Strákarnir okkar eins marks sigur á Makedóníu í æsispennandi leik í Laugardalshöll í kvöld.
Strákarnir okkar mæta Makedóníu í undankeppni EM í Laugardalshöll kl. 19.45.
Karlalið ÍR og kvennalið Selfoss tryggðu sér í gærkvöldi sigur í umspili um laust sæti í Olísdeildunum á næsta ári.
Geir Sveinsson hefur kallað Theodór Sigurbjörnsson inn í leikmannahóp íslenska landsliðsins en hann æfir með liðinu síðdegis í dag.
Mótanefnd HSÍ hefur tímasett úrslitaeinvígi karla og kvenna í Olís deildunum.
A landslið karla tapaðu í kvöld fyrir Makedóníu 30-25 í þriðja leik liðsins í undankeppni EM.
Í kvöld mætast Ísland og Makedónía í fyrri leik liðanna í undankeppni EM 2018. Liðin eru jöfn að stigum í riðlinum eftir tvo leiki.
Handknattleikssambands Íslands sendi í gær formlega kvörtun til Evrópska Handknattleikssambandsins vegna vegna frammistöðu dómara og eftirlitsmanns á leik Vals og AHC Potaissa þann 30.apríl sl.
Fram og Valur leika þriðja leik sinn í undanúrslitum Olís deildar karla í kvöld. Valur er 2-0 yfir í einvíginu og getur með sigri komist í úrslitaviðureignina.
Þá er komið að leik númer tvö hjá Selfossi og KA/Þór í úrslitum um sæti í Olís deild kvenna. Selfoss er 1-0 yfir eftir að hafa unnið fyrsta leik liðana 29-24.
Haraldur Þorvarðarson og Sigurgeir Jónsson hafið valið 16 stúlkur sem fara í æfinga og keppnisferð til Póllands 25. – 29. maí.
Rakel Dögg Bragadóttir og Ólafur Víðir Ólafsson hafið valið 18 stúlkur til æfinga 2. – 5. júní á Akureyri.
Eftir myndatöku og ítarlega læknisskoðun í morgun var ákveðið að senda Aron Rafn Eðvarðsson heim til Íslands til frekari meðferðar.
Lokahóf HSÍ í Gullhömrum
Þá er komið að leik númer tvö hjá ÍR og KR í úrslitum um sæti í Olís deild karla. ÍR er 1-0 yfir eftir að hafa unnið fyrsta leikinn nokkuð sannfærandi 37-28.
Geir Sveinsson hefur kallað Stephen Nielsen inn í leikmannahóp íslenska landsliðsins fyrir leikina gegn Makedóníu.
Fjórir leikir eru á dagskrá um helgina, úrslit umspils karla og kvenna, oddaleikur Stjörnunnar og Gróttu í Olísdeild kvenna auk seinni undanúrslitaleiks Vals gegn Turda í Rúmeníu.
Úrskurður aganefndar föstudaginn 28.apríl 2017.
Ísland – Pólland | 16.30 | Gjensidige Cup
Noregur – Ísland | 20.00 | Gjensidige Cup
Ísland – Úkraína | 18.45 | Undankeppni EM 2018
Tékkland – Ísland | 16.10 | Undankeppni EM 2018
Svíþjóð – Ísland | 15.30 | Gjensidige Cup
Ísland – Makedónía | 19:45 | Undankeppni EM 2018
Makedónía – Ísland | 18.00 | Undankeppni EM 2018
Stjarnan – Fram | 16.00 | Leikur 5
Fram – Stjarnan | 20.00 | Leikur 4
Stjarnan – Fram | 16.00 | Í beinni á RÚV
Fram – Stjarnan | 18.30 | Í beinni á RÚV 2
AHC Potaissa Turda – Valur | 15:00 | Seinni leikur
Valur – FH | 20.00 | Leikur 4
FH – Valur | 20.00 | í beinni á RÚV
Valur – FH | 14.00 | Í beinni á RÚV
FH – Valur | 20.00 | Í beinni á RÚV 2
KR – ÍR | 16.00 | Leikur 4
Selfoss – KA/Þór | 20.15 | Leikur 3
ÍR – KR | 19.30 | Leikur 3
KA/Þór – Selfoss | 18.00 | Leikur 2
KR – ÍR | 19.30 | Leikur 2
Selfoss – KA/Þór | 16.00 | Leikur 1
Stjarnan – Grótta | 16.00 | Í beinni á RÚV
ÍR – KR | 16.00 | Leikur 1
Stjarnan – Fram | 20.00 | Í beinni á RÚV 2
Fram – Valur | 20.00 | Í beinni á RÚV 2
Vegna umræðu sem skapast hefur um gagnrýni mína á dómgæslu í leikjum Hauka og Fram í Olísdeild kvenna langar mig koma eftirfarandi á framfæri.
Í gær lauk undanúrslitum umspils Olís deildar kvenna.
Undankeppni fyrir EM 2018 heldur áfram í næstu viku þegar íslenska liðið mætir Makedóníu í tveimur leikjum.
Handhafar A aðgönguskírteina HSÍ sem ætla á landsleik Íslands og Makedóníu í undankeppni EM geta nálgast miða á leikinn miðvikudaginn 3. maí milli kl.11 og 13 á skrifstofu HSÍ.
Úrskurður aganefndar fimmtudaginn 27.apríl 2017.
Tveir leikir eru á dagskrá í úrslitakeppni Olísdeildar karla og kvenna í kvöld. Hjá körlunum eigast við FH og Aftureldning í Kaplakrika og kvenna megin eru það Grótta og Stjarnan sem mætast í Hertz höllinni.