A landslið kvenna | Tveir æfingar í dag hjá stelpunum okkar
Stelpurnar okkar komu saman tvisvar í dag og héldu áfram undirbúningi sínum fyrir leikina sína gegn Tyrkjum í undankeppni EM 2022. Þær halda af landi brott í nótt og eiga fyrir höndum langt ferðalag til Tyrklands.
Ísland mætir Tyrklandi þar ytra miðvikudaginn 2. mars og á Ásvöllum sunnudaginn 6. mars. Olís ætlar að bjóða frítt á leikinn hér heima.
![](https://www.hsi.is/wp-content/uploads/2022/02/274929780_5034316099955869_5668497295058194190_n-1170x650.jpg)