A landslið kvenna | Ísland – Noregur


A landslið kvenna í hefur leik í Cheb í Tékklandi í dag þar sem liðið tekur þátt 4 liða móti. Þar leika þær gegn Noregi, Sviss og Tékklandi. A liðið mætir Noregi í dag og hefst leikurinn 17:00, því miður er leiknum ekki streymt.

Arnar Pétursson getur notað 18 leikmenn í dag og hópur Íslands er eftirfarandi:
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringköbing Håndbold (32/0)
Hafdís Renötudóttir, Fram (29/1)
Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (7/4)
Unnur Ómarsdóttir, Fram (31/30)
Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (33/49)
Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (44/80)
Sunna Jónsdóttir, ÍBV (60/43)
Sandra Erlingsdóttir, EH Aalborg ApS (5/10)
Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (101/215)
Thea Imani Sturludóttir, Valur (47/63)
Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (106/309)
Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (7/10)
Díana Dögg Magnúsdóttir (26/22)
Andrea Jacobsen, Kristianstad Handboll (24/19)
Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór (0/0)
Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór (1/0)
Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (83/90)
Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram (0/0)

Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Unnur Ómarsdóttir munu ekki taka þátt í leiknum í dag.


ÁFRAM ÍSLAND!