Nú er búið uppæra mótaplanið en við birtum það með fyrirvara. Eins og við flest öll vitum að þá má gera ráð fyrir því að núverandi takmarkanir verði framlengdar og/eða jafnvel hertar. Við munum endurskoða leikjaplönin í samræmi við takmarkanir stjórnvalda þegar þær verða gefnar út. En ef ekkert breytist þá munum við byrja aftur…
Þær ánægjulegu fréttir eru að ákveðið hefur verið að opna á íþróttastarf einstaklinga á framhaldsskólaaldri á höfuðborgarsvæðinu frá og með 26. október, það er einstakinga f.2004 og fyrr. Við viljum því minna á nokkur atriði sem mikilvægt er að hafa í huga. • Fylgja þarf ÖLLUM reglum um æfingar sem koma fram í Leiðbeiningum HSÍ…
Laugardagurinn 31. október er seinasti dagur félagaskipta hjá leikmönnum í meistaraflokki. Reglugerð um félagaskipti og samninga má finna HÉR! Í 10. grein reglugerðar um félagaskipti og samninga segir: Leikmönnum sem leika með meistaraflokki skal heimilt að ganga í lið hér á landi á tímabilinu frá 1. júní til 1. nóvember ár hvert og einnig frá…
Guðmundur Guðmundsson hefur valið 17 leikmenn fyrir leiki A landsliðs karla gegn Litáen og Ísrael í undankeppni EM 2020. Leikirnir fara báðir fram í Laugardalshöll. Til stendur að leika tvo leiki hér heima í þessari landsliðsviku þar sem Ísrael óskaði eftir að víxla heimaleikjum vegna ástandsins þar og varð HSÍ við þeirri ósk. Leikir Íslands…
Úrskurður aganefndar 6. október 2020 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Þráinn Orri Jónsson leikmaður Hauka hlaut útilokun með skýrsla vegna grófs leikbrots í leik Hauka og Vals í Olís deild karla þann 2.10.2020. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b)….
Úrskurður aganefndar 29. september 2020 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Bjarki Steinn Þórisson leikmaður ÍR hlaut útilokun með skýrsla vegna grófs leikbrots í leik ÍR og Þór Ak. í Olís deild karla þann 24.09.2020. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um…
Úrskurður aganefndar 15. september 2020 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: 1. Stefán Darri Þórsson leikmaður Fram hlaut útilokun vegna leikbrots í leik KA og Fram í Olís deild karla þann 11.09. 2020. Í agaskýrslu frá dómurum kemur fram að við endurmat á atvikinu hafi þessi ákvörðun verið röng og rauða spjaldið…
- 1
- 2