Strákarnir okkar öttu kappi í gær við Bahrain og var þetta þriðji leikur landsliðsins á HM í handbolta sem fer fram í Þýskalandi og Danmörku.
Í dag fór fram fyrsti leikur strákana okkar á HM í Þýskalandi og Danmörku og voru Króatar mótherjar okkar að þessu sinni.
Stóri dagurinn er runninn upp og því best fyrir þá sem eru komnir til Munchen að renna létt yfir skipulag upphitunar og treyjusölu.
Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur tilkynnt hvaða 17 leikmenn hann tekur með sér til Munchen, en strákarnir hefja leik á HM á föstudaginn.
Mótshaldarar í Þýskalandi hafa bætt við miðum í sölu í stæði á leiki Íslands í Munchen.
Afrekssjóður ÍSÍ hefur hafið úthlutun á styrkjum vegna 2019 og hlýtur HSÍ styrk að upphæð 60 m.kr. vegna verkefna ársins.
Nú er HM bara rétt handan við hornið og því kominn tími á að gefa út fyrirkomulag upphitunar í Munchen fyrir þá fjölmörgu stuðningsmenn Íslands sem þangað mæta.
Handknattleikssamband Íslands og Samskip hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli. Samskip hefur undan farin ár verið bakhjarl HSÍ og fagnar HSÍ því að endurnýja samstarfssamning sinn við Samskip.
Handknattleikssamband Íslands og lyfjafyrirtækið Alvogen hafa skrifað undir samkomulag þess efnis að Alvogen verður einn af aðalstyrktaraðilum HSÍ.
Íslenska karlalandsliðið öttu kappi á laugardag og sunnudag við landslið Brasilíu og Holland á Gjendsidige Cup í Osló.
Strákarnir okkar mættu Norðmönnum í fyrsta leik Gjensidige Cup í Osló í dag.
Guðmundur Guðmundsson og aðstoðarmenn hans hafa ákveðið að kalla þá Bjarka Má Elísson og Óðinn Þór Ríkharðsson til móts við A-landslið karla sem tekur þátt í Gjendsidige Cup í Osló.
Æfingatímar yngri landsliða 3. – 6. janúar
Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur valið þá 17 leikmenn sem munu halda til Noregs á morgun, miðvikudag, en liðið tekur þar þátt í 4 liða móti ásamt Noregi, Brasilíu og Hollandi.
A landslið karla vann 17 marka sigur á Barein í vináttulandsleik fyrr í dag.
Fyrir leik Íslands og Barein í dag fékk Gunnar K. Gunnarsson afhentan gullpinna EHF fyrir vel unnin störf í þágu handknattleikshreyfingarinnar.
U-19 ára landslið karla vann bronsið á Sparkassen Cup í Þýskalandi með góðum sigri á Dönum í kvöld.
A landslið karla vann sannfærandi 12 marka sigur á Barein í Laugardalshöll í kvöld.
U-19 ára landslið karla er búið að vinna sinn riðil á Sparkassen Cup í Þýskalandi og leikur í undanúrslitum eftir hádegið á morgun.
Kolbeinn Aron Arnarson markvörður ÍBV er látinn, hann varð bráðkvaddur að heimili sínu 29 ára að aldri.
Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fer fram 29. og 30. desember nk.
Í dag tilkynnti HSÍ á handknattleiksfólki ársins 2018 en þau eru:
U-17 ára landslið karla æfir milli jóla og nýárs og má sjá æfingatímana hér fyrir neðan.
Í gær tilkynnti Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari þá 20 leikmenn sem hann hefur valið til æfinga fyrir HM í handbolta sem hefst í Danmörku og Þýskalandi 10.janúar næstkomandi.
Í síðustu viku undirrituðu Opin Kerfi og HSÍ með sér samstarfssamning og kemur Opin Kerfi inn í ört stækkandi hóp bakhjarla HSÍ.
Úrskurður aganefndar 18. desember 2018
Öll yngri landslið karla og kvenna ásamt hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins æfa öðru hvorumegin við áramótin, auk þess sem U-19 ára landslið karla tekur þátt í Sparkassen Cup í Þýskalandi.
Í síðustu viku undirrituðu HSÍ og Íslandshótel með sér samstarfssamning og koma Íslandshótel inn í ört stækkandi hóp bakhjarla HSÍ.
Rétt í þessu var dregið hvaða lið mætast í umspilsleikjum fyrir þau lausu sæti sem eftir eru fyrir Evrópu fyrir HM 2019 sem haldið verður í Japan.
Helgina 4. – 6. janúar stendur HSÍ fyrir þjálfaranámskeiðum á 1. – 3. stigi.
Í gærkvöldi kláruðustu síðustu leikirnir í 16-liða úrslitum Coca Cola bikars karla og urðu úrslitin eftirfarandi:
Leik ÍBV og Gróttu í CocaCola bikar karla hefur verið frestað til morguns.
Úrskurður aganefndar 11. desember 2018
Lið fyrri hlutans í Olís-deildum karla og kvenna var kunngjört í Seinni bylgjunni í gærkvöldi en verðlaunin voru valin í samstarfi við HSÍ og Olís.
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina á HM í janúar. Á blaðamannfundi miðvikudaginn 19. desember verður svo kynntur 20 manna hópur sem æfir fram að HM.
Skrifstofa HSÍ hefur að undanförnu fengið til sín fjölmargar fyrirspurnir frá áhugasömum vegna kaupa á landsliðstreyjunni í handbolta.
Úrskurður aganefndar 4. desember 2018
A landslið kvenna var rétt í þessu að tryggja sér sæti í umspili fyrir HM 2019.
Stelpurnar okkur töpuðu illa gegn heimastúlkum í Makedóníu nú rétt í þessu.
Rétt í þessu lauk fyrsta leik A-landsliðs kvenna í Skopje en þar eru þær staddar í undankeppni HM.
Stelpurnar okkar hefja leik í dag í undakeppni HM í Skopje í Makedóníu, leikurinn í dag er gegn Tyrklandi og hefst leikurinn klukkan 19:00 að íslenskum tíma.
Í morgun flaug A-landslið kvenna út til London og ferðast liðið í dag til Makedóníu þar sem það mun taka þátt í undakeppni HM í handbolta á næstu dögum.
Úrskurður aganefndar 27. nóvember 2018
Á morgun miðvikudag heldur A landslið kvenna til Makedóníu en þar mun liðið leika í undankeppni HM.
Axel Stefánsson hefur gert eina breytingu á landsliðshópnum sem heldur til Makedóníu á miðvikudagin.
HSÍ boðar til formannafundur yngri flokka þriðjudaginn 27. nóvember kl.16:30
B landslið kvenna spilaði í gær við Færeyjar í TM-höllinni í Garðabæ. Lið Færeyja byrjaði betur í leiknum og var yfir í hálfleik 9-13.
Skrifstofa HSÍ hefur lokið allri sölu á miðum á HM í Þýskalandi og Danmörku.
Íslenska kvennalandsliðið tapaði í dag 29-23 gegn Norðmönnum í Osló.
Í dag leika stelpurnar okkar við Noreg en norska liðið vann stóran sigur á Kína í gær.