Á meðan HM í Katar stendum verður hægt að fylgjast með strákunum okkar á samfélagsmiðlunum.
Fulltrúar HSÍ fara oft til fjarlægra landa þar sem kostnaður við farsímanotkun getur verið mjög hár.
Mættir voru Gunnar K. Gunnarsson, Vala Valtýsdóttir og Einar Sveinsson. Eftirtalin mál lágu fyrir fundinum og voru afgreidd:
Íslenska U21 árs landsliðið í handknattleik lagði Eista, 31:28, í lokaleik riðlakeppninnar fyrir HM í Brasilíu í dag eftir að staðan hafði verið 17:15 í hálfleik.
Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið þá leikmenn sem fara á HM í Katar sem hefst á föstudaginn.
Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu gerðu jafntefli við Slóveníu í síðasta æfingaleik sínum fyrir HM í Katar sem hefst á fimmtudaginn.
Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann það danska með eins marks mun, 30:29, í Álaborg í kvöld.
U-21 árs landslið tapaði í dag fyrir Noregi 27-21 í undankeppni HM en leikið var í Strandgötu.
Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur skorið íslenska landsliðshópinn niður í 18 leikmenn og er það hlutskipti Rúnars Kárasonar og Tandra Más Konráðssonar að detta út að þessu sinni.
Íslenska landsliðið í handknattleik karla tapaði fyrir sænska landsliðinu, 30:24, í vináttleik á fjögurra þjóða móti í Kristiandstad í kvöld. Svíar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 14:10, en náðu mest tíu marka forskoti upp úr miðjum síðari hálfleik.
Lið Íslands skipað leikmönnum undir 21 árs átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Litháen að velli í fyrsta leik sínum í undankeppni HM í Brasilíu 2015.
u-21 árs landslið karla leikur um helgina í Strandgötu í undankeppni fyrir HM.
Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 16 leikmenn sem munu leika gegn Svíþjóð í fyrsta leik liðsins í dag á Total Credit Cup.
Um helgina leikur u-15 ára landslið kvenna 2 vináttulandsleiki gegn Skotum hér á Íslandi.
Í hádeginu í dag var dregið í 8 liða úrslit karla og kvenna í Coca Cola bikarnum.
Ísland og Þýskaland mættust í vináttulandsleik karla í handknattleik í Laugardalshöllinni klukkan 19.30. Ísland sigraði 25:24 eftir jafnan leik en staðan að loknum fyrri hálfleik var 12:12.
Þýskaland lagði Ísland 31-24 í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalshöll í kvöld. Bæði lið undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst 15. janúar.
Samskip hafa endurnýjað styrktarsamning sinn við Handknattleikssamband Íslands til tveggja ára en fyrirtækið hefur verið eitt af aðal styrktarfyrirtækjum HSÍ frá árinu 1998.
U-19 ára landslið karla lék í dag síðustu 2 leiki sína á Sparcassen Cup í Þýskalandi
Í dag var tilkynnt um úrvalslið karla á haustönn í Olís deild karla. Jón Kristjánsson þjálfari Vals var valinn besti þjálfarinn og var Björgvin Þór Hólmgeirsson leikmaður ÍR valin besti leikmaðurinn. Þá fékk ÍR verðlaun fyrir að vera það félag sem stendur sig best á samfélagsmiðlum.
Í dag var tilkynnt um úrvalslið kvenna á haustönn í Olís deild kvenna. Stefán Arnarson þjálfari Fram var valinn besti þjálfarinn og var Sigurbjörg Jóhannsdóttir leikmaður Fram valin besti leikmaðurinn.
Handhafar A aðgönguskírteina HSÍ sem ætla á landsleiki Íslands og Þýskalands sem fram fara 4. og 5. Janúar nk. geta nálgast miða á leikinn nk. föstudag milli kl.14 og 16 á skrifstofu HSÍ.
Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari u-15 ára landsliðs karla hefur valið 2 æfingarhópa fyrir drengi fædda 2001.
U-19 ára landslið karla lék í dag 2 leiki á Sparcassen Cup í Þýskalandi.
Valur varð í kvöld FÍ deildarbikarmeistarar karla eftir sigur á Aftureldingu 34-33 eftir vítakeppni.
Fram sigraði Stjörnuna í úrslitaleik FÍ deildarbikar kvenna 25-20 en leikið var í Strandgötu.
Það verður Afturelding sem mætir Val í úrslitum FÍ deildarbikar karla en liðið sigraði ÍR 26-20 í undanúrslitum í Strandgötu.
U-19 ára landslið karla tapaði í dag fyrir Tékkum 27-22 í fyrsta leik liðsins á Sparcassen Cup í Þýskalandi. Staðan í hálfleik var 14-11 Tékkum í vil.
Valur komst í úrslit FÍ deildarbikar karla þegar liðið sigraði FH 32-28 í æsispennandi tvíframlengdum leik í Strandgötu.
Fram mætir Stjörnunni í úrslitum FÍ deildarbikar kvenna en liðið sigraði ÍBV 34-28 í undanúrslitum í Strandgötu.
Stjarnan mun leika til úrslita í FÍ deildarbikar kvenna en liðið sigraði Gróttu 26-25 í æsispennandi undanúrslitaleik.
FÍ Deildarbikar HSÍ – Fylgdu þínu liði! Leikið verður um FÍ deildarbikar HSÍ í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnafirði dagana 27. – 28. desmeber. Miðaverðið er 1.000kr. yfir daginn.
Starfsfólk og stjórn HSÍ óska þér og þínum gleðilegra jóla og farsælt komandi ár með þökk fyrir samstarfið á liðnu ári.
Mætt voru Gunnar K. Gunnarsson, Vala Valtýsdóttir og Einar Sveinsson. Eftirtalin mál lágu fyrir fundinum og voru afgreidd:
Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur útnefnt eftirfarandi leikmenn Handknattleiksmann og konu ársins 2014.
Dregið var í undankeppni HM kvenna í dag en lokamótið fer fram í Danmerki í desember á næsta ári. Ísland fær mjög erfiðan andstæðing í undankeppninni en liðið mætir Svartfjallalandi í tveim leikjum í júní.
Vegna ófærðar til og frá Reykjavík hefur verið ákveðið að fresta leik Hamranna og Selfoss sem fram átti að fara í dag. Nýr leikdagur er sunnudagurinn 11.janúar kl.15.00 í Íþróttahöllinni á Akureyri.
Valinn hefur verið æfingahópur U-17 ára landsliðs karla sem mun æfa milli og jóla og nýárs að Varmá.
Milli jóla og nýárs verður FÍ deildarbikar HSÍ leikinn líkt og undanfarin ár. Leikið er í Strandgötu í Hafnarfirði og er miðaverð 1.000 kr á daginn.
Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið 20 manna landsliðshóp til undirbúnings fyrir HM í Katar sem fram fer í janúar.
Valinn hefur verið æfingahópur U-17 ára landsliðs kvenna sem mun æfa saman milli jóla og nýárs.
Strákarnir okkar mæta lærisveinum Dags Sigurðssonar í tveim vináttulandsleikjum í Laugardalshöll 4. og 5.janúar.
Mættir voru Gunnar K. Gunnarsson, Vala Valtýsdóttir og Einar Sveinsson. Eftirtalin mál lágu fyrir fundinum og voru afgreidd:
Valinn hefur verið æfingahópur U-19 ára landsliðs kvenna sem mun æfa saman milli jóla og nýárs.
Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn koma til greina í hópinn fyrir HM í Katar.
Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Stefán Arnarson landsliðsþjálfarar u-15 ára landsliðs kvenna hafa valið 34 manna æfingarhóp sem mun æfa helgina 20.-21. Desember nk.
Mættir voru Gunnar K. Gunnarsson, Vala Valtýsdóttir og Einar Sveinsson. Eftirtalin mál lágu fyrir fundinum og voru afgreidd:
Stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu í handknattleik lögðu Makedóníu, 28:22, í síðasta leik sínum í undankeppni HM en liðin áttust við í Skopje.
Milli jóla og nýárs verður FÍ deildarbikar HSÍ verður leikinn ár líkt og undanfarin ár. Leikið er í Strandgötu í Hafnarfirði og er miðaverð 1.000 kr á daginn.
A landslið kvenna hélt í morgun af stað til Makedóníu þar sem liðið mætir heimakonum í lokaleik forkeppni HM. Íslenska liðið hefur þegar tryggt sér sæti í umspili fyrir HM sem fram fer í júní á næsta ári.