U-18 ára landslið karla tapaði sínum fyrsta leik á móti Danmörku á æfingamótinu í Lübeck í Þýskalandi.
Um helgina tekur U18 ára landslið karla þátt í sterku æfingamóti í Lübeck, Þýskalandi.
Ísland mætti Spáni í lokaleik sínum á æfingamóti fyrir Evrópumeistaramót U-20 ára landsliða. Íslensku strákarnir sigruðu sterkt lið Spánverja 30-23.
Ísland spilaði við Þjóðverja í dag á æfingamóti fyrir Evrópumeistaramót U-20 ára landsliða. Leikurinn endaði með 2 marka sigri Þjóðverja, 28-30.
Ísland mætti í dag heimamönnum í Sviss í fyrsta leik á æfingamóti fyrir Evrópumeistaramót U-20 ára landsliða. Íslendingar sigruðu með 23 mörkum gegn 21 marki.
Nú í hádeginu var dregið í undanriðla fyrir HM kvenna 2017, stelpurnar okkar verða í 3. riðli.
Nú er orðið ljóst hvar og hvænær íslenska liðið spilar á heimsmeistaramótinu í Frakklandi.
Íslenska U-20 lið karla tekur um helgina þátt í sterku æfingamóti í Sviss. Auk Íslendinga og heimamanna taka lið Þjóðverja og Spánverja þátt í mótinu.
Nú í hádeginu var dregið í riðla fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Frakklandi í janúar 2017.
Á morgun fimmtudag verður dregið í riðla fyrir heimsmeistaramótið í Frakklandi sem haldið verður í janúar á næsta ári.
Þann 1. júlí 2016 verður leikreglum í handbolta breytt og tekur breytingin gildi frá þeim tíma. Ný leikreglubók á ensku verður gefin út í sumar og væntanlega íslensk síðar í haust.
Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal hafa valið þá 16 leikmenn sem spila á 4 liða móti í Sviss 24.-26. júní.
Strákarnir okkar spila á HM í Frakklandi í janúar á næsta ári.
Mótanefnd HSÍ hefur gefið út frumdrög af Úrvalsdeildum karla og kvenna fyrir næsta keppnistímabil.
Geir Sveinsson þjálfari A landslið karla hefur valið þá 16 leikmenn sem leika gegn Portúgal í kvöld.
Ísland spilar siðari leikinn við Portúgal í Porto annað kvöld klukkan 20.00. Leikurinn er í beinni útsendingu á Rúv og hefst útsending klukkan 19.35.
Markvörður A landsliðs karla, Björgvin Páll Gústavsson heldur fyrirlestur um nýjar áherslur í þjálfun markmanna í fundarsal ÍSÍ, fimmtudaginn 23. júní kl.17.00.
Nú um helgina var Ágúst Þór Jóhannsson heiðraður fyrir störf sín fyrir íslenska kvennalandsliðið og önnur störf fyrir HSÍ.
HSÍ og Valitor endurnýjuðu samstarf sitt til næstu tveggja ára eða til ársins 2018. Skrifað var undir samninginn í hálfleik í leik Íslands og Portúgals nú um helgina.
Geir Sveinsson þjálfari A landsliðs karla hefur valið þá 17 leikmenn sem fara til Portúgals í fyrramálið til undirbúnings fyrir síðari leik Íslands og Portúgals í undankeppni HM.
Einar Guðmundsson og Kristján Arason þjálfarar u-18 ára landsliðs karla hafa valið 16 manna hóp sem tekur þátt í æfingarmóti í Lubeck í Þýskalandi dagana 30. júní til 3. júlí og fara á lokamót EM sem fram fer í Króatíu 10. til 22. ágúst.
Það var frábær stemming í Laugardalshöll í dag þegar strákarnir okkar lögðu Portúgali með þriggja marka mun í fyrri leiknum í umspili um laust sæti á HM í Frakklandi 2017.
Geir Sveinsson þjálfari A landsliðs karla hefur fækkað í leikmannahópnum fyrir landsleikina tvo gegn Portúgal.
Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal þjálfarar u-20 ára landsliðs karla hafa valið 20 manna hóp til æfinga fyrir EM sem fram fer í Danmörki í júlí og ágúst.
Axel Stefánsson hefur verið ráðinn þjálfari A landsliðs kvenna.
Næstkomandi helgi fer fram handboltaskóli HSÍ, fjórir leikmenn (f.2003) koma frá hverju félagi og æfa fjórum sinnum yfir helgina.
Stelpurnar okkar áttu fjarlægan möguleika á EM sæti fyrir leikinn í dag en sá draumur fjaraði út strax í fyrri hálfleik.
A landslið kvenna leikur í dag lokaleik sinn í undankeppni EM þegar liðið mætir Þýskalandi.
Geir Sveinsson þjálfari A landsliðs karla hefur valið leikmannahóp sem kemur til með að leika tvo landsleiki um laust sæti á HM í Frakklandi gegn Portúgal. Valdir hafa verið 22 leikmenn í komandi verkefni.
Æfingatímar 14 ára landsliðs kvenna helgina 3. – 5. júní, breyting á sunnudeginum.
Handhafar A aðgönguskírteina HSÍ sem ætla á landsleik Íslands og Portúgals í undankeppni HM geta nálgast miða á leikinn þriðjudaginn 7.júní milli kl.11 og 13 á skrifstofu HSÍ.
Þann 1. júlí 2016 verður leikreglum í handbolta breytt og tekur breytingin gildi frá þeim tíma.
Að óviðráðanlegum orsökum þurfti að breyta æfingatímum helgarinnar.
Stelpurnar okkar náðu ekki að sýna sitt rétta andlit gegn Frökkum í Valshöllinni í kvöld.
Í framhaldi af tveimur æfingum og leik við A landslið kvenna seinustu helgi þá æfir u-16 karla aftur um komandi helgi.
Tvö þjálfaranámskeið fara fram helgina 3. – 5. júní og er skráning í fullum gangi.
Rakel Dögg Bragadóttir hefur valið 36 stelpur til æfinga helgina 3. – 5. júní.
Eftir frábært gengi framan af móti töpuðu stelpurnar í dag fyrir Osló.
Maksim Akbashev hefur valið 19 leikmenn til æfinga helgina 3.-5. júní n.k.
Reykvísku stelpurnar unnu í dag frábæran sigur á Kaupmannahöfn eftir jafnan og spennandi leik.
Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið 19 leikmenn fyrir leikina gegn Frakklandi og Þýskalandi í þriðju umferð riðlakeppni EM. Lokakeppni EM fer fram í Svíþjóð í desember á þessu ári.
U16 ára landslið karla æfir tvisvar og spilar æfingalandsleik við A landslið kvenna.
Reykvísku stúlkurnar unnu frábæran sigur á Stokkhólmi, 11-10 í æsispennandi leik nú í morgun.
Grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda fer þessa dagana fram í Kisakallio í Finnlandi. Kisakallio er í næsta nágrenni við Helsinki, en þar hafa Finnar komið upp frábærri aðstöðu fyrir allt sem tengist íþróttum. Mótið hefur verið haldið árlega í rúm 60 ár og Reykjavík verið með síðan 2006.
Hrafnhildur Skúladóttir og Stefán Arnarson hafa valið 30 stúlkur til æfinga helgina 27. – 29. maí n.k.
Miðasala á leik Íslands og Portúgals í undankeppni EM er hafin á tix.is.
Miðasala á leik Íslands og Frakklands í undankeppi EM er hafin.
Í gærkvöldi fór fram lokahóf HSÍ í Gullhömrum og voru þeir leikmenn sem skarað hafa framúr í vetur verðlaunaðir.
Á morgun fer fram lokahóf HSÍ í Gullhömrum í Grafarholti.
Valinn hefur verið 18 manna hópur til æfinga og keppni 26.-28. maí. Hópurinn æfir fimmtudag og föstudag en á laugardag verður spilað við A landsliðs kvenna kl. 13.30 í TM-höllinni í Garðabæ.