Stelpurnar okkar mæta til leiks í tveimur leikjum í undankeppni EM á móti Slóveníu í þessum mánuði. Fyrst heima, í Laugardalshöll, miðvikudaginn 21. mars svo ytra sunnudaginn 25. mars.
Lokakeppni EM fer fram í Frakklandi dagana 29. nóvember til 16. desember.
Stelpurnar okkar eru í 5. riðli og er um þriðju og fjórðu umferð að ræða í undankepninni.
Staðan í riðlinum:
Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 16 leikmenn til að taka þátt í þessum leikjum. Hópurinn kemur saman í Reykjavík til æfinga og verður æft dagana 18. – 20. mars. fyrir fyrri leikinn og svo 22. mars áður en haldið verður út til Slóveníu.
Hópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum:
Nafn: Fæðingardagur: Leikir / mörk:
Arna Sif Pálsdóttir,
Debreceni DVSC 5.1. 1988
131/203
Birna Berg Haraldsdóttir,
Aarhus United 21.6. 1993
48/97
Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur 19.09.1997 0/0
Ester Óskarsdóttir,
ÍBV 11.5. 1988
12/6
Elín Jóna Þorsteinsdóttir,
Haukar
30.11. 1996 10/0
Eva Björk Davíðsdóttir,
Ajax Köbenhavn
30.6. 1994
14/9
Guðný Jenný Ásmundsdóttir,
ÍBV 28.2. 1982 54/1
Hafdís Renötudóttir,
SönderjyskE
12.7. 1997
7/0
Helena Rut Örvarsdóttir,
Byåsen 17.5 .1994 16
/29
Hildigunnur Einarsdóttir,
Hypo 11.2. 1988
77/79
Karen Knútsdóttir, Fram 4.2.1990 86/310
Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss
21.9. 1996 3/8
Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 10.6. 1997 11/8
Stefanía Theodórsdóttir, Stjarnan
12.6. 1997
4/1
Thea Imani Sturludóttir, Volda
21.1. 1997
17/16
Þórey Rósa Stefánsdóttir,
Fram
14.8. 1989
83/211
Starfslið:
Axel Stefánsson Þjálfari
Jónatan Magnússon Aðstoðarþjálfari
Þorbjörg Jóh. Gunnarsdóttir Liðsstjóri
Davíð Svansson Markmannsþjálfari
Katerina Baumruk Sjúkraþjálfari
Jóhann Róbertsson Læknir