og stemningin innan hópsins virkilega…
Stelpurnar okkar léku í kvöld sinn annan leik á EM í Austurríki, þegar þær mættu Úkraínu í Innsbruck. Eftir svekkjandi tveggja marka tap gegn Hollandi í fyrsta leik voru þær staðráðnar í að tryggja sér sigur í leik kvöldsins. Ísland var sterkari aðilinn á vellinum frá fyrstu mínútu og naut góðs af kraftmiklum stuðningi íslenskra…
Stelpurnar okkar mættu í dag Hollandi í fyrsta leik sínum á EM 2024. Holland er eitt sterkasta kvennalandslið handboltans í dag og sýndu stelpurnar okkar frá upphafi að þær ætluðu ekkert að gefa eftir. Íslenska liðið spilaði einn sinn besta leik og Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður liðsins stóð sig frábærlega í markinu allan leikinn. Þegar…
Úrskurður aganefndar 26. nóvember 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leikbönnin taka gildi 28.11.2024 Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 20. nóvember 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Með úrskurði aganefndar dags. 19.11.2024 komst aganefnd að þeirri niðurstöðu að leikmanninum verði ekki refsað vegna meints leikbrots í leik gegn fram. Hins vegar var ÍBV gefið færi á að skila greinargerð áður en ákvörðun yrði tekin um viðurlög vegna leikbrots…
Úrskurður aganefndar 19. nóvember 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Andri Fannar Elísson leikmaður Hauka hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Hauka og ÍBV í Poweraid bikar karla þann 18.11.2023. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:9 e). Með tilvísun til 10. gr. reglugerðar HSÍ um…
Úrskurður aganefndar 5. nóvember 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leikbönnin taka gildi 07.11.2024 Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 22. október 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leikbönnin taka gildi 24.10.2024 Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 01. október 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 24. september 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leikbönnin taka gildi 26.09.2024 Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið Jón Gunnlaug Viggósson sem íþróttastjóra sambandsins. Jón Gunnlaugur er 41 árs gamall, með BSc í Íþróttafræði frá Háskólanum í Reykjavík og MSc gráðu frá ULPGC í samstarfi við Íþróttaháskólann í Köln. Hann er með EHF Master Coach og Master Coach PRO þjálfararéttindi frá Handknattleikssambandi Evrópu. Jón Gunnlaugur hefur undanfarin 20 ár…
U16 | 8. sætið niðurstaðan U16 ára landslið kvenna tapaði í dag fyrir Noregi 25-21 í leik liðanna um 7. sætið á Opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg. Staðan í hálfleik var 13-10 fyrir Íslandi. Norska liðið byrjaði leikinn betur en íslenska liðið var aldrei langt undan. Um miðbik fyrri hálfleiks náði íslensku stelpurnar…
U16 | Tap fyrir Svíþjóð U16 ára landslið kvenna tapaði í dag fyrir Svíþjóð 30-25 í leik liðsins í krossspili um sæti á 5.-8. á Opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg. Staðan í hálfleik var 13-11 fyrir Svíþjóð. Sænska liðið hóf leikinn betur en íslensku stúlkurnar voru aldrei langt undan og náðu að jafna…
U16 | Tap fyrir Þýskalandi U16 ára landslið kvenna tapaði fyrir þýskalandi 21-17 í seinni leik liðsins í milliriðli á Opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg. Staðan í hálfleik var 11-10 fyrir Þýskalandi. Leikurinn var í járnum lengst af en Þýskaland leiddi þó allan tímann. Stelpurnar sýndu mikinn karakter og börðust eins og ljónynjur…
U16 | Tap gegn Sviss U16 ára landslið kvenna tapaði fyrir Sviss 27-22 í fyrri leik liðsins í milliriðli á Opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg. Staðan í hálfleik var 15-13 fyrir Sviss. Svissneska liðið byrjaði leikinn mun betur og komst í 4-1 en með góðri baráttu komst íslenska liðið aftur inn í leikinn…
U16 | Frábær sigur á Noregi U16 ára landslið kvenna sigraði Noreg 18-15 í lokaleik liðsins í riðlakeppni á Opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg. Staðan í hálfleik var 10-7 fyrir Íslandi. Leikurinn var frábærlega spilaður að hálfu Íslands og þá sér í lagi varnarleikurinn og leiddi íslenska liðið allan leikinn. Með sigrinum fór…
U16 | Flottur sigur á Færeyjum U16 ára landslið kvenna sigraði Færeyjar 18-12 í fyrri leik dagsins á Opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg. Staðan í hálfleik var 9-5 fyrir Íslandi. Íslenska liðið var mun sterkari aðilinn í leiknum og léku á köflum mjög vel er frá er talinn smá kafli um miðbik síðari…
U16 ára landslið kvenna sigraði Litháen 19-18 í seinni leik sínum í dag á Opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg. Staðan í hálfleik var 11-6 fyrir Íslandi. Íslenska liðið var mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og lék á köflum frábærlega og náði öruggri fyrsti fyrir leikhlé. Í síðari hálfleik hélt liðið uppteknum hætti…
U16 ára landslið kvenna gerði jafntefli við Króatíu 17-17 í fyrsta liðsins á Opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg. Staðan í hálfleik var 8-7 fyrir Íslandi. Leikurinn var æsispennandi en íslenska liðið byrjaði betur og leiddi allan fyrri hálfleik. Í þeim síðari náði Króatía fljótlega forystu en með frábærum endaspretti náði íslenska liðið að…
Allur pakkinn á EM og HM í handbolta með Icelandair Nú er ljóst að íslensku handboltalandsliðin okkar eiga spennandi tíma fram undan. Stelpurnar okkar spila á EM í Innsbruck í desember og strákarnir fara á HM í Zagreb í janúar. Icelandair einfaldar ferðalagið fyrir stuðningsfólk og hefur sett í sölu fjölbreyttar pakkaferðir á báða þessa…
Miðasala á HM í handbolta Miðasala á leiki Íslands í riðlakeppninni á HM í handbolta karla er hafin hjá mótshöldurum og fer fram á slóðinni https://www.ulaznice.hr/web/inspiredbyhandball Íslandi hefur verið úthlutað svæðum í keppnishöllinni sem eru í hólfum 118,119 og 120. Öll miðasala fer fram í gegnum mótshaldara.
67. ársþing HSÍ var haldið í dag, miðvikudaginn 19. júní. Í skýrslu stjórnar kom fram að mikill uppgangur hefur verið í handboltaíþróttinni undanfarin ár. Fleiri lið taka þátt í Evrópukeppnum og er afrek Vals með sigri í Evrópukeppni skýrt dæmi um jákvæða þróun handboltans. Kvenna landsliðið tók þátt í HM á sl. ári eftir margra…
Handboltaskóli HSÍ | 100 krakkar æfðu saman um nýliðna helgi Handboltaskóli HSÍ fór fram í 29. skiptið um nýliðna helgi að Varmá í Mosfellsbæ. Um 100 stúlkur og drengir fædd 2011 frá 16 félögum tóku þátt. Tilnefningar voru, eins og undanfarin ár, í höndum aðildarfélaga HSÍ.Krakkarnir æfðu fjórum sinnum saman yfir helgina. Markmannsþjálfarateymi HSÍ sá…
Hæfileikamótun HSÍ | Úrtakshópur 24. – 26. maí 2024 Fimmta og jafnframt seinasta æfingahelgi Hæfileikamótunar HSÍ fyrir tímabilið 2023/2024 fór fram um nýliðna helgi í Safamýri. Um 30 drengir og 30 stúlkur voru boðuð í úrtakshóp að þessu sinni en hátt í 200 iðkendur tóku þátt í Hæfileikamótun HSÍ á nýliðnu tímabili. Að vanda var…
Handboltaskóli HSÍ fyrir 2011 árgang fer fram um næstkomandi helgi 31.maí – 2.júní í Mosfellsbæ. Fjölmargir gestaþjálfarar og leikmenn munu mæta á svæðið og miðla reynslu sinni til handboltastjarna framtíðarinnar. Tilnefningar í handboltaskólann er í höndum félagana og hefur þjálfurum og yfirþjálfurum verið send tilkynning um slíkt. Allar æfingarnar fara fram í Íþróttamiðstöðinni að Varmá…
Úrskurður aganefndar 08. maí 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 07. maí 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 3. maí 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 02. 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 30. apríl 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 29. apríl 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Jakob Martin Ásgeirsson leikmaður FH hlaut útilokun með skýrslu vegna sérstaklegrar hættulegrar aðgerðar í leik FH og ÍBV í úrslitakeppni Olís deild karla þann 28.04.2024. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:6 a). Er það mat aganefndar, með vísan til…
Úrskurður aganefndar 28. apríl 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 26. apríl 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 25. apríl 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 23. apríl 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leikbönnin taka gildi 25.04.2024 Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 22. apríl 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 11. apríl 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 10. Apríl 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leikbönnin tekur þegar gildi. Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 02. apríl 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 26. mars 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Ársþing Handknattleikssambands Íslands verður haldið laugardaginn 27. apríl 2024 í Laugardalshöll. Skráning þingfulltrúa hefst kl.09:00 og verður þingsetning sama dag kl. 10:00. Undirrituð kjörbréfi þarf að skila inn við skráningu við komu og má finna það hjálagt. Tilkynning um framboð til embættis formanns og stjórnar HSÍ skal berast skrifstofu HSÍ minnst 21 degi fyrir þing….
Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 05. mars 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leikbönnin taka gildi 07.03.2024 Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 27. febrúar 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leikbönnin taka gildi 29.02.2024 Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson
Úrskurður aganefndar 23. febrúar 2024 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leikbönnin taka gildi 23.02.2024 Fleiri mál lágu ekki fyrir. Úrskurðinn kváðu upp Sverrir Pálmason, Arnar Kormákur Friðriksson og Ágúst Karl Karlsson