Eftirtalið mál lá fyrir og var tekið til úrskurðar:
1. Sebastian Alexandersson starfsmaður Þróttar U hlaut útilokun fyrir óíþróttamannslega framkomu gagnvart dómarum undir lok leiks Akureyrar U og Þróttar U í M.fl.ka. 01.12.2017 lauk. Dómarar leiksins telja að framkoman falli undir grein 8.8 í leikreglum og ekki kemur fram að sýnt hafi verið blátt spjald. Niðurstaða aganefndar er að ekki er talin þörf frekari aðgerða gagnvart starfsmanninum.
Fleiri mál lágu ekki fyrir.
Úrskurðinn kváðu upp Gunnar K. Gunnarsson, Sverrir Pálmason og Arnar Kormákur Friðriksson.