57. Ársþing HSÍ var haldið í dag 30. apríl 2014. Þingstörf gengu mjög vel fyrir sig.
Úrslitakeppnir Olís deildanna halda áfram í kvöld með þremur leikjum sem allir verða í beinni útsendingu. Í Vodafone höllinni mætast Valur og ÍBV í tvennu og hefst kvennaleikurinn kl.17.45 og karlaleikurinn kl.19.45. RÚV mun koma til með sýna beint frá báðum leikjunum og verður fyrri leikurinn sýndur beint á RÚV Íþróttir og sá seinni á RÚV.
Um helgina lauk undanúrslitum umspils um laust sæti í Olís deild karla að ári. ÍR og Stjarnan sigruðu Gróttu og Selfoss í tveim leikum og mætast í úrslitaeinvíginu um laust sæti.
Mættir voru Gunnar K. Gunnarsson, Vala Valtýsdóttir og Einar Sveinsson. Eftirtalin mál lágu fyrir fundinum og voru afgreidd:
57. ársþing HSÍ verður haldið miðvikudaginn 30.apríl í Laugardalshöll. Skráning þingfulltrúa hefst kl.16 og þingsetning er kl.17.
57. ársþing HSÍ verður haldið miðvikudaginn 30.apríl í Laugardalshöll. Skráning þingfulltrúa hefst kl.16 og þingsetning er kl.17.
Úrslitakeppni Olís deildar kvenna heldur áfram í kvöld þegar Grótta og Stjarnan mætast á Seltjarnarnesi kl.19.45. Leikurinn er í beinni útsendingu á RÚV Íþróttir.
Undanúrslit Olís deildar kvenna hefjast í kvöld þegar Stjarnan og Grótta mætast í Mýrinni. Leikur hefst kl.19.45 og er hann í beinni útsendingu á RÚV Íþróttir.
Mættir voru Gunnar K. Gunnarsson, Vala Valtýsdóttir og Einar Sveinsson. Eftirtalin mál lágu fyrir fundinum og voru afgreidd:
Undanúrslit Olís deildar karla hefjast í kvöld. ÍBV og Valur mætast í Vestmannaeyjum kl.19.00 og Haukar og FH mætast í SchenkerHöllinni kl.19.45. Leikur Haukar og FH verður í beinni útsendingu á RÚV Íþróttir.
U-20 ára landslið kvenna tapaði í dag fyrir Slóveníu 28-23 í lokaleik liðsins í undanriðli sem fram fór Víkinni. Var þetta þriðji tapleikur liðsins í þrem leikjum.
U-20 ára landslið kvenna tapaði fyrir Rúmeníu í dag 25-21 í öðrum leik liðsins í undakeppni HM. Liðið mætir Slóveníu á morgun í lokaleik liðsins og þarf að sigra með 4 mörkum og vona að Rúmenía sigri Úkraínu til þess að liðið komist áfram.
U-20 ára landslið kvenna hóf í dag leik í undankeppni HM er liðið mætti Úkraínu í fyrsta leik riðilsins en leikið er í Víkinni. Ísland tapaði leiknum 29-27 en staðan í hálfleik 17-16 fyrir Úkraínu. Leikurinn var í járnum nánast allan tímmann en Úkraínu var þó alltaf fyrri til að skora. Undir lok leiksins reyndist Úkraína sterkari aðilinn og sigraði með tveim mörkum.
Mættir voru Gunnar K. Gunnarsson, Vala Valtýsdóttir og Einar Sveinsson. Eftirtalin mál lágu fyrir fundinum og voru afgreidd:
Afturelding tryggði sér í kvöld sæti í Olís deild karla á næsta ári þegar lokaumferð 1.deildar karla fór fram. Í umspili um laust sæti í Olís deild karla munu mætast ÍR og Grótta annars vegar og Stjarnan og Selfoss hins vegar. Umspilið hefst 24.apríl nk.
Hér að neðan má sjá yfirlit yfir úrslitakeppnir Olís deildar karla og kvenna ásamt umspili um laust sæti í Olís deildinni.
Um helgina fer fram undanriðill hjá u-20 ára landsliði kvenna og er leikið í Víkinni. Verður mótið í beinni á www.sporttv.is.
Mikil spenna er Olís deild karla fyrir lokaumferðina sem fram fer í kvöld. Leikur ÍR og FH verður í beinni útsendingu á RÚV Íþróttir og verður leikur Vals og Fram í beinni á ruv.is/beint
Nú rétt í þessu var dregið í undankeppni fyrir Evrópumót karlalandsliða sem fram fer í Póllandi 2016. Ísland dróst í riðil 4 ásamt Ísrael, Serbíu og Svartfjallandi
Í kvöld fer fram næst síðasta umferð Olís deildar karla. Mikil spenna er í deildinni og eru liðin í sætum 1-7 í mikilli baráttu. Leikur Hauka og Akureyrar verður sýndir beint á RÚV Íþróttir.
Valinn hefur verið 16 manna lokahópur U-20 ára landsliðs kvenna. Um páskana, 18.-20.apríl, mun liðið leika hér á Íslandi í undariðli fyrir HM ásamt Úkraínu, Rúmeníu og Slóveníu. Tvö efstu liðin í riðlinum tryggja sér sæti í lokakeppni HM sem fram fer í Króatíu í sumar.
Í kvöld lauk 8-liða úrslitum Olís deildar kvenna þegar Stjarnan og Grótta tryggðu sér sæti í undanúrslitum. Í gær tryggðu Valur og ÍBV sér sæti í undanúrslitum.
Nú rétt í þessu var dregið í riðla fyrir lokakeppni Evrópumóts u-18 ára landsliða karla. Mótið fer fram í Póllandi dagana 14.-24. ágúst nk. Ísland var fyrsta lið uppúr pottunum og dróst í A riðil ásamt Serbíu, Sviss og Svíþjóð.
U-20 ára lið Íslands tapaði fyrir Makedóníu 15-21 í forkeppni EM í Makedóníu og því er draumurinn um að komast í lokakeppni EM búinn.
U-16 ára landslið Íslands tapaði fyrir Ungverjum 24-28 á æfingamóti í Póllandi í dag, staðan í hálfleik var 15-18.
U-18 ára landsliðið tapaði í dag fyrir Dönum 31-26 í Danmörku í þriðja leik liðanna á jafnmörgum dögum.
U-20 ára landslið Íslands vann í dag Ítali 31-21 í undankeppni EM í Makedóníu. Staðan í hálfleik var 14-12 fyrir Ísland.
U-18 ára landslið Íslands vann í dag Dani 27-22 í öðrum leik liðanna í Danmörku.
U-16 ára landslið karla tapaði í kvöld fyrir Noregi 25-20 í fyrsta leik sínum á æfingarmóti í Póllandi. Staðan í hálfleik var 17-11 fyrir Norðmenn.
U-18 ára landslið karla tapaði í kvöld fyrir Dönum 22-21 í vináttulandsleik í Danmörku. Leikurinn var hörkuspennandi allan tímann en reyndust Danir sterkari á lokakaflanum.
Ísland vann Austurríki 37-34 í vináttulandsleik í handbolta í Schenker höllinni að Ásvöllum í kvöld í stórskemmtilegum leik. Ísland var einu marki yfir í hálfleik 18-17. Vinstri vængur íslenska liðsins fór á kostum í leiknum og skoraði alls 26 mörk. Aron Pálmarsson skoraði 10 mörk úr 11 skotum, Guðjón Valur 8 mörk úr 10 skotum og Arnór Atlason skoraði úr öllum 7 skotunum sínum. Mögnuð frammistaða hjá þessum frábæru leikmönnum.
Ísland tapaði fyrir Grikkjum 19-20 í leik sem var að ljúka í undankeppni EM sem fram fer nú um helgina í Skopje í Makedóníu. Grikkir skoruðu sigurmarkið 15 sekúndum fyrir leikslok en Ísland fékk dauðafæri þegar 2 sekúndur voru eftir til að jafna en skoruðu ekki.
Ísland og Austurríki mætast í kvöld í fyrri vináttulandsleik þjóðanna. Leikið er á Ásvöllum og hefst leikurinn kl.19.30. Forsala á leikinn er í fullum gangi á bensínstöðvum Olís á höfuðborgarsvæðinu.
U-20 ára landslið karla leikur um helgina í undankeppni EM sem fer fram í Makedóníu. Liðið leikur gegn Grikklandi í dag klukkan 14:00 að íslenskum tíma. Hægt er að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á vefslóðinni http://ticker.ehf.eu/
U-20 ára landslið karla er að fara að keppa í forkeppni EM. Liðið keppir í Skopje í Makedóníu við Makedóníu, Grikkland og Ítalíu og mun efsta liðið í riðlinum komast í lokakeppni EM sem fram fer í Austurríki í lok júlí í sumar.
U-18 ára landslið karla er að fara og keppa þrjá vináttuleiki við Dani í Danmörku. Leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir lokakeppni EM í Póllandi í ágúst en liðið vann sér þar þátttökurétt með góðum árangri í forkeppni í Svíþjóð í janúar.
U-16 ára landslið karla er að fara að taka þátt í alþjóðlegu móti í Dzierzoniow í Póllandi þar sem liðið mun keppa við Pólland, Noreg og Ungverjaland.
Mættir voru Gunnar K. Gunnarsson, Vala Valtýsdóttir og Einar Sveinsson. Eftirtalin mál lágu fyrir fundinum og voru afgreidd:
Handhafar A aðgönguskírteina HSÍ sem ætla á landsleiki Íslands og Austurríki um helgina geta nálgast miða á leikinn nk.miðvikudag milli kl.11 og 13 á skrifstofu HSÍ.
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tapaði fyrir Frakklandi 24:19, í undankeppni Evrópumótsins en leikið var í Frakklandi í dag. Íslenska liðið byrjaði leikinn vel og var með yfirhöndina í fyrri hálfleik. Karen Knútsdóttir stýrði sóknarleiknum og skoraði sjö mörk í fyrri hálfleik einum, en að honum loknum hafði íslenska liðið þriggja marka forskot, 13:10.
Í dag mætast Valur 101 og Víkingur í úrslitaleik utandeildar karla. Leikið verður í Víkinni og hefst leikurinn kl.15.00.
57. Ársþing Handknattleikssambands Íslands verður haldið miðvikudaginn 30.apríl 2014. Staðsetning verður send út síðar. Skráning þingfulltrúa hefst miðvikudaginn 30.apríl 2014 kl.16:00 og verður þingsetning sama dag kl. 17:00.
Ísland og Slóvakía mætast í undankeppni EM kvenna.
Ísland og Finnland mætast í Finnlandi í undankeppni EM.
Ísland og Bosnía mætast í síðari leik liðanna í umspili fyrir HM.
Ísland mætir Bosníu í fyrri leik liðanna í undankeppni HM.
Ísland og Austurríki mætast í vináttulandsleik í Ólafsvík.
Líkt og áður í vetur eru dómarar og eftirlitsmenn frá Íslandi á faraldsfæti þessa dagana. Eins og áður hefur komið fram eru þeir A nton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson staddir í Túnis þar sem þeir dæma í Arabíukeppni félagsliða karla en mótinu líkur nú um helgina.
Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið 21 manna æfingarhóp fyrir landsleikina tvo gegn Austurríki í næstu viku. Liðið mun koma saman til æfinga á Íslandi mánudaginn 31.mars.
Franska landsliðið í handknattleik lagði það íslenska, 27:21, í fyrri leik þjóðanna í öðrum riðli undankeppni Evrópumeistaramótsins í handknattleik í Laugardalshöll í kvöld. Frakkar voru með yfirhöndina allan leikinn og höfðu fjögurra marka forskot í hálfleik, 15:11.