A landslið karla | Ísland – Portúgal í kvöld Fyrsti leikur strákanna okkar á EM 2022 fer fram í kvöld er Ísland mætir Portúgal í B-riðli keppninnar og hefst leikurinn kl. 19:30. Leikið er í nýrri og glæsilegri keppnishöll í Ungverjalandi sem tekur um 20.000 áhorfendur í sæti. Landsliðið hefur verið saman frá 2. janúar…
A landslið karla | Æft í keppnishöllinni í dag Strákarnir okkar héldu undirbúningi sínum áfram í dag fyrir EM. Dagurinn hófst á enn einu PCR testinu ásamt morgunmat. Svo kallaði Guðmundur landsliðsþjálfari hópinn á myndbandsfund áður en haldið var af stað á æfingu. Æfingin fór fram í hinni stórglæsilegu New Budapest Arena og gekk æfingin…
Dómarar | Anton og Jónas dæmdu viðureign Rússlands og Litháen í F-riðli Evrópumótið í handbolta hófst í dag en mótið er að þessu sinni haldið í Ungverjalandi og Slóvakíu. Það er ekki bara íslenska landsliðið sem er meðal þátttakenda en íslenskir dómarar verða einnig í eldlínunni. Dómaraparið góðkunna, Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæmdu…
A landslið karla | Fyrsta æfing og fjölmiðlahittingur Strákarnir okkar æfðu í dag í Vasas SC æfingahöll B-riðils hér í Búdapest. Höllinn er öll sú glæsilegasta og æfðu strákarnir vel í dag enda einungis tveir dagar í fyrsta leik þeirra á EM en það er gegn Portúgal á föstudaginn kl. 19:30. Íslensku fjölmiðlarnir fengu að…
A landslið karla | Ferðadagur hjá strákunum okkar Síðustu níu daga hafa strákarnir okkar haldið til á Grand hótel Reykjavík. Hótelið hefur dekrað við landsliðið á meðan þeir undirbjuggu sig fyrir komandi átak á EM. Dvöl þeirra þar lauk í morgun og vilja strákarnir og HSÍ þakka Íslandshótelum kærlega fyrir frábæra þjónustu við landsliðið. Ferðadagurinn…
HSÍ | Samstarfssamningur HSÍ og Nettó HSÍ endurnýjaði nýverið samstarfssamning við Nettó og verður vörumerki matvörukeðjunnar framan á stuttbuxum allra landsliða HSÍ. Það er mikið fagnaðarefni að jafn öflugt fyrirtæki eins og Nettó viðhaldi samstarfi við handboltahreyfinguna á Íslandi og vonast HSÍ til þess að eiga gott samstarf við Nettó áfram í framtíðinni. Eitt af…
A landslið karla | Fréttir af strákunum Og áfram heldur undirbúningurinn hjá strákunum okkar fyrir EM í Ungverjalandi sem hefst nú eftir 5 daga en þá mætum við Portúgal. Dagurinn í dag byrjaði á morgunmat og í framhaldinu var Guðmundur landsliðsþjálfari með myndbandsfund þar sem hann fór yfir áherslur liðsins í sókn. Í framhaldi af…
Strákarnir okkar héldu í dag undirbúningi sínum áfram fyrir komandi átök á EM en fyrsta verkefni þeirra var myndataka þar sem ný liðsmynd var tekin af hópnum í nýjum keppnisbúningi. Dagurinn fór svo í endurheimt og samveru á Grand hótel þar sem strákarnir spila mikið borðtennis, tefla og lesa bækur sér til skemmtunar.Dagurinn endaði svo…
A landslið karla | Allir neikvæðir Strákarnir okkar ásamt starfsfólki landsliðsins sem dvelur saman í búbblu á Grand hótel þurfti að fara í PCR próf í gær. EHF hefur sett þátttöku þjóðum EM í handbolta ákveðnar kröfur er varðar sóttvarnir áður en haldið er til keppnis. Einn liður í þeim kröfum eru reglubundin PCR próf….
A landslið karla | Fréttir af strákunum okkar A landslið karla | Fréttir af strákunum okkar Í dag hélt undirbúningur strákanna okkar áfram. Dagskráin var þétt, fundur og æfing í Víkinni fyrir hádegið. Á seinni æfingu dagsins var svo settur upp æfingaleikur innan hópsins þar sem margir mjög jákvæðir hlutir sáust í spilamennskunni. Nú svo…
A landslið karla | Fréttir af strákunum okkar Sem fyrr er nóg að gera hjá strákunum okkar í sínum undirbúning fyrir lokakeppni EM. Í dag hófst dagurinn á morgunmat og myndbandsfundi með Guðmundi þjálfara liðsins. Í framhaldinu hélt liðið á æfingu í Víkina og var áherslan lögð á sóknarleik. Eftir hádegið hélt svo hópurinn í…
A landslið karla | Fréttir af strákunum okkar Íslenska karlalandslið er þessa dagana í fullum undirbúningi fyrir EM þar sem Ísland leikur sinn fyrsta leik 14.janúar. Liðið heldur saman í búbblu á Grandhótel til að gæta sóttvarna. Í dag fór liðið á lyftingaræfingu fyrir hádegið og æfði svo handbolta í Víkinni seinni partinn. Á milli…
A landslið karla | Breyting á landsliðshóp fyrir EM Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur gert eina breytingu á landsliðshópi Íslands sem heldur í næstu viku til Ungverjalands til þátttöku á EM 2022. Sveinn Jóhannsson, línumaður meiddist á æfingu í gær og eru meiðslin þess eðlis að hann þarf að draga sig út úr hópnum. Daníel Þór…
A landslið karla | Vináttulandsleikjum gegn Litháen aflýst Handknattleikssamband Litháen hefur hætt við að koma með karlalandslið sitt til Íslands í vináttulandsleiki fyrir EM vegna stöðu Covid-19 faraldursins um alla Evrópu. Upplýsingar þess efnis bárust skrifstofu HSÍ í hádeginu í dag. Leikirnir tveir gegn Litháen sem voru fyrirhugaðir 7. og 9. janúar nk. voru einu…
HSÍ | Ómar Ingi Magnússon Íþróttamaður ársins 2021 Í kvöld var íþróttamaður ársins útnefndur af Samtökum íþróttafréttamanna í beinni útsendingu á RÚV. Handboltinn átti þar fjóra fulltrúa af tíu efstu eftir frábæran árangur þeirra með sínum félagsliðum en það voru Aron Pálmarsson, Bjarki Már Elísson, Ómar Ingi Magnússon og Rut Arnfjörð Jónsdóttir. KA/Þór var tilnefnd…
HSÍ | Fjórir handboltamenn í topp tíu efst í kjöri Íþróttamanns ársins Samtök Íþróttafréttamanna tilkynnti í morgun hvaða tíu íþróttamenn eru efstir í kjöri samtakana í vali þeirra á íþróttamanni ársins 2021. Fjórir handknattleiksmenn eru á meðal tíu efstu í ár og eru það eftirfarandi leikmenn:Aron Pálmarsson leikmaður Álaborgar í DanmörkuBjarki Már Elísson leikmaður Lemgo…
A landslið karla l 20 manna hópur fyrir EM2022 Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 20 leikmenn sem taka þátt í EM í Ungverjalandi fyrir Íslands hönd. Liðið kemur saman til æfinga hér heima 2. janúar og leikur tvo vináttulandsleiki við Litháen á Ásvöllum í Hafnarfirði 7. og 9. janúar nk. Strákarnir okkar halda…
HSÍ | Ómar og Rut eru handknattleiksfólk ársins Handknattleiksmaður ársins er Ómar Ingi Magnússon, 24 ára hægri skytta Madgeburg í Þýskalandi og A landsliðs karla. Ómar Ingi vann bæði EHF European League og IHF Super Globe með Magdeburg á árinu en auk þess lenti liðið í 3. sæti í þýsku deildinni. Hann skoraði 274 mörk…
A landslið karla l 35 manna hópur fyrir EM2022 Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina á EM í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. Leikmönnum er raðað í stafrófsröð eftir leikstöðum á listanum hér fyrir neðan. Eftirfarandi leikmenn eru í hópnum: Markverðir:Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (41/1)Björgvin Páll Gústavsson, Valur…
HSÍ | Breyting á starfsmannahaldi Hrannar Hafsteinsson sem hefur starfað sem mótastjóri lætur af störfum 1. desember nk. Við störfum hans taka við tímabundið Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastóri (m.flokkar) og Magnús Kári Jónsson (yngri flokkar) Hrannari mun áfram sinna sérverkefnum á vegum sambandsins.
Á verðlaunahófi mótsins í Cheb í Tékklandi voru bestu leikmenn hvers liðs útnefndir. Sandra Erlingsdóttir var útnefnd sem besti leikmaður A-landsliðins og Auður Ester Gestsdóttir hjá B-landsliðinu. Sandra skoraði 17 mörk á mótinu ásamt að stjórna sóknarleiknum virkilega vel. Auður Ester skoraði 11 ásamt að spila varnarleikinn vel. Hér má sjá mynd af Söndru og…
A landslið kvenna | 2. sætið staðreynd í Cheb Stelpurnar okkar léku lokaleik sinn á fjögura liða móti í Cheb með því að leika við heimakonur frá Tékklandi. Nokkuð jafnræði var með liðunum fyrstu fimm mínútur leiksins en eftir það náðu Tékkar yfirhöndinni. Þegar mest var munurinn kominn í fimm mörk en þá náðu stelpurnar…
B landslið kvenna | 17 marka sigur gegn Tékklandi B landslið kvenna lék í dag sinn síðasta leik í Cheb og að þessu sinni voru mótherjar þeirra Tékkar. Stelpurnar okkar byrjuðu leikinn frábærlega og varnarlega var liðið stórkostlegt. Tékkarnir skoruðu ekki sitt fyrsta mark fyrr en á 14 mínútu og staðan var 6 – 1…
B landslið kvenna | 17 marka sigur gegn Tékklandi B landslið kvenna lék í dag sinn síðasta leik í Cheb og að þessu sinni voru mótherjar þeirra Tékkar. Stelpurnar okkar byrjuðu leikinn frábærlega og varnarlega var liðið stórkostlegt. Tékkarnir skoruðu ekki sitt fyrsta mark fyrr en á 14 mínútu og staðan var 6 – 1…
A landslið kvenna | 8 marka sigur gegn Sviss Stelpurnar okkar mættu Sviss í kvöld í Cheb í Tékklandi. Landsliðið var ákveðið að bæta fyrir tap liðsins í gær gegn Noregi og var það ljóst frá fyrstu mínútu að þær ætluðu sér sigur í kvöld. Liðið byrjaði leikinn af miklum krafti í vörn og sókn….
B landslið kvenna | Eins marks tap gegn Sviss B landsliðið lék í dag sinn annan leik í fjögura landa móti í Cheb í Tékklandi og að þessu sinni voru mótherjar Sviss. Stelpurnar okkar mættu til leiks af krafti og náðu fljótt yfirhöndinni í leiknum. Vörn liðsins var sterk og Sara Sif Helgadóttir varði 9…
U – 18 kvenna | Tap í lokaleik mótsins Stelpurnar okkar í U-18 kvenna lék í dag sinn síðasta leik í undankeppni Evrópumótsins sem haldið er í Belgrad.Serbneska liðið byrjaði leikinn í dag betur en íslenska liðið og voru komin með átta marka forustu þegar um tíu mínútur voru liðnar af leiknum. Staðan í háflleik…
A landslið kvenna | Fimm marka tap gegn Noregi A landsliðið lék sinn fyrsta leik af þremur í Cheb í dag er þær mættu Noregi. Stelpurnar okkar byrjuðu leikinn af krafti og gáfu ekkert eftir fyrstu 10 mínútur leiksins og jafnt var á með liðunum. Um miðjan fyrri hálfleik náði Noregur að síga fram úr…
B landslið kvenna | Tap gegn Noregi Stelpurnar okkar í B landsliðinu léku í dag sinn fyrsta leik gegn Noregi í fjögura landa móti í Cheb í Tékklandi. Ísland byrjaði leikinn vel í dag og skoraði fyrsta mark leiksins, eftir það skiptust liðin á að leiða fyrstu 13 mínútur leiksins. Noregur náði svo góðum kafla…
A landslið kvenna | Ísland – Noregur A landslið kvenna í hefur leik í Cheb í Tékklandi í dag þar sem liðið tekur þátt 4 liða móti. Þar leika þær gegn Noregi, Sviss og Tékklandi. A liðið mætir Noregi í dag og hefst leikurinn 17:00, því miður er leiknum ekki streymt. Arnar Pétursson getur notað…
B landslið kvenna | Ísland – Noregur B landslið kvenna í hefur leik í Cheb í Tékklandi í dag þar sem liðið tekur þátt 4 liða móti. Þar leika þær gegn Noregi, Sviss og Tékklandi. B liðið mætir Noregi kl. 17:00 og er þetta fyrsti landsleikur Hrafnhildar Skúladóttur og Önnu Úrsulu Guðmundsdóttur þjálfara B landsliðs…
U-18 kvenna | Glæstur sigur hjá U18-kvenna gegn Slóvakíu U18 ára landslið kvenna vann glæstan sigur á Slóvakíu í öðrum leik liðsins í undankeppni EM í dag, en mótið fer fram í Serbíu.Leikurinn var hnífjafn fyrstu mínúturnar en íslenska liðið var þó ívið sterkara og um miðjan fyrri hálfleikinn var staðan orðin 10-6, Íslandi í…
Yngri landslið | Æfingartímar yngi landsliða Þjálfarar völdu hópana í síðustu viku og má sjá þá hér: . Yngri landslið | Æfingar 26. – 28. nóvember – HSÍ (hsi.is) Hér að neðan má sjá æfingatíma hjá U2006 og U2007 kvenna. U2007 kvenna Föstudagur 26. nóv. 20:00 – 21:30 Kórinn Laugardagur 27.nóv. 11:00 – 12:30 Ásvellir…
U-18 kvenna | Frábær sigur gegn Slóveníu U18-landslið kvenna fór vel af stað í umspilsmótinu fyrir Evrópumót U18 kvenna sem fram fer í Serbíu. Liðið vann sannkallaðan baráttusigur á Slóveníu fyrr í dag, 24-21 í fyrsta leik mótsins. Leikurinn var járnum allan fyrri hálfleikinn, en í stöðunni 7-5 fyrir Slóveníu tók íslenska liðið leikhlé og…
A kvenna | Breytingar á hóp Arnar Pétursson hefur gert eina breytingu á íslenska landsliðshópnum sem heldur til Tékklands í fyrramálið. Þórey Rósa Stefánsdóttir leikmaður Fram kemur inn fyrir Tinnu Sól Björgvinsdóttur leikmann HK sem er frá vegna meiðsla. A og B landslið kvenna halda í fyrramálið til Cheb í Tékklandi þar sem liðum munu…
U-18 kvenna | Ísland – Slóvenía U-18 kvenna hefja leik í dag á sérstöku umspilsmóti um laust sæti í A keppni Evrópumóts kvenna árið 2023 en leikið er í Belgrad í Serbíu. Stelpurnar mætir Slóveníu kl. 14:30 að íslenskum tíma og er leiknum streymt á https://ehftv.com/home. Handbolti.is verður með beina textalýsingu frá leiknum fyrir þá…
U-18 kvenna | Halda til Serbíu Í fyrramálið heldur U18-ára landslið kvenna af stað áleiðis til Belgrad í Serbíu, en þar tekur liðið þátt í sérstöku umspilsmóti um laust sæti í A-keppni Evrópumóts kvenna árið 2023. Síðasta sumar tók liðið þátt í B-keppni Evrópumótsins sem fram fór í Litháen og náði þar 2. sæti, sem…
Sunnudaginn 21. nóvember er komið að næstu HSÍ markvarðaæfingu. Æfingin er opin fyrir alla markverði sem vilja bæta sig með því að fá aukaæfingu og fróðleik til að taka með sér inn í næstu æfingatörn.Sem fyrr verðum við í Víkinni klukkan 10:00 – 11:00. Umsjón með æfingunni verður í höndunum á Magnúsi Inga og Sögu…
Yngri landslið | Æfingar 26. – 28. nóvember Þjálfarar U-14 og U-15 ára landsliða kvenna hafa valið sína hópa fyrir sína fyrir æfingar helgina 26. – 28. nóvember. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu en tímasetningar verða auglýstar í byrjun næstu viku. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðanna. U-14 ára landslið kvenna:Þjálfarar:Díana Guðjónsdóttir, diana@flensborg.isJón Brynjar…
Coca-Cola bikarinn | Dregið í 32 liða úrslit Í hádeginu var dregið í 32 liða úrslit Coca Cola bikars karla á skrifstofu HSÍ. Dregið var í þrjár viðeignir og mætast eftirfarandi:Fram – ÍBVStjarnan – AftureldingHörður – Fjölnir Liðin sem sátu hjá í 32 að þessu sinni voru: Valur, Haukar, FH, Selfoss ásamt 9 síðustu liðinum…
Coca Cola bikarinn | Dregið á morgun í 32 liða úrslit Á morgun, miðvikudag, verður dregið í 32 liða úrslit Coca Cola bikars karla. Dregið verður á skrifstofu HSÍ og verður drættinu streymt inn á forsíðu hsi.is og hefst útsendingin kl. 11:00. Vegna sóttvarna verða engir gestir frá félögum eða fjölmiðlum á skrifstofu HSÍ á…
Mótanefnd HSÍ í samráði við mótshaldara, KA og Þór, hefur tekið ákvörðun um að fresta fyrirhuguðu móti í 6.flokki karla og kvenna eldra ári sem fram átti að fara á Akureyri um næstu helgi. Er það gert vegna samkomutakmarkanna sem nú eru í gangi en önnur fjölliðamót munu þó halda sér eins og staðan er…
A og B landslið kvenna | Mót í Tékklandi Þjálfarateymi A og B landsliða kvenna hafa valið þá leikmenn sem halda til Cheb í Tékklands 23. nóvember nk. Landsliðin munu þar taka þátt í tveimur aðgreindum 4 liða mótum ásamt Noregi, Sviss og Tékklandi, mótið fer fram 25. – 27. nóvember. Íslenski hópurinn samanstendur af…
U-18 karla | Eins marks tap gegn Ungverjum Strákarnir okkar í U-18 karla léku í gær sinn síðasta leik á æfingarmótinu í París og voru andstæðingar þeirra að þessu sinni Ungverjar. Íslandi náði að komast í 3 – 0 í upphafi leiks en eftir það náðu Ungverjar að komast inn í leikinn. Þegar blásið var…
U-20 karla | Aftur tap gegn Dönum Strákarnir okkar í U-20 karla töpuðu öðrum leiknum við Dani í dag þegar liðin mættust í Køge.Leikurinn var í jafnvægi fyrstu mínúturnar en þá náðu Danirnir góðum kafla og juku forskotið jafnt og þétt. Staðan í hálfleik var 17-12.Svipað var uppi á teningnum í síðari hálfleik. Okkar strákar…
U-18 karla | Ísland – Ungverjaland kl. 17:00 Strákarnir okkar í U-18 karla spila gegn Ungverjalandi í dag á æfingamótinu í Paris og hefst leikurinn kl. 17:00. Liðið fundaði í morgun og fór yfir vel yfir síðasta leik sinn ásamt því að þjálfarar liðsins fóru yfir lið Ungverja. Þeir ætla sér sigur í sínum síðasta…
U-18 karla | Króatar sterkari í kvöld Strákarnir okkar í U-18 karla léku í kvöld sinn 2. leik í æfingamótinu í París og voru andstæðingar þeirra að þessu sinni Króatar. Króatar voru sterkari frá fyrstu mínútu og þegar dómarar leiksins blésu til hálfleiks þá var staðan 18 – 10 Króatíu í vil. Í seinni hálfleik…
U-20 karla | 10 marka tap gegn Dönum Strákarnir okkar í U-20 ára landsliðinu fengu skell í fyrri vináttuleik liðsins við Danmörku nú fyrr í kvöld. Danirnir voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og höfðu 10 marka forskot í leikhléi, 20-10. Strákarnir okkar náðu vopnum sínum aftur í byrjun síðari hálfleiks og náðu að…
U-18 karla | Ísland – Króatía kl. 17:00 Strákarnir okkar í U-18 karla spila gegn Króatíu í dag á æfingamótinu í Paris og hefst leikurinn kl. 17:00. Leik liðsins má sjá á eftirfarandi slóð: https://www.youtube.com/c/TIBYHandball/featured Breki Árnason og Kristján Rafn Oddsson markmenn liðsins eru klárir í verkefni dagsins, sendum strákunum okkar baráttu kveðjur ÁFRAM ÍSLAND!
U-18 karla | Tap gegn Frakklandi U-18 ára landslið karla spilaði í kvöld sinn fyrsta leik á æfingamótinu í París gegn Frakklandi. Frakkar leiddu í hálfleik 18 – 13 en þeir höfðu yfirhöndina mest allan fyrri hálfleikinn. Frakkar héldu uppteknum hætti í síðari hálfleik og náðu mest 10 marka forustu á strákana okkar. Leikurinn endaði…