Axel Stefánsson hefur valið 26 leikmenn til æfinga í lok júlí. Hópurinn er að mestu skipaður leikmönnum úr íslensku deildinni.

Leikmenn úr U-20 ára landsliði kvenna fá frí í þessu verkefni þar sem liðið hefur nýlega lokið þátttöku liðsins á HM í Ungverjalandi á þessum tíma. 


Hópinn má sjá hér:

Markverðir 

Erla Rós Sigmarsdóttir, ÍBV

Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV

Hafdís Renötudóttir, SönderjyskE

Vinstra horn 

Stefanía Theodórsdóttir, Stjarnan

Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss

Sigríður Hauksdóttir, HK 

Vinstri skytta 

Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram

Morgan Marie Þorkelsdóttir, Valur

Hulda Dagsdóttir, Fram

Þórhildur Braga Þórðardóttir, Haukar

Sólveig Lára Kristjánsdóttir, ÍR

Leikstjórnendur 

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss

Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, HK

Karen Helga Díönudóttir, Haukar

Karen Knútsdóttir, Fram

Ester Óskarsdóttir, ÍBV

Hægri skytta 

Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur

Díana Kristín Sigmarsdóttir, Førde

Hægra horn 

Ragnheiður Ragnarsdóttir, Haukar

Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan

Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram

Línumenn 

Gerður Arinbjarnar, Valur

Þórhildur Gunnarsdóttir, Stjarnan

Arna Sif Pálsdóttir, Debreceni DVSC

Steinunn Björnsdóttir, Fram

Ragnheiður Sveinsdóttir, Haukar

Starfslið

Axel Stefánsson
        Þjálfari

Elías Már Halldórsson
Aðstoðarþjálfari

Þorbjörg Jóh. Gunnarsdóttir
Liðsstjóri

Davíð Svansson
        Markmannsþjálfari

Katerina Baumruk
        Sjúkraþjálfari

Jóhann Róbertsson
        Læknir