A landslið kvenna | Breyting á íslenska hópnum
Saga Sif Gísladóttir hefur verið kölluð inn A landslið kvenna sem mætir Svíþjóð í undankeppni EM 2022 á morgun. Hafdís Renötudóttir meiddist á æfingu í morgun og verður Saga Sif því til taks ef Hafdís verður ekki búin að jafna sig fyrir leikinn á morgun.
![](https://www.hsi.is/wp-content/uploads/2021/10/20210421-195413-3-MummiLu-1170x650.jpg)