Halldór Stefán Haraldsson og Jón Gunnlaugur Viggósson landsliðsþjálfarar u-17 ára landsliðs kvennna hafa valið 16 leikmenn sem munu fara í æfingarferð til Hollands 6.-12. október.
Þar mun liðið leika 4 æfingarleiki við Holland.
Hópurinn er eftirfarandi:
Markmenn:
Ástríður Glódís Gísladóttir, Fylkir
Selma Þóra Jóhannsdóttir, Grótta
Sunna Guðrún Pétursdóttir, KA/Þór
Aðrir leikmenn:
Alexandra Diljá Birkisdóttir, Valur
Andrea Jacobsen, Fjölnir
Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór
Ásta Björt Júlíusdóttir, ÍBV
Elín Helga Lárusdóttir, Grótta
Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir, Fram
Karen Tinna Demian, ÍR
Lovísa Thompson, Grótta
Ragnhildur Edda Þórðardóttir, HK
Sandra Erlingsdóttir, Hypo
Sara Lind Stefánsdóttir, UMFA
Þóra Guðný Arnardóttir, ÍBV
Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir, KA/Þór
Þrír leikmenn verða til taks ef upp koma forföll en það eru:
Ósk Hind Ómarsdóttir, HK
Eyrún Ósk Hjartardóttir, Fylkir
Ástrós Anna Bender, HK
Leikmenn og foreldrar þeirra eru boðaðir á fund Sunnudaginn 28. September kl 12:00 í Fundaraðstöðu ÍSÍ
Þjálfarar eru
Halldór Stefán Haraldsson s: 698-4501
Jón Gunnlaugur Viggósson s: 697-7892