Aganefnd
Aganefnd skal úrskurða um þau atriði sem fram koma í atvikaskýrslum dómara og/eða eftirlitsmanna HSÍ í leikjum í Íslandsmóti, bikarkeppni og meistarakeppni. Jafnframt úrskurðar nefndin um önnur mál sem framkvæmdastjóri HSÍ eða aðrir, sem til þess hafa heimild, beina til nefndarinnar eða nefndin telur ástæðu til að hafa afskipti af vegna handknattleiksleikja sem fram fara á Íslandi, enda fjalli ekki aðrir um þau.
Aganefnd fyrir tímabilið 2024 – 2025 er skipuð eftirtöldum:
- Arnar Kormákur Friðriksson
- Ágúst Karl Karlsson
- Sverrir Pálmason
- Arnar Þór Sæþórsson, varam.
Aganefnd fundar í vikulega þ.e. á þriðjudögum. Leikbönn taka ávallt gildi á hádegi á fimmtudögum. Hér er að neðan má sjá úrskurði aganefndar eftir dagssetningum og stöðu leikbanna.
- Úrskurður aganefndar 17.12.2024
- Úrskurður aganefndar 10.12.2024
- Úrskurður aganefndar 06.12.2024
- Úrskurður aganefndar 03.12.2024
- Úrskurður aganefndar 26.11.2024
- Úrskurður aganefndar 20.11.2024
- Úrskurður aganefndar 19.11.2024
- Úrskurður aganefndar 05.11.2024
- Úrskurður aganefndar 29.10.2024
- Úrskurður aganefndar 22.10.2024
- Úrskurður aganefndar 15.10.2024
- Úrskurður aganefndar 01.10.2024
- Úrskurður aganefndar 24.09.2024
- Úrskurður aganefndar 17.09.2024
- Úrskurður afanefndar 10.09.2024
- Starfsreglur aganefndar HSÍ