Stelpurnar okkar mættu eina besta landsliði heims í gær og áttu frábæran leik þrátt fyrir eins marks tap gegn Svíþjóð. Gríðarleg framfaramerki eru á liðinu þar sem gott leikskipulag í bland við mikla ástríðu fór ekki framhjá neinum sem mættu í Schenker höllina.

Seinni leikur liðanna fer fram á morgun, laugardag, kl. 16.00 í Schenker höllinni í Hafnarfirði. Við hvetjum alla til að mæta og styðja vel við bakið á stelpunum okkar, þær eiga það skilið!
Miðasala er hafin hér.

Hér má sjá það sem fjölmiðlarnir höfðu að segja um framistöðuna.

Mbl.is:

“Leikur íslenska liðsins í kvöld var einn sá besti sem liðið hefur sýnt um langt skeið”.

Lesa má alla greinina hér.

Viðtal við Axel Stefánsson, landsliðsþjálfara.

 

Vísir.is:

“Íslenska liðið sýndi mikinn karakter í að koma til baka”.

Lesa má alla greinina hér.

Viðtal við Axel Stefánsson, landsliðsþjálfara.

Viðtal við Þórey Rósu Stefánsdóttur.

 

Fréttablaðið:

“Ísland var aldrei langt undan og neitaði að gefast upp”.

Lesa má alla greinina hér.

Viðtal við Axel Stefánsson, landsliðsþjálfara.

Viðtal við Karenu Knútsdóttur.

Viðtal við Örnu Sif Pálsdóttur.

Myndasyrpa frá leiknum.

 

RÚV:

“Svíar eru með eitt besta lið Evrópu”.

Umfjöllun og sjónvarpsviðtöl við Axel Stefánsson og Karenu Knútsdóttur.

 

ÁFRAM ÍSLAND!