Úrskurður aganefndar 30. nóvember 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Björn Jóhannsson leikmaður Berserkja hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Berserkja og Harðar í Grill66 karla þann 26.11.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða…
Úrskurður aganefndar 23. nóvember 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Berglind Benediktsdóttir leikmaður Hauka hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik HK og Hauka í Grill66 deild kvenna þann 16.11.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að…
Úrskurður aganefndar 16. nóvember 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Einar Þorsteinn Ólafsson leikmaður Vals hlaut útilokun með skýrslu vegna óíþróttamannslegrar hegðunar í leik Vals og FH í Olís deildar karla þann 10.11. 2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 c). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um…
Úrskurður aganefndar 09. nóvember 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Britney Cots leikmaður Stjörnunnar hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik HK og Stjarnan í Grill66 deild kvenna þann 06.11.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að ekki…
Úrskurður aganefndar 2. nóvember 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Aganefnd barst skýrsla frá dómara vegna framkomu aðila í leik Vals U og Harðar í Grill 66 deild karla 15. október 2021. Í skýrslunni kom fram að aðilanum hafi verið vísað úr húsi af dómara vegna vítaverðrar framkomu gagnvart starfsmönnum leiksins….
Úrskurður aganefndar 19. október 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Stefán Hinriksson leikmaður Vængja Júpíters hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Vængja Júpíters og ÍR í Grill66 deild karla þann 15.10.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar…
Úrskurður aganefndar 12. nóvember 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Gytis Smantauskas leikmaður FH hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik HK og FH í Olís deild karla þann 07.10. 2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:9 f). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að…
Úrskurður aganefndar 5. nóvember 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Þrándur Gíslason Roth leikmaður Aftureldingar hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Aftureldingar og Vals í Coca Cola bikar karla þann 1.10.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:6 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er…
Úrskurður aganefndar 28. september 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Tandri Már Konráðsson leikmaður Stjörnunar hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Aftureldingar og Stjörnunar í Olís deild karla þann 17.9. 2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um agamál er…
Úrskurður aganefndar 21. september 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Hildigunnur Einarsdóttir leikmaður Vals laut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik ÍBV og Vals í Coca Cola bikar kvenna þann 15.9. 2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um agamál er…
Úrskurður aganefndar 15. september 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Igor Mrsulja leikmaður Gróttu hlaut útilokun með skýrslu vegna óíþróttamannslegrar hegðunar í leik Gróttu – Stjarnan í Coca Cola bikar karla þann 9.9. 2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 d). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að leikmaðurinn er úrskurðaður í tveggja…
Grill66 deild karla | Tvö ný lið koma inn Stjórn HSÍ hefur samþykkt tillögu mótanefndar um breytingu á Grill 66 deild karla.Eins og áður hefur komið fram fór Víkingur úr deildinn og tók sæti Kríu í Olís deild karla.Ákveðið hefur verið að lið Berserkja og Kórdrengja komi inn í Grill 66 deild karla fyrir næstkomandi…
Mótanefnd HSÍ hefur gefið út frumdrög af meistaraflokki fyrir næsta keppnistímabil. Leikjaplönin má finna á slóðunum hér að neðan. Olís deild kvennaStöðutafla – HSÍ (hsi.is) Olís deild karlaStöðutafla – HSÍ (hsi.is) Grill 66 deild kvennaStöðutafla – HSÍ (hsi.is) Grill 66 deild karlaStöðutafla – HSÍ (hsi.is)
Yngri flokkar | Haukar Íslandsmeistari 3.fl karla Haukar eru Íslandsmeistarar í 3. fl karla eftir sigur á Val 36 – 35 eftir tvær framlengingar og bráðabana í vítakastkeppninni. Guðmundur Bragi Ástþórsson var valinn maður leiksins en hann skoraði 16 mörk í leiknum.Við óskum Haukum til hamingju með titilinn. #handbolt i#urslitadaguryngriflokka #olisdeildin
Yngri flokkar | ÍBV Íslandsmeistari 3.fl kvenna ÍBV er Íslandsmeistari 3.fl kvenna eftir sigur á Haukum 32 – 29. Rósa Kristín Kemp var valin maður leiksins en hún skoraði 12 mörk í dag fyrir Hauka. Við óskum ÍBV til hamingju með titilinn.
Yngri flokkar | Fram Íslandsmeistari 4.fl karla eldri Fram er Íslandsmeistari 4.fl karla eftir sigur á Haukum 22 – 21. Elí F. Traustason var valinn maður leiksins en hann skoraði 9 mörk í dag fyrir Fram og skoraði sigurmarkið á loka sekúndu leiksins. Við óskum Fram til hamingju með titilinn.
Úrskurður aganefndar 9. júní 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Agnar Smár Jónsson leikmaður Vals hlaut útilokun með skýrslu vegna óíþróttamannslegrar hegðunar í leik ÍBV – Vals í Úrslitakeppni Olís deildar karla þann 8.6. 2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 c). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ…
Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson hafa valið tvo hópa til æfinga með U-15 ára landsliði kvenna helgina 18. – 20. júní. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og verða æfingatímar kynntir á næstu dögum. Í framhaldi mun liðið æfa síðustu helgina í júní og þá eina helgi í ágúst en það verður nánar kynnt…
Heimir Örn Árnason og Guðlaugur Arnarsson hafa valið tvo hópa til æfinga með U-15 ára landsliði karla helgina 18. – 20. júní. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu og verða æfingatímar kynntir á næstu dögum. Í framhaldi mun liðið æfa tvær helgar í ágúst en það verður nánar kynnt á æfingum helgarinnar. Nánari upplýsingar veita þjálfarar…
Handboltaskóli HSÍ og Alvogen fer fram í 26. skipti helgina 12. – 13. júní nk. en að þessu sinni er um að ræða drengi og stúlkur fædd 2008. Eins og undanfarin ár tilnefna félögin fjóra leikmenn af hvoru kyni á æfingarnar. Skólastjórar í ár verða þau Halldór Jóhann Sigfússon og Rakel Dögg Bragadóttir en auk…
Úrskurður aganefndar 5. júní 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Agnar Smári Jónsson leikmaður Vals hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Vals og KA í úrslitakeppni Olís deildar karla þann 4.6.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um…
Úrskurður aganefndar 2. júní 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Breki Þór Óðinsson leikmaður ÍBV hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik HK og ÍBV í 8 liðar úrslitum 3fl karla þann 1.6.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ…
Úrskurður aganefndar 1. júní 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Þórhallur Axel Þrastarson leikmaður Víkings hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Selfoss og Víkings í 8 liða úrslitakeppni 3.fl karla þann 31.5.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:9 d). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ…
Úrskurður aganefndar 31. maí 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Breki Hrafn Valdimarsson leikmaður Vals hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Vals og Aftureldingar í 8 liða úrslitakeppni 3.fl karla þann 30.5.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ…
Úrskurður aganefndar 28. maí 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Aron Valur Jóhannsson leikmaður Kríu hlaut útilokun með skýrslu vegna óíþróttamannsleg hegðunar í leik Fjölnis og Kríu í umspili Olís deildar karla 25.5.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:6 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál…
Úrskurður aganefndar 25. maí 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Haraldur Björn Hjörleifsson leikmaður Aftureldingu U hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Afturelding U og ÍBV í 2.deild karla þann 19.5.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um…
Úrskurður aganefndar 24. maí 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Filip Andonov leikmaður Kríu hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Kríu og Fjölnis í Umspili Olís deild karla þann 22.5.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um agamál…
Úrskurður aganefndar 18. maí 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Þorsteinn Þorsteinsson starfsmaður Kríu hlaut útilokun með skýrslu vegna óíþróttamannslegrar hegðunar í leik Víkings og Kríu í Grill66 deild karla þann 11.5.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er…
Úrskurður aganefndar 4. maí 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Áki Hlynur Andrason leikmaður Vals U hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Hauka U og Valss U í Grilldeild karla þann 1.5.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ…
Mótaplan fyrir 5. – 8. flokk hefur verið uppfært Nú er komið nýtt yfirlit fyrir fjölliðamót HSÍ ( 5. – 8.fl kvenna og karla) Hægt er að sjá yfirlitið hér. – 5. – 8. flokkur 2020-2021 – HSÍ (hsi.is)
Úrskurður aganefndar 30. mars 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Andri Anderssen leikmaður ÍBV hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Selfoss og ÍBV Íslandsmóti 3. flokki karla 1. deild þann 23.3.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 c). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um…
Úrskurður aganefndar 16. mars 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Þorgeir Gunnarsson leikmaður Vals hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Hauka og Vals í Íslandsmóti 3. flokki karla 1. deild þann 9.3.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 c). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ…
Yngri landslið kvenna | Æfingar 19.-21. mars, æfingatímar Helgina 19. – 21. mars æfa yngri landslið kvenna og völdu þjálfarar sína hópa nú á dögunum. Hópana má sjá HÉR. https://www.hsi.is/yngri-landslid-kvenna-aefingar-19-21-mars-aefingahopar/ Æfingatíma má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar. U-19 árs landslið kvenna Þjálfarar:Díana Guðjónsdóttir, diana@flensborg.isMagnús Stefánsson, fagriskogur@gmail.com Æfingatímar: fös 19. mars kl. 19:00-20:30 Varmálau…
Dómstóll HSÍ | Niðurstöður í kærumáli nr 2/2021 Dómstóll HSÍ hefur kveðið upp dóm í kærumáli nr 2/2021, Handknattleiksdeild Knattsp.félagsins Harðar gegn mótanefnd Handknattleikssambandi Íslands. Niðurstöður dómsins má finna á heimasíðu HSÍ á eftirfarandi slóð: Skjal – Dómur í máli 2 2021(hsi.is)
Yngri landslið karla | Áhorfendur eru ekki leyfðir á landsliðsæfingum Vegna Covid-faraldursins eru áhorfendur ekki leyfðir á æfingum helgarinnar. Það á jafnt við um foreldra sem og aðra gesti. Í 9. grein (Gátlisti fyrir æfingar) leiðbeininga HSÍ og KKÍ vegna Covid segir: Eingöngu leikmenn, þjálfarar og sjúkrateymi hafa aðgang að æfingum og liðsfundum, nefndir hér…
Úrskurður aganefndar 11. mars 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Einar Ingi Hrafnsson leikmaður Aftureldingar hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Afturelding og Fram í Olís deild karla þann 4.3.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:6 a). Málinu var frestað um sólarhring með hliðsjón af 3….
Úrskurður aganefndar 9. mars 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Einar Ingi Hrafnsson leikmaður Aftureldingar hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Afturelding og Fram í Olís deild karla þann 4.3.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:6 a). Með tilvísun í 1. mgr. 3. gr. sömu reglugerðar…
Yngri landslið karla | Æfingar 12.-14. mars, æfingatímar Helgina 12. – 14. mars æfa yngri landslið karla og völdu þjálfarar sína hópa nú á dögunum. Hópana má sjá HÉR. Í síðustu viku var tilkynnti IHF að ekkert yrði af HM keppnum yngri landsliða þetta sumarið og var því tekin ákvörðun um að U-21 árs landslið…
Bein útsending Coca Cola bikar yngri flokka – dregið í 8 liða úrslit Útsendingin hefst kl.15.00
Úrskurður aganefndar 2. mars 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Patrekur Stefánsson leikmaður KA hlaut útilokun með skýrslu vegna óíþróttamannslegrar hegðunar í leik KA og Hauka í Olís deild karla þann 25.2.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 c). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál er…
Úrskurður aganefndar 23. febrúar 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Stiven Tobar Valencia leikmaður Vals hlaut útilokun með skýrslu vegna óíþróttamannslegrar hegðunar í leik KA og Vals í Olís deild karla þann 18.2.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:10 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál…
Yngri landslið karla | Æfingar 12.-14. mars, æfingahópar Helgina 12. – 14. mars æfa yngri landslið karla og hafa þjálfarar liðanna valið sína æfingahópa. Æfingarnar fara allar fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímarnir verða auglýstir fljótlega. Landsliðshópana má sjá hér fyrir neðan, allar nánari upplýsingar veita þjálfarar. U-21 árs landslið karla Þjálfarar:Einar Andri Einarsson, einarandri30@gmail.comSigursteinn Arndal,…
Úrskurður aganefndar 16. febrúar 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Þorsteinn Leó Gunnarsson leikmaður Aftureldingar hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Afturelding og Stjarnan í Olís deild karla þann 11.2.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um agamál…
Úrskurður aganefndar 9. febrúar 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Leonharð Þorgeir Harðarson leikmaður FH hlaut útilokun með skýrslu í leik FH og KA í Olís deild karla þann 3.2.2021. Í agaskýrslu frá dómurum kemur fram að við endurmat á atvikinu hafi þessi ákvörðun verið röng og rauða spaldið því dregið…
Úrskurður aganefndar 2. febrúar 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Þrándur Gíslason Roth leikmaður UMFA hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik KA og UMFA í Olís deild karla þann 30.1.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:6 a). Með tilvísun í 10. gr. reglugerðar HSÍ um agamál…
Úrskurður aganefndar 26. janúar 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Albert Garðar Þráinsson leikmaður Vængja Júpíters hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots í leik Selfoss U og Vængja Júpíters í Grill66 deild karla þann 22.1.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 b). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar…
Þjálfaranám HSÍ | 1. – 3. stig í fjarnámi Þjálfaranám HSÍ aftur af stað 8. febrúar en skráning á námskeiðin er hafin. Námskeiðin voru áður rekin í formi helgarnámskeiða en verða hér eftir í fjarnámi yfir nokkurra mánaða tímabil. Námskeiðin fara fram fram í samstarfi við Háskólinn í Reykjavík og er notast við sama tölvukerfi…
Aganefnd HSÍ | Úrskurður 19.1. ’21 Úrskurður aganefndar 19. janúar 2021 Eftirtalin mál lágu fyrir og var tekið til úrskurðar: Egill Ploder Otttósson leikmaður Kríu hlaut útilokun með skýrsla vegna grófs leikbrots í leik Kríu og Haukar U í Grill66 deild karla þann 16.1.2021. Dómarar meta að brotið falli undir reglu 8:5 a). Með tilvísun í 10. grein reglugerðar HSÍ um agamál er það niðurstaða aganefndar að ekki skuli aðhafst frekar vegna málsins en…
Þjálfarar yngri landsliða HSÍ hafa valið stóra hópa vegna verkefna næsta sumars, um er að ræða U-21, U-19 og U-17 ára landslið karla og U-19 og U-17 ára landslið kvenna. Á næstu dögum munu þjálfarar liðanna funda með leikmönnum og fara yfir verkefni sumarsins ásamt undirbúningi. Allir fundirnar fara fram á Microsoft Teams og verða…
- 1
- 2