Ákvarðanataka og Leikskilningur (4.-5. flokkur)
Heftið er unnið af Kristni Guðmundssyni fyrir fræðslunefnd HSÍ og er framhald af heftinu “Leikir og boltar”. Heftinu er ætlað að gefa þjálfurum sem eru að þjálfa þessar aldurshópa hugmyndir um hvernig hægt er að þjálfa upp ákvarðanatökur og leikskilning, jafnt í vörn sem sókn. Heftið er byggt upp á æfingum og hugmyndum sem sóttar eru í reynslubanka þjálfara á borð við Óskar Bjarna Óskarsson, Erlings Richardssonar, Borisar Bjarna Akbashev og fleiri góðra þjálfara.
Smelltu hér til að sækja heftið sem PDF skjal.
Ákvarðanataka og Leikskilningur (4.-5. flokkur).pdf