
16 liða úrslit heimsmeistarakeppni U-21 landsliða hefst í dag, mótherji Ísland er Túnis. Fastlega má búast við góðri mætingu og mikilli stemningu þar sem áhorfendur Túnis hafa fjölmennt á pallana og hvatt sína menn til dáða. Það á þó ekki að koma strákunum neitt á óvart þar sem þeir spiluðu fyrir fullri höll á móti Alsír.