Powerade bikarinn | Dregið í 16-liða úrslit Dregið verður í dag í 16-liða úrslit karla og kvenna í Powerade bikarnum. Drátturinn hefst kl. 14:00 og verður honum streymt á Youtube rás HSÍ.https://www.youtube.com/watch?v=nMoWAYUTmhI Í pottinum í 16-liða úrslitum kvenna eru eftirfarandi lið: ÍBV, Fram, Stjarnan, ÍR, Selfoss, Grótta, KA/Þór, HK, Afturelding, Fjölnir, Víkingur og FH. Valur,…
Hæfileikamótun HSÍ | Yfir 100 krakkar æfðu saman Fyrsta æfingahelgin í Hæfileikamótun HSÍ fyrir tímabilið 24/25 fór fram um síðustu helgi í Egilshöll og voru yfir 100 krakkar frá öllum aðildarfélögum HSÍ tilnefnd. Að þessu sinni er Hæfileikamótun HSÍ fyrir krakka fædd 2011 og æfði hver hópur fjórum sinnum yfir helgina. Markmið Hæfileikamótunar HSÍ er…
Handboltapassinn | Handboltakvöld farið af stað Handboltakvöld er umræðuþáttur um málefni líðandi stundar í þjóðaríþróttinni á Handboltapassanum. Fyrsti þátturinn kom inn á Handboltapassann í vikunni og verða þættirnir vikulega í vetur. Stjórnandi Handboltakvöld er Ingvar Örn Ákason og fyrstu gestir hans voru Einar Ingi Hrafnsson, fyrrverandi leikmaður Aftureldingar og sérfræðingur í útsendingum frá Olísdeildinni og…
Allir með | Íþróttaveisla í Laugardalnum Verkefnið „Allir með“ er samstarfsverkefni ÍSÍ, UMFÍ og ÍF (Íþróttasamband fatlaðra). Verkefnið er þriggjá ára verkefni sem er liður í að ná markmiðum 30. gr. samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Þar eru skýr ákvæði um viðeigandi aðlögun allra í íslensku samfélagi. Allir með leikarnir er sannkölluð Íþróttaveisla…
Skólamót HSÍ | Yfir 120 lið skráð til leiks Hátt í 1.000 krakkar taka nú þátt í Skólamóti HSÍ sem haldið er í annað sinn. Riðlakeppni skólamótsins á höfuðborgarsvæðinu fer fram í dag og á morgun en úrslitakeppnin er haldin í lok október. Yfir 120 lið eru skráð til leiks frá flestum skólum á höfuðborgarsvæðinu….
Evrópurtvenna í Krikanum Kæra handbolta fjölskylda! Þriðjudaginn 15. október næstkomandi verður sannkölluð handbolta veisla í Kaplakrika þegar Valsmenn mæta Porto og FH mætir Gummersbach í Evrópudeildinni.Forsala miða á leikina er í fullum gangi á Stubb. Valur – Porto kl. 18:15FH – Gummersbach kl. 20:30. Áfram handboltinn! KveðjaHandknattleiksdeildir FH og Vals
A kvenna | Tap í lokaleiknum! Stelpurnar léku fyrr í dag gegn heimakonum og endaði leikurinn með 5 marka tapi, 26-21. Staðan í hálfleik 14-8. Varnarleikur liðsins var góður mest allan leikinn og sama má segja með sóknarleikinn að undanskilinni skotnýtingunni sem hefði mátt vera betri. Mörk Íslands: Perla Ruth Albertsdóttir 7/5, Elín Klara Þorkelsdóttir…
A kvenna | Sigur í Cheb! Stelpurnar léku fyrr í dag gegn Házená Kynžvart og unnu sannfærandi sigur, 35-25. Staðan í hálfleik var 18-13 Íslandi í vil. Stelpurnar höfðu yfirhöndina allan leikinn og spiluðu á stórum köflum góðan leik. Allir leikmenn fengu góðan spiltíma og skoruðu bæði Alfa Brá og Katrín Anna sín fyrstu landsliðsmörk….
A kvenna | Tap í Cheb Stelpurnar okkar töpuðu fyrr í kvöld gegn sterkum Pólverjum með 11 marka mun, 26-15. Stelpurnar voru 7 mörkum undir í hálfleik, 16-9. Stelpurnar gerðu sig sekar um of mikið af tæknimistökum sem að pólsku stelpurnar refsuðu grimmilega fyrir. Eins fóru stelpurnar illa með mörg upplögð marktækifæri eftir að hafa…
A kvenna | Stelpurnar okkar komnar til Cheb A landslið kvenna hélt af stað frá skrifstofu HSÍ snemma í morgun á leið til sinni til Cheb í Tékklandi. Eftir gott flug Icelandair til Prag tók við tveggja tíma rútuferð til Cheb þar sem liðið dvelur fram á sunnudag. Eftir að hafa komið sér vel fyrir…
A kvenna | Ferðadagur til Tékklands A landslið kvenna hélt af stað í morgun til Tékklands með Icelandair en flogið var til Prag og þaðan keyrir hópurinn til borgarinnar Chep. Liðið leikur þar þrjá vináttuleiki gegn Tékklandi, Póllandi og Házená Kynžvart sem er Tékkneskt félagslið en Egyptaland dróg sig úr keppni. Leikirnir fara fram í…
Powerade bikarinn | Dregið í 32 liða úrslit Í morgun var dregið í 32 liða úrslit Powerade bikars karla og í 4. flokk karla. Á ársþingi HSÍ í sumar var þar samþykkt að lið í Olísdeildum sætu hjá í 32 liða úrslitum bikarsins og því voru 8 lið í pottinum sem voru: Selfoss, Víkingur, Þór,…
A kvenna | Æfingamót í Tékklandi Stelpurnar okkar hefja undirbúning sinn fyrir EM 2024 sem fram fer í lok nóvember með því að landsliðið heldur til Tékklands og tekur þátt í æfingamóti í borginni Cheb. Liðið leikur þar þrjá leiki gegn Tékklandi, Egyptalandi og Póllandi 26. – 29. september nk. Landsliðið kemur saman til æfinga…
Kveðja frá HSÍ Í dag kveðjum við Gunnar K. Gunnarsson góðan félaga sem lagði mikið af mörkum til handboltaíþróttarinnar. Íþróttastarf er byggt upp af fólki sem hefur í sjálfboðavinnu lagt sinn metnað sinn og framlag til íþrótta. Gunnar var einn af þessum burðarásum sem handknattleikshreyfingin naut góðs af. Ferill Gunnars í þágu handboltans var ótrúlega…
A kvenna | Fylgjum stelpunum okkar á EM Stelpurnar okkar leika tryggðu sér í vor sæti á EM 2024 sem spilað verður í Sviss, Austurríki og Ungverjalandi. Ísland leikur í F-riðli sem spilaður verður í hinni fögru borg Innsbruck í Austurríki. Fyrsti leikur Íslands verður gegn Hollandi 29. nóvember, því næst leika þær gegn Úkraínu…
Olís deildirnar af stað Olís deild karla fer af stað í kvöld þegar Valur tekur formlega á móti ÍBV á Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 18:30 og er einnig sýndur á Handboltapassanum. Á morgun fimmtudag eru svo þrír leikir og allir sýndir á handboltapassanum nema leikur Hauka og Aftureldingar sem er í opinni dagskrá í sjónvarpi…
Olisdeildin | Valsstúlkum og FH-ingum spáð sigri Kynningarfundur Olís- og Grill 66 deildanna fór fram í dag á Grand hótel, fyrir fundinn kusu þjálfarar, leikmenn og formenn deildanna um árangur liðanna í deildunum í vetur. KA/Þór er spáð sigri í Grill 66 deild kvenna en Aftureldingu er spáð 2. sætinu. Í Grill 66 deild karla…
A karla | Ísland í F-riðli á EM 2026 EHF tilkynnti í morgun að fari Ísland á EM 2026 sem haldið verður í Danmörku, Svíþjóð og Noregi munu strákarnir okkar leika í F-riðli sem leikinn verður í Kristianstad í Svíþjóð. Stuðningsmenn Íslands þekkja sig vel í Kristianstad en Ísland lék þar á HM 2023. Miðasala…
Yngri landslið | Ísland fimmta sterkasta þjóðin EHF hefur birt styrkleikalista yngri landsliða eftir Evrópu- og Heimsmeistaramót yngri landsliða í sumar. Yngri landslið karla og kvenna HSÍ voru á faraldsfæti í sumar og er styrkleikalisti EHF reiknaður út með sama hætti og styrkleikalisti A landsliða, gefinn er út sameiginlegur stigafjöldi karla og kvennalandsliða og svo…
Meistarakeppni HSÍ karla | FH meistari Handboltavertíðin hófst formlega í dag þegar að Íslandsmeistarar FH og Bikarmeistarar Vals mættust í Meistarakeppni HSÍ karla í Kaplakrika. Leikurinn endaði með 30 – 28 sigri FH. HSÍ óskar FH til hamingju með titilinn! Meistarakeppni HSÍ kvenna fer fram á laugardaginn Íslandsmeistarar Vals mæta Stjörnunni í N1 höllinni kl….
A kvenna | Pakkaferðir á Stelpurnar okkar í Austurríki Nú verður EM kvenna í handbolta haldið í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss frá 28. nóvember til 15. desember. Stelpurnar okkar munu spila í Olympia Hall í Innsbruck. Ísland mætir Hollandi 29. nóvember, Úkraínu 1. desember og Þýskalandi 3. desember. Tveir frábærir handboltapakkar hjá Icelandair – innifalið…
EHF | Valur er Evrópubikarmeistari EHF 2024!!!! Valur varð rétt í þessu Evrópubikarmeistari EHF eftir sigur gegn Olympiacos eftir vítakastskeppni í dag í Aþenu! Til hamingju Valur!!!!
A karla | Dregið í riðla fyrir HM 2025 29. maí nk. Strákarnir okkar tryggðu sér nýverið sæti á HM 2025 með því að leggja Eistlandi að velli heima og að heiman. HM 2025 fer fram í janúar í Danmörku, Noregi og Króatíu en dregið verður í riðla 29. maí nk. Ísland er í 2….
Yngri landslið | Æfingahópur U-15 ára kvenna Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga dagana 31. maí – 2. júní 2024. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu, æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins. Þjálfarar:Hildur ÞorgeirsdóttirSigríður Unnur Jónsdóttir Leikmannahópur:Alba Mist Gunnarsdóttir, ValurAndrea Líf…
Hæfileikamótun HSÍ | Æfingar 24. – 26. maí 2024 Valin hefur verið úrtakshópur fyrir Hæfileikamótun HSÍ sem fram fer dagana 24.-26.maí. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og verður ítarleg dagskrá birt á sportabler. Nánari upplýsingar veitir Jón Gunnlaugur Viggósson í gegnum gulli@hsi.is. Drengir:Alexander Jökull Hjaltarson, FjölnirAlexander Sigurðsson, FramAlexander Þórðarson, SelfossBjarni Rúnar Jónsson, Þór AkureyriBjartur Fritz…
Yngri flokkar | Valur er Íslandsmeistari 3. fl. Kvenna Valsstúlkur urðu rétt í þessu Íslandsmeistarar í 3. flokki kvenna eftir 27 -25 sigur gegn Fram, í hálfleik var staðan 12 – 11 Val í vil. Mikilvægasti leikmaður leiksins var valin Guðrún Hekla Traustadóttir leikmaður Vals. Til hamingju Valur!!!
Yngri flokkar | Afturelding Íslandsmeistari 3. fl. karla Afturelding varð í dag Íslandsmeistari 3. flokks karla eftir 31 -30 sigur gegn Haukum, í hálfleik var staðan 17 – 15 Haukum í vil. Mikilvægasti leikmaður leiksins var valinn Ævar Smári Gunnarsson leikmaður Aftureldingar. Til hamingju Afturelding!!
Yngri flokkar | Valur Íslandsmeistari 4. fl. karla Valur varð í dag Íslandsmeistari 4.flokks karla eftir 26 -24 sigur gegn FH, í hálfleik var staðan 14 – 13 Valsmönnum í vil. Mikilvægasti leikmaður leiksinms var valinn Gunnar Róbertsson leikmaður Vals. Til hamingju Valur!!
Yngri flokkar | Valur Íslandsmeistari 4. fl. kvenna Valur varð í dag Íslandsmeistari 4.flokks kvenna eftir 33-25 sigur gegn ÍBV, í hálfleik var staðan 15-10 Valstúlkum í vil. Mikilvægasti leikmaður leiksins var valin Hrafnhildur Markúsdóttir leikmaður Vals. Til hamingju Valur!
Yngri flokkar | Úrslitadagur yngri flokka 19. maí Sunnudaginn 19. maí fara fram úrslitaleikir yngri flokka í Kórnum. Hér leiða saman hesta sína landsliðsmenn- og konur framtíðarinnar og má ganga að góðri skemmtun vísri. Unglingaráð handknattleiksdeildar HK hefur veg og vanda að mótahaldi í ár og verður hvergi slegið slöku við. Leikjaplan dagsins er eftirfarandi:…
Olísdeildin | Valskonur Íslandsmeistarar Valskonur tryggðu sér í kvöld Íslandsmeistararatitil Olísdeildar kvenna 2024 með sigri á Haukum. Viðureignin í kvöld var sú þriðja í úrslitaeinvígi liðanna og vann Valur einvígið 3 – 0. Valur er því Íslands-, deildar- og bikarmeistari! Hafdís Renötudóttir, markvörður Vals var valin mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni Olísdeildar kvenna. Til hamingju Valur! Ljósmynd:…
Yngri landslið | Dregið í riðla hjá U-16 kvenna Dregið var í morgun í riðla á European open hjá U-16 kvenna sem fram fer í Gautaborg 1. – 5. júlí nk. Stelpurnar okkar spila í B riðli og mæta þær þar liðum Króatíu, Noregs, Færeyjum og Litháen. Liðið leikur tvo vináttuleiki við Færeyjar á Íslandi…
Yngri landslið | Æfingahópur U-20 karla Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon hafa valið hóp til undirbúnings fyrir vináttulandsleiki gegn Færeyjum sem leiknir verða dagana 1. – 2. júní 2024.Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar og frekari upplýsingar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Hópinn má sjá hér fyrir neðan, allar nánari…
Yngri landslið | Hópar U-16 og U-18 karla Landsliðsþjálfarar U-16 og U-18 karla hafa falið hópa sína fyrir sumarið. Upplýsingar um hópana má sjá hér að neðan: U-16 ára landslið karla Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson hafa valið eftirtalda leikmenn sem leika tvo vináttulandsleiki í Færeyjum dagana 1. og 2. júní. Æfingar fyrir ferðina…
HSÍ og íþróttafræði HR auglýsa kostaða meistaranámsstöðu KOSTUÐ MEISTARANÁMSSTAÐA – KVENNALANDSLIÐ Umsóknarfrestur er til 15. maí nk Laus er til umsóknar námsstaða í meistaranámi í íþróttavísindum og þjálfun (MSc) við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík. Staðan eru kostuð af Háskólanum í Reykjavík (HR) og Handknattleikssambandi Íslands (HSÍ) og mun nemandi ekki greiða skólagjöld meðan á námstíma…
A karla | Sæti á HM 2025 tryggt Strákarnir okkar hafa tryggt sér sæti á HM 2025 eftir sigur Íslands í dag á Eislandi í Tallinn. Samtals vann Íslands umspilið gegn Eistlandi 87 – 49 en leikurinn í dag endaði 37 – 24. Dregið verður í riðla fyrir HM 2025 28. maí nk. en mótið…
A karla | Leikdagur í Tallinn Strákarnir okkar leika síðari umspilsleik sinn um laust sæti á HM 2025 gegn Eistum í dag í Tallinn. Ísland sigraði fyrir leikinn sem leikinn var í í Laugardalshöll á miðvikudaginn 50 – 25 en sameiginleg úrslit þessa tveggja leikja skera úr um hvort liðið færi á sæti á HM…
A karla | Strákarnir komnir til Tallinn Strákarnir okkar héldu af landi brott í morgun er landsliðið flaug með Icelandair til Finnlands og þaðan áfram til Tallinn í Eistlandi. Leikmannahópurinn sem fót út í morgun er óbreyttur frá því í leiknum á miðvikudaginn. Eftir að landsliðið hafði komið sér fyrir á hótelinu og fengið létta…
A karla | Stórsigur gegn Eistum! Strákarnir okkar unnu Eistland sannfærandi 50-25 fyrir framan fulla Laugardalshöll í fyrri umspilsleiknum um laust sæti á HM 2025!
A karla | Uppselt á Ísland – Eistland Rétt í þessu kláruðust síðustu miðarnir á leik Íslands og Eistlands í umspili um laust sæti á HM 2025. Leikurinn í kvöld verður í beinni útsendingu á RÚV kl. 19:30. Fyrir þá stuðninsgmenn Íslands sem fengu miða þá ætlar Boozt einn af aðalbakhjörlum HSÍ ætlar að blása…
A karla | Ísland – Eistland í kvöld kl. 19:30 Strákarnir okkar mæta liði Eistlands í Laugardalshöll i kvöld kl. 19:30 í umspili um laust sæti á HM 2025. Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV. Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari hefur valið leikmannahóp Íslands fyrir leikinn í kvöld og er hann eftirfarandi: Markverðir:Ágúst Elí Björgvinsson,…
A karla | Upphitun stuðningsmanna í boði Boozt Boozt einn af aðalbakhjörlum HSÍ ætlar að blása til upphitunar í andyri Laugardalshallar frá kl. 18:00 í dag. Andlitsmálun, lukkuhjól, hraðamælingar, popp fyrir alla og margt fleira í boði. Leikurinn hefst kl. 19:30 og því tilvalið að mæta snemma og hita upp fyrir leikinn saman í boði…
Dómarar | Nýtt EHF dómarapar EHF hefur veitt þeim Þorvar Bjarma Harðarsyni og Árna Snæ Magnússyni réttindi til að dæma á vegum EHF í alþjóðlegum keppnum. Þeir hafa dæmt undanfarin ár við góðan orðstír í deildunum hér heima og vonandi fá þeir fljótlega stærri verkefni erlendis á vegum EHF. Árni og Þorvar eru þriðja dómaraparið…
A karla | Ísland – Eistland á morgun Strákarnir okkar tóku daginn snemma í morgun og tók landsliðið fund með þjálfarateyminu í fundarsal ÍSÍ kl. 10:15 í morgun. Þar fór þjálfarateymið vel yfir síðustu leiki Eistlands og setti línurnar fyrir morgundaginn. Kl. 11:00 byrjaði æfing hjá landsliðinu í Laugardalshöllinni. Í upphafi æfingar óskuðu strákarnir Guðna…
Nýtt meistaranám í íþróttavísindum með áherslu á frammistöðugreiningu í íþróttum Meginmarkmið frammistöðugreiningar í íþróttum, m.a. handbolta, er að aðstoða þjálfara og leikmenn við að taka betri ákvarðanir, ákvarðanir sem eru byggðar á gögnum. Einstaklingar með þekkingu frammistöðugreiningu eru eftirsóttir starfskraftar í íþróttaheiminum og er líklega sú starfstétt innan íþróttaheimsins sem er að vaxa hvað mest. …
A karla | Strákarnir hefja undirbúning Strákarnir okkar komu saman í dag fyrir umspilsleik Íslands gegn Eistlandi á miðvikudaginn.Fjölmiðlar fengu landsliðsþjálfarann og leikmenn í viðtöl fyrir æfingu og þessa stundina æfir liðið saman í Safamýri. Aron Pálmarsson er meiddur og verður ekki með landsliðinu í leikjunum tveimur. Haukur Þrastarsson og Elvar Örn Jónsson æfðu ekki…
Olisdeildin | Grótta í Olísdeild kvenna Grótta tryggði sér í dag sæti í Olísdeild kvenna á næsta tímabili þegar þær unnu Aftureldingu 21-22 í oddaleik liðanna. Til hamingju Grótta og sjáumst í Olísdeildinni á næsta tímabili.
Yngri flokkar | Fram deildarmeistari Fram eru deildarmeistarar 3. kvenna. Til hamingju Fram!
Olisdeildin | Fjölnir tryggði sér sæti í Olísdeild karla Fjölnir tryggði sér í kvöld sæti í Olísdeild karla á næsta tímabili. Fjölnir sigraði Þór í oddaleik liðanna 24 – 23 og vann þar með þriðja sigur sinn í umspilinu. Sjáumst í Olísdeildinni á næsta tímabili! Til hamingju Fjölnir!
Yngri flokkar | FH eru deildarmeistarar 4. ka. 1. deild. Til hamingju FH!