Eftirtalið mál lá fyrir og var tekið til úrskurðar:
1. Einar M. Einarsson leikmaður Gróttu hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar óíþróttamanslegrar framkomu og ofbeldis gagnvart andstæðingi í leik Vals og Gróttu í 3.fl.ka. 14.01.2017.Greinargerð hefur borist frá Gróttu þar sem fram kemur að þeir hafi þegar tekið á málinu, leikmaðurinn hafi bæði beðið andstæðinginn og þjálfarann afsökunar á framferði sínu og iðrist gjörða sinna. Niðurstaða aganefndar er að leikmaðurinn er úrskurðaður í tveggj leikja bann.
Fleiri mál lágu ekki fyrir.
Úrskurðinn kváðu upp Gunnar K. Gunnarsson, Arnar Kormákur Friðriksson og Sverrir Pálmason.
Úrskurðurinn tekur gildi kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 19.jan. 2017.