Axel Stefánsson, þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 20 leikmenn til æfinga í Reykjavik 26. – 29. október nk.
Í hópnum eru eingöngu leikmenn sem spila á Íslandi þar sem ekki er um alþjóðlega landsliðsviku að ræða.
Hópinn má sjá hér:
Nafn:
Fæðingardagur:
Leikir / mörk:
Andrea Jacobsen, Fjölnir
9.4. 1998
2 / 0
Berglind Þorsteinsdóttir, HK
2.1. 1999
0 / 0
Brynhildur Kjartansdóttir, Stjarnan
17.2. 1996
0 / 0
Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur
19.9. 1997 0 / 0
Díana Kristín Sigmarsdóttir, ÍBV
3.3. 1995
0 / 0
Elena Elísabet Birgisdóttir, Stjarnan
18.9. 1997
2 / 0
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar
30.11. 1996
10 / 0
Ester Óskarsdóttir, ÍBV
11.5. 1988
9 / 1
Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV
28.2. 1982
51 / 1
Guðrún Erla Bjarnadóttir, Haukar
24.12. 1991
0 / 0
Hildur Björnsdóttir, Valur
25.7. 1993
0 / 0
Kristrún Steinþórsdóttir, Selfoss
28.5. 1994
0 / 0
Lovísa Thompson, Grótta
27.10 1999
7 / 10
Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss
21.9. 1996
0 / 0
Ragnheiður Ragnarsdóttir, Haukar
18.1. 1995
0 / 0
Sandra Erlingsdóttir, ÍBV
27.7. 1998
0 / 0
Selma Þóra Jóhannsdóttir, Grótta
6.3. 1998
0 / 0
Stefanía Theodórsdóttir Stjarnan
12.6. 1997
1 / 0
Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan
3.11. 1997
23 / 11
Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram
14.8. 1989
80 / 200
Gefa ekki kost á sér í þetta verkefni:
Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram
10.6. 1997
11 / 7
Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram
12.3. 1989
32 / 1
Starfslið:
Axel Stefánsson
Þjálfari
Jónatan Þór Magnússon
Aðstoðarþjálfari
Þorbjörg Jóh. Gunnarsdóttir
Liðsstjóri
Davíð Svansson
Markmannsþjálfari
Katerina Baumruk
Sjúkraþjálfari
Jóhann Róbertsson
Læknir
Nánari upplýsingar gefur Axel Stefánsson,
axel@hsi.is