29/07/2023
Íslensku drengirnir í u-17 karla sigruðu Noreg öðru sinni í dag á Ólympíuleikum æskunnar sem fram fara í Maribor í Slóveníu. Sigurinn í dag var af sætari gerðinni en Dagur Árni Heimisson skoraði sigurmark Íslands rétt áður en flautan gall. Íslenska liðið hafnaði í 5. sæti á mótinu eftir góða sigra á Norðmönnum, Slóvenum og…