A landslið karla | Hópurinn gegn Ísrael Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Ísrael í fyrsta leik strákanna okkar í undankeppni EM 2024. Liðin mætast að Ásvöllum í kvöld og hefst leikurinn kl. 19:45. Uppselt er á leikinn en húsið opnar 45 mínútum fyrir leik. Við hvetjum áhorfendur til að mæta tímanlega…
A landslið karla | Uppselt á leik Íslands og Ísrael Mikill áhugi hefur verið á leik strákanna okkar gegn Ísrael hér heima í undankeppni EM 2024 sem leikinn verður á morgun að Ásvöllum. Rétt í þessu seldust síðustu miðarnir á leikinn og verður því eins og að var stefnt troðfull hús af stuðningsmönnum Íslands á…
A landslið karla | Breyting á landsliðshóp Ómar Ingi Magnússon leikmaður Magdeburg hefur dregið sig úr landsliðshópi Íslands fyrir leikina gegn Ísrael og Eistlandi af persónulegum ástæðum. Í hans stað hefur Guðmundur Þórður Guðmundsson kallað á Kristján Örn Kristjánsson leikmann Pays d’Aix UC í Frakklandi. Kristján Örn hefur leikið 19 landsleiki og skorað í þeim…
Hæfileikamótun HSÍ | Æfingahelgi 14. – 16. október Fyrsta æfingahelgi Hæfileikamótunar HSÍ þennan veturinn mun fara fram dagana 14.-16. október í Kaplakrika. Æfingaskipulag má sjá hér að neðan. Þeir leikmenn sem taka þátt í Hæfileikamótun HSÍ að þessu sinni eru boðaðir af liðunum sínum. Æfingatímarnir eru eftirfarandi: Föstudagur 14. október17:00-19:00 – kk19:00-21:00 – kvk Laugardagur…
Markvarðaþjálfun HSÍ | Æfingar í Víkinni Keyrum þetta í gang!Það er komið haust, handboltinn rúllar og nú förum við af stað með markvarðaæfingar á vegum HSÍ eins og sambandvið hefur gert undanfarin ár.Við ætlum að vera í Víkinni á sunnudögum kl 10:00-11:15 flesta sunnudaga fram í apríl. Við byrjum núna á sunnudaginn, 9.október. Þjálfarar, markverðir…
A landslið karla | Ísland – Ísrael miðasala á tix.is Strákarnir okkar leika sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2024 gegn Ísrael miðvikudaginn 12. október kl. 19:45 að Ásvöllum í Hafnarfirði. Miðasala á leikinn gegn Ísrael hafin á slóðinni https://tix.is/is/event/14150/island-israel/. Uppselt var á síðasta heimaleik liðsins, því er betra að hafa hraðar hendur og tryggja…
EHF | Valur í B riðli Evrópudeildar karla Í morgun var dregið í riðla í Evrópudeild karla en Valur tekur þátt í riðlakeppninni í ár og voru þeir í þriðja styrkleikaflokki í drættinum. 24 lið voru í pottinum og dregið var í fjóra 6-liða riðla. Valur var dregið í B-riðil keppninnar og eru mótherjar þeirra…
Yngri landslið | Æfingar og hópar í október Þjálfarar yngri landsliða karla hafa valið æfingahópa fyrir sín lið en áætlað er að liðin æfi á höfuðborgarsvæðinu 12. – 16. okt. 2022. Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Nánari upplýsingar um veita þjálfarar hvers liðs fyrir sig. U-15 ára landslið karlaÆfingar 14. – 16….
A landslið karla | Ísland – Ísrael miðasala hafin á tix.is Strákarnir okkar leika sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2024 gegn Ísrael miðvikudaginn 12. október kl. 19:45 að Ásvöllum í Hafnarfirði. Miðasala á leikinn gegn Ísrael hafin á slóðinni https://tix.is/is/event/14150/island-israel/. Uppselt var á síðasta heimaleik liðsins, því er betra að hafa hraðar hendur og…
Utandeild | Skráningarfrestur til 9. október Skráning í utandeildina í handbolta stendur nú yfir og er hægt að skrá sig með því að senda tilkynningu á Ólaf Víði, mótastjóra HSÍ í netfangi olafur@hsi.is Skráning stendur yfir til mánudagsins 9. október nk. og er þátttökugjald kr. 50.000.
A landslið karla | Miðasala á Ísland – Ísrael Strákarnir okkar leika sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2024 gegn Ísrael miðvikudaginn 12. október kl. 19:45 að Ásvöllum í Hafnarfirði. Miðasala á leikinn gegn Ísrael hefst á morgun (fös. 30.sept.) kl. 12:00 á www.tix.is. Uppselt var á síðasta heimaleik liðsins, því er betra að hafa…
A landslið karla | 18 manna hópur gegn Ísrael og Eistlandi. Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá 18 leikmenn sem mæta Ísrael og Eistlandi í undankeppni EM 2024 í október nk. Strákarnir okkar leika gegn Ísrael miðvikudaginn 12. október kl. 19:45 að Ásvöllum í Hafnarfirði og gegn Eistlandi ytra laugardaginn 15. okt, kl. 16:10. Miðasala á…
Yngri landslið | Æfingar og hópar í september Þjálfarar yngri landsliða kvenna hafa valið æfingahópa fyrir sín lið en áætlað er að liðin æfi á höfuðborgarsvæðinu 28. sept. – 2. okt. 2022. Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Nánari upplýsingar um veita þjálfarar hvers liðs fyrir sig. U-19 ára landslið kvenna Ágúst Þór…
Bakhjarlar HSÍ | Samstarf við Minigarðinn HSÍ og Minigarðurinn hafa gert með sér samstarfssamning og mun Minigarðurinn koma inn í ört stækkandi hóp bakhjarla HSÍ. Minigarðurinn er matgarður með fjölbeytta valkosti í mat en í senn 18 holu innanhúss minigolfvöllur, pílukaststaður og sportbar. Í Minigarðinum er gott að þjappa hópinn saman eins og landslið Íslands…
Olísdeildin | Olísdeild kvenna hefst á ný Flautað verður til leiks í Olísdeild kvenna í dag þegar Stjarnan fær Framstúlkur í heimsókn í TM Höllina. Leikurinn hefst kl. 18:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð2 Sport. Önnur umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með þremur leikjum.Selfoss – Grótta kl. 19:30. Set höllin, streymt á…
A landslið kvenna | 22 valdar í æfingahóp Þjálfarateymi A-landsliðs kvenna hefur valið 22 leikmenn til æfinga hér á landi dagana 26. september – 1. október nk.. Þetta er liður í undirbúningi liðsins fyrir forkeppni HM 2024. Ísland leikur gegn Ísrael 5. og 6.nóvember og fara báðir leikirnir fram hér heima. Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari ákvað…
Meistarakeppni HSÍ kvenna | Valur meistari Meistarakeppni HSÍ kvenna var leikin í dag er Íslandsmeistarar Fram og bikarmeistarar Vals áttust við í Framhúsinu Úlfarsárdal. Valsstúlkur voru sterkari í upphafi leiks og komust í 0 – 3 eftir 7 mínútna leik og þá tóku Framstúlku við sér og jöfnuðu metinn á 17 mínútu fyrri hálfleiks í…
Meistarakeppni HSÍ kvenna | Fram – Valur í dag Handknattleikstímabilið fer formlega af stað í dag í kvennahandboltanum með Meistarakeppni HSÍ en þar mætast Íslandsmeistarar Fram og bikarmeistarar Vals. Leikið verður í Framhúsinu Úlfarsárdal og hefst leikurinn kl. 13:30. Að sjálfsögðu verður leikurinnn í beinni útsendingu á Stöð2 Sport. Við hvetjum fólk til að mæta…
HSÍ | 100 ár af handknattleik á Íslandi Í ár eru liðin 100 ár frá því að handboltinn kom til Íslands og þykir okkur hjá Handknattleikssambandinu það vera mikið fagnaðarefni. Það eru margar skemmtilegar vörður á þessari 100 ára leið og þau voru ófá brosin sem það kallaði fram að fara í gegnum gamalt myndefni…
Olísdeildin | Olísdeild karla hefst á ný Flautað verður til leiks í Olísdeild karla í með fjórum leikjum í dag og hefst þá Olísdeildin á ný eftir sumarfrí. Fram – Selfoss, Framhúsinu Úlfarsárdal kl. 18:00 í beinni útsendingu á Stöð2 SportGrótta – ÍR, Hertz höllin kl. 19:30, streymt á Grótta TVValur – Afturelding, Origo höllin…
U-18 kvenna | Yfir 700 áhorfendur á minningarleik Ása Minningarleikur um Ásmund Einarsson fyrrverandi formann Handknattleiksdeildar Gróttu fór fram í gærkvöldi Í Hertzhöllinni á Seltjarnesi þegar U-18 ára landslið kvenna mætti Gróttu. Ásmundur Einarsson var formaður Handknattleiksdeildar Gróttu. Hann vann mikið og gott starf allan sinn tíma í félaginu, fyrst í barna- og unglingaráði og…
U-18 kvenna | Minningarleikur Ása í kvöld Minningarleikur um Ásmund Einarsson fyrrverandi formann Handknattleiksdeildar Gróttu verður haldinn í kvöld kl. 19:30 í Hertz-höllinni, Íþróttahúsi Gróttu. Í minningarleiknum leikur meistaraflokkur kvenna í Gróttu gegn U18 ára landsliði kvenna sem náði þeim frábæra árangri að lenda í 8.sæti á HM núna í ágúst. Katrín Anna Ámundsdóttir, dóttir…
Kynningarfundur Olís- og Grill 66 deildanna fór fram í dag, fyrir fundinn kusu þjálfarar, leikmenn og formenn deildanna um árangur liðanna í deildunum í vetur. Gróttu er spáð sigri í Grill 66 deild kvenna en Aftureldingu er spáð 2. sætinu. Í Grill 66 deild karla er HK spáð sigri í deildinni en Víkingum er spáð…
Meistarakeppni HSÍ karla | Valur meistari Handboltavertíðin hófst formlega í dag þegar Valur og KA mættust í Meistarakeppni HSÍ karla í Origo höllinni. Mikill hraði einkenndi leik beggja liða á upphafsmínútum leiksins en Valsmenn náðu góðri forustu þegar leið á fyrri hálfleik. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 21 – 15 Valsmönnum í vil. Í…
Meistarakeppni HSÍ karla | Valur – KA í dag Handknattleikstímabilið fer formlega af stað í dag með Meistarakeppni HSÍ en þar mætast karlalið Íslands- og bikarmeistarar Vals og KA sem endaði í 2. sæti í bikarkeppninni. Leikið verður í Origio höllinni að Hlíðarenda og hefst leikurinn kl. 16:00. Að sjálfsögðu verður leikurinnn í beinni útsendingu…
Fræðsla | Hjartatengd vandamál hjá íþróttafólkiHSÍ vekur athygli á fræðslufundi um hjartatengd vandamál hjá íþróttafólki sem verður haldinn í höfuðstöðvum KSÍ 3. september. Fundurinn er haldinn af Fastus, Ergoline og GE Healthcare í samstarfi við ÍSÍ og KSÍ. Dr. Martin Halle mun fjalla um hvernig hann telur best að mæla og fyrirbyggja alvarleg hjartavandamál hjá…
A kvenna | Tveir leikir gegn Ísrael á Ásvöllum A landslið kvenna leikur tvo leiki gegn Ísrael helgina 5. og 6. nóvember í forkeppni fyrir HM 2023. Ákveðið hefur verið að báðir leikir liðanna fari fram hér á landi. Leikirnir hefjast kl. 16:00 bæði laugardag og sunnudag og fara þeir fram að Ásvöllum í Hafnarfirði….
HSÍ | Áframhaldandi samstarf við Sideline Sports HSÍ og Sideline Sports hafa framlengd samstarf sitt til loka árs 2027. Þjálfarar landsliða HSÍ hafa undanfarin ár haft aðgang og unnið á XPS Networks frá Sideline Sport sem auðveldar vinnu þeirra við leikgreiningar síns liðs og andstæðinga Íslands. XPS er í grunnin íslenskt hugvit sem notað er…
Handknattleikssamband Íslands stendur með fjölbreytileika Hvort sem er á handknattleiksvellinum, í öðrum íþróttum eða í samfélaginu sjálfu þá skiptir fjölbreytileikinn okkur öll máli og í dag þegar Gleðigangan fyllir miðbæinn af lífi er ástæða til þess að gleðjast og fagna. Saman náum við árangri!
U-20 karla | HM sætið tryggt U-20 ára landslið karla lauk leik í dag á Evrópumeistaramótini í Porto þegar þeir léku gegn Ítalíu um 11. – 12. sætið á mótinu. Efstu 11. sætin á mótinu gáfu þáttökurétt á HM á næsta ári 21 árs landsliða og því mikið undir í dag hjá liðinu. Strákarnir mættu…
U-20 karla | Tap gegn Slóvenum eftir vítakeppni U-20 ára landslið karla lék í dag í krossspili við Slóveníu um hvort liðið léki um 9. – 10. sæti eða 11. – 12. sæti Evrópumeistaramóts U-20 ára landsliða karla í Porto. Íslenska liðið voru með frumkvæðið í fyrri hálfleik og náðu mest þriggja marka forustu. Í…
U-20 karla | 13 marka sigur gegn Krótatíu U-20 ára landslið karla lék í dag sinn seinni leik í milliriðlum 9. – 16. sætis á Evrópumeistaramóti 20 ára landsliða í Porto. Strákarnir mætu Króötum af krafti frá fyrstu mínútu og spilaði liðið frábærlega í vörn og sókn. Eftir 8 mínútna leik náðu Króatar að skora…
U-20 karla | 13 marka sigur gegn Svartfjallalandi U-20 ára landslið karla lék í dag sinn fyrri leik í milliriðlum 9. – 16. sætis á Evrópumeistaramóti 20 ára landsliða í Porto. Strákarnir sýndu sitt rétta andlit frá fyrstu mínútu leiksins á vellinum og spilaði liðið frábærlega í vörn og sókn og Adam Thorstensen var frábær…
Evrópukeppni | Valur í riðlakeppni Evrópudeildar EHF tilkynnti í dag að Íslands- og bikarmeistarar Vals fengju sæti í Evrópudeildinni í handknattleik karla á næstu leiktíð. Valur fer beint í riðlakeppnina en leikið er heima og heiman og stendur keppnin frá 25. október – 28. febrúar nk. Evrópudeildin er næst sterka deild evrópukeppninnar á eftir Meistaradeildinni,…
U-20 karla | Ísland – Svartfjallaland í dag Strákarnir okkar leika fyrri leik sinn í milliðriðli í dag er þeir mæta Svartfjallalandi. Leikurinn hefst kl. 11:00. Tvö efstu liðin úr hvorum neðri milliriðli leika um 9. – 12. sætið á Evrópumeistaramótinu og tvö neðslu liðin leika um 13. – 16. sæti. Þorsteinn Leó Gunnarsson og…
U-20 karla | Tap gegn Þýskalandi Strákarnir okkar í U-20 ára landslið karla lék í dag sinn þriðja og síðasta leik í D-riðli Evrópumeistaramóts U-20 ára landsliða sem haldið er í Porto. Íslenska liðið byrjaði leikinn í dag af krafti og þegar 15 mínútur voru liðnar af leiknum liðið með þriggja marka forustu 10 –…
U-20 karla | Ísland – Þýskaland í dag Strákarnir okkar í U-20 ára landslið karla leika í dag sinn síðasta leik í D-riðli Evrópumeistaramóts 20 ára landsliða í Porto. Mótherjar þeirra í dag er Þýskaland hefst leikurinn kl. 16:00. Jóhannes Berg Andrason leikur ekki með liðinu í dag vegna meiðsla. Leikurinn verður í beinni útsendingu…
Yngri flokkar | KA Partille Cup meistarar KA varð í dag Partille Cup meistari í handbolta í B16 ára flokki sem er 4. flokkur eldra ári. KA mætti sænska liðinu Önnered í úrslitaleik eftir hádegi í dag en mótið fer fram í Gautaborg. Úrslitaleikurinn endaði 15 – 10 KA í vil en KA varð Íslands-,…
U-20 karla | Tap gegn Ítalíu U-20 ára landslið karla lék í dag sinn annan leik á Evrópumeistaramótinu í Porto er þeir mættu Ítalíu. Jafnræði var með liðunum fyrstu 15 mínútur leiksins og þá náðu Ítalir að komast tveimur mörkum yfir. Það sem eftir lifði fyrri hálfleiks var Ítalía skrefinu á undan strákunum okkar og…
U-20 karla | Jafntefli við Serba í dag U-20 ára landslið karla hóf leik sinn á Evrópumeistaramóti U-20 ára landsliða í dag í Porto er þeir mættu liða Serbíu. Jafnræði var með liðinum fyrstu 15 mínútur leiksins en þá tóku íslensku strákarnir við sér og kláruðu fyrri hálfleik með frábæri spilamennsku. Í hálfleik var staðan…
U-20 karla | Ísland – Serbía í dag U-20 ára landslið karla hefur leik á Evrópumeistaramóti 20 ára landsliða karla í dag en spilað er í Portó í Portúgal. Strákarnir hafa síðustu vikur undir búið sig vel ásamt þjálfarateyminu fyrir leiki næstu daga. Í dag mæta þeir liði Serbíu og hefst leikurinn kl. 16:00. Leikir…
U-20 karla | Strákarnir komnir til Portó U-20 ára landslið karla ferðaðist í gær til Portó í Portúgal þar sem liðið tekur þátt í Evrópumeistaramóti U-20 ára landsliða næstu tvær vikurnar. Í dag hefur liðið fundað og æft í keppnishöllinni og undirbúið sig vel fyrir komandi átök. Strákarnir okkar eru í riðli með Serbíu, Ítalíu…
A landslið karla | Miðasala á HM 2023 Skrifstofa HSÍ hefur miðasölu fyrir Heimsmeistaramótið í Svíþjóð og Póllandi 2023 í netverslun HSÍ í dag kl. 14.00. Slóðin í netverslun HSÍ er https://www.hsi.is/shop/ HSÍ hefur tryggt sér dagpassa á leiki Íslands í riðlakeppninni en Ísland leikur í Kristianstad í Svíþjóð frá 12. – 16. janúar. HSÍ…
U-16 kvenna | Jafntefli við Noreg í fyrsta leik Stelpurnar okkar léku í dag gegn Noregi á European Open í Gautaborg. Leikurinn var í járnum fyrstu fimmtán mínútur leiksins en eftir það náðu íslensku frumkvæðinu en norsku stelpurnar áttu góðan endasprett og jöfnuðu í síðustu sókn hálfleiksins. Staðan í hálfleik var 10-10. Síðari hálfleikur hélt…
A landslið karla | Í riðli með Portúgal, Ungverjalandi og Suður Kóreu Dregið var í riðla fyrir HM 2023 sem haldið verður í Póllandi og Svíþjóð í dag. Strákarnir okkar leika í D-riðli mótsins og verður hann leikinn í Kristianstad í Svíþjóð. Með Íslandi í riðli verða Portúgal, Ungverjaland og Suður Kórea.Leikjadagskrá Íslands í D-riðli…
A landslið karla | Dregið í dag í riðlakeppni HM 2023 Dregið verður í dag í riðla fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi 11. – 29. janúar á næsta ári. Strákarnir okkar munu leika í D-riðli og verður riðilinn þeirra leikinn í Kristianstad í Svíþjóð. Leikir liðsins í riðlakeppninni verða leiknir 12.,…
Evrópukeppni | Þrjú lið skráð til leiks í Evrópukeppni kvenna HSÍ sendi skráningu til EHF í dag vegna Evrópukeppni kvenna. Að þessu sinni verða þjú íslensk lið skráð í keppnina en það eru Valur, KA/Þór og ÍBV. Á síðasta tímabili voru það sömu þrjú lið sem tóku þátt í Evrópukeppninni, ÍBV náði þeim frábæra árangri…
U-20 karla | Fimm marka sigur gegn Dönum U-20 ára landslið karla tóku daginn snemma í morgun þegar þeir mættu Dönum kl. 8.00 að íslenskum tíma í síðasta leik Opna Norðurlandamótsins sem fram fer í Hamar í Noregi. Allan fyrri hálfleikinn léku strákarnir okkar frábærlega í vörn og sókn, fremstur með jafningja var Jón Þórarinn…
U-17 karla | Ólympíuhátíð Ólympíuæskunnar 23. – 31. júlí Arnar Gunnarsson og Grétar Áki Andersen hafa valið eftirtalda leikmenn sem taka þátt í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar dagana 23. – 31. júlí. Æfingaplan fyrir sumarið kemur inn á Sportabler á næstu dögum. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins. Þjálfarar:Arnar Gunnarsson, addimaze@gmail.comGrétar Áki Anderson, gretaraki@simnet.is Hópinn má sjá hér:Andri…
U-16 karla | Tveir vináttuleikir í Færeyjum Strákarnir okkar í U-16 ára landsliði karla eru þessa stundina á leiðinni til Færeyja þar sem þeir leika tvo vináttu landsleiki um helgina. Liðið mun dvelja og leika í Færeyjum en leikið verður í Höllinni á Hálsi. Fyrsti leikur liðsins er á morgun og hefst leikurinn kl. 14:00…