Undir 19 ára landslið pilta tekur þátt í Sparcassen-cup í Mertzig í Þýskalandi milli jóla og nýárs.
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tryggði sér í kvöld sæti í umspilsleikjum fyrir heimsmeistaramótið eftir ár þegar það vann stórsigur á Makedóníu, 33:23
Gunnar Magnússon og Reynir Þór Reynisson landsliðsþjálfarar u-21 árs landsliðs karla hafa valið 18 leikmenn til undirbúnings fyrir forkeppni HM sem fram hér á landi 9.-11. janúar nk. Ísland er þar í riðli ásamt Eistlandi, Noregi og Lettlandi.
Ísland vann Ítalíu öðru sinni á fjórum dögum þegar liðin mættust í Laugardalshöll í dag, 27:21, og er komið á topp síns riðils í undankeppni HM kvenna í handknattleik.
Íslenska kvennalandsliðið mætir Ítalíu í forkeppni heimsmeistaramótsins á sunnudaginn kemur. Leikið verður í Laugardalshöllinni kl. 16:00.
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna fór afar vel af stað í forkeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik. Íslenska liðið vann það ítalska með níu marka mun, 26:17, í fyrri viðureigninni í Chieti á Ítalíu eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 13:8. Liðin mætast á nýjan leik í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16.
Mættir voru Gunnar K. Gunnarsson, Vala Valtýsdóttir og Einar Sveinsson. Eftirtalin mál lágu fyrir fundinum og voru afgreidd:
Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið þá 16 leikmenn sem fara til Ítalíu og mæta Ítölum í forkeppni fyrir HM.
Ísland verður í C riðli á HM í Katar í janúar ásamt Frakklandi, Svíþjóð, Alsír, Tékklandi og Egyptalandi.
Framkvæmdarstjórn IHF ákvað á fundi sínum núna í kvöld að úthluta Íslandi og Sádi Arabíu tveimur lausum sætum á HM á Qatar.
Í kvöld var dregið í 16 liða úrslit Coca Cola bikars karla.
Mættir voru Gunnar K. Gunnarsson, Vala Valtýsdóttir og Einar Sveinsson. Eftirtalin mál lágu fyrir fundinum og voru afgreidd:
Nk. fimmtudag, 20.nóvember, verður dregið í 16 liða úrslitum karla í Coca Cola bikarnum.
Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið 22 leikmenn í landsliðshóp Íslands fyrir leikina í forkeppni HM 2015 við Ítalíu og Makedóníu.
HSÍ barst í dag niðurstaða Úrskurðarnefndar (Arbitration Commission) sem er fyrsta dómstig innan Alþjóða handknattleikssambandsins, í máli sem HSÍ höfðaði gegn Alþjóða Handknattleikssambandinu. Dómurinn er dagsettur 6. nóvmeber sl.
Mættir voru Gunnar K. Gunnarsson, Vala Valtýsdóttir og Einar Sveinsson. Eftirtalin mál lágu fyrir fundinum og voru afgreidd:
Vegna ófærðar til og frá Vestmannaeyjum hefur verið ákveðið fresta leik ÍBV og Fram í Olís deild karla sem fram átti að fara í kvöld. Nýr leiktími er mánudagurinn 24.nóvember kl.18.00.
Ísland tapaði fyrir Svartfjallalandi með eins marks mun, 25:24, þegar liðin mættust í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Bar í Svartfjallalandi. Bæði lið hafa nú tvö stig í riðlinum.
Þar sem Alexander Petersson hefur verið veikur var tekin ákvörðun um að Ernir Hrafn Arnarson færi með A landsliði karla niður til Svartfjallalands. Það eru þvi 17 leikmenn sem ferðuðust til Svartfjallalands.
Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið 16 manna landsliðshóp fyrir leikinn í undankeppni EM í Svartfjallandi.
U-19 ára landslið karla mun æfa um helgina og verða æfingarnar sem hér segir:
Mættir voru Gunnar K. Gunnarsson, Vala Valtýsdóttir og Einar Sveinsson. Eftirtalin mál lágu fyrir fundinum og voru afgreidd:
Ísland og Ísrael áttust við í undankeppni Evrópumóts landsliða í handknattleik í Laugardalshöllinni í kvöld og vann Ísland stórsigur 36:19. Var þetta fyrsti leikur Íslands í keppninni að þessu sinni en liðið mætir Svartfjallalandi ytra á sunnudaginn.
Hér að neðan má sjá æfingarplan u-15 ára landsliðs karla
Um helgina fór fram B stigs dómaranámskeið hjá dómaranefnd HSÍ.
Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari u-15 ára landsliðs karla hefur valið þrjá rúmlega 20 manna æfingarhópa sem koma til með að æfa í næstu viku. Fyrsti hópurinn mun æfa mánudag til fimmtudags og seinni tveir hóparnir munu æfa föstudag til sunnudags.
Handhafar A aðgönguskírteina HSÍ sem ætla á landsleik Íslands og Ísrael í undankeppni EM sem fram fer nk. miðvikudag kl.19.30 í Laugardalshöll geta nálgast miða á leikinn nk. mánudag milli kl.11 og 13 á skrifstofu HSÍ.
Í kvöld var dregið í 16 liða úrslit kvenna og 32 liða úrslit karla í Coca Cola bikarnum. Jafnframt var skrifað undir samstarfssamning við Vífilfell til næstu þriggja ára.
Á morgun fimmtudag, 23.október, verður dregið í 32 liða úrslitum karla og 16 liða úrslitum kvenna í Coca Cola bikarnum.
Íslenskar getraunir og Handknattleikssamband Íslands hafa endurnýjað samstarfssamning sinn til eins árs og Getraunir verða því áfram einn af aðal styrktaraðilum sambandsins. HSÍ hefur í áraraðir staðið fyrir einstaklega kraftmiklu starfi sem hefur vakið þjóðarathygli.
Miðasala á landsleik Íslands og Ísrael er hafin á midi.is. Strákarnir okkar mæta hungraðir og einbeittir í leik gegn Ísrael í undankeppni fyrir EM 2016. Reiðubúnir að leggja allt í sölurnar og sanna fyrir heiminum að þeir séu með bestu landsliðum í heimi. Komdu og styddu strákana á móti Ísraelsmönnum.
Mættir voru Gunnar K. Gunnarsson, Vala Valtýsdóttir og Einar Sveinsson. Eftirtalin mál lágu fyrir fundinum og voru afgreidd:
Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið Gunnar Stein Jónsson leikmann Vfl Gummersbach í landsliðshóp Íslands fyrir leikina gegn Ísrael og Svartfjallalandi í næstu viku.
Einar Guðmundsson landsliðsþjálfari u-19 ára landsliðs karla hefur valið æfingarhóp sem æfir helgina 31. okt til 2.nóv.
Gunnar Magnússon landsliðsþjálfari u-21 árs landsliðs karla hefur valið 26 manna æfingarhóp fyrir landsliðsviku karla sem hefst 27.október nk.
Kristján Arason og Konráð Olavsson landsliðsþjálfarar u-17 ára landsliðs karla hafa valið 17 leikmenn sem koma til með að fara til Frakklands 29. október nk. og taka þar þátt í 4 liða móti.
Mættir voru Gunnar K. Gunnarsson, Vala Valtýsdóttir og Einar Sveinsson. Eftirtalin mál lágu fyrir fundinum og voru afgreidd:
Í dag spilaði íslenska liðið gegn Svíþjóð í æfingarleik og fór leikurinn fram í borginni Skövde í Svíþjóð.
Í kvöld spilaði A-landslið kvenna vináttulandsleik við Svía. Lokatölur urðu 26-31 fyrir Svíþjóð. Staðan í hálfleik var 11-17 fyrir Svía. Jafnræði var með liðunum í byrjun en síðan sigu Svíar framúr. Seinni hálfleikur var betri hjá okkar stúlkum og náðu þær að minnka munin niður í 3 mörk í stöðunni 24-27. En lokasperetturinn var þeirra sænsku. Í þessum leik voru 3 nýliðar sem spiluðu og komust þær allar vel frá sínu.
Vegna meiðsla mun Karen Knútsdóttir ekki leika með íslenska landsliðinu í leikjunum á móti Svíum. Karen er á leið heim í læknisskoðun.
Stelpurnar okkar í U-17 spiluðu í dag æfingaleik við Holland. Hollendingar mættu með 5 leikmenn úr U-19 ára liði sínu og létu þá taka þátt í leiknum.
U17 ára landslið kvenna tapaði í kvöld fyrir U17 ára landsliði Hollands. Leikurinn er liður í æfingaferð liðsins í Hollandi.
Mættir voru Gunnar K. Gunnarsson, Vala Valtýsdóttir og Einar Sveinsson. Eftirtalin mál lágu fyrir fundinum og voru afgreidd:
Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið 18 manna landsliðshóp fyrir leikina í undankeppni EM gegn Ísrael og Svartfjallandi.
Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna hefur valið nýliðann Bryndísi Elínu Halldórsdóttir leikmann Vals í A landsliðs kvenna í stað Hildigunnar Einarsdóttir sem varð að draga sig úr hópnum vegna meiðsla.
Valinn hefur verið æfingahópur U-17 ára landsliðs karla sem mun æfa dagana helgina 10.-12.október.
Dómaranefnd HSÍ boðar hér með til fundar með dómaratengiliðum miðvikudaginn 15.október kl.17.00-19.00. Fundurinn verður haldinn í fundaraðstöðu ÍSÍ og eiga dómaratengiliðir frá öllum félögum að mæta á þann fund en formenn deilda og unglingaráða eru einnig velkomnir.
Dómaranefnd HSÍ boðar hér með til fundar með dómaratengiliðum miðvikudaginn 15.október kl.17.00-19.00. Fundurinn verður haldinn í fundaraðstöðu ÍSÍ og eiga dómaratengiliðir frá öllum félögum að mæta á þann fund en formenn deilda og unglingaráða eru einnig velkomnir.
Valinn hefur verið æfingahópur U-19 ára landsliðs kvenna sem mun æfa saman dagana 9.-12.október.
Vegna verður hefur verið ákveðið að fresta leik ÍBV og HK sem fram átti að fara í kvöld í Olís deild karla. Nýr leiktími er mánudagurinn 13.október kl.18.00