Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 16 leikmenn sem taka þátt í forkeppni í Færeyjum fyrir HM 2017. Riðillinn fer fram í Færeyjum 2. – 4. desember og komast tvö lið áfram í umspil um sæti á HM.
Leikir liðsins:
2. desember
kl.18.00
Austurríki – Ísland
3. desember
kl.20.00
Ísland – Færeyjar
4. desember
kl.16.00
Ísland – Makedónía
Nafn:
Fæðingardagur:
Leikir/mörk:
Arna Sif Pálsdóttir, OGC Nice Côte d’Azur
5.1. 1988
123/189
Birna Berg Haraldsdóttir, Glassverket IF
21.6. 1993
38/66
Eva Björk Davíðsdóttir, Sola HK
30.6. 1994
6/3
Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram
12.3. 1989
29/1
Heiða Ingólfsdóttir, Stjarnan
7.9. 1991
6/0
Hildigunnur Einarsdóttir, HC Leipzig
11.2. 1988
67/68
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss
4.5. 1995
17/40
Karen Knútsdóttir, OGC Nice Côte d’Azur
4.2. 1990
81/295
Lovísa Thompson, Grótta
27.10. 1999
2/2
Rakel Dögg Bragadóttir, Stjarnan
24.5. 1986
97/298
Rut Jónsdóttir, FC Midtjylland Håndbold
21.7. 1990
85/180
Steinunn Hansdóttir, Skanderborg Håndbold
20.3. 1994
19/28
Steinunn Björnsdóttir, Fram
10.3. 1991
21/ 1
Sunna Jónsdóttir, HK Halden
26.2. 1989
53/39
Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Grótta
3.11. 1997
18/10
Þórey Rósa Stefánsdóttir, Vipers Kristiansand
14.8. 1989
73/170
Meidd:
Unnur Ómarsdóttir, Grótta
18.11. 1990
26/28
Til vara:
*Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar
30.11. 1996
8/0
*Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan
17.5. 1994
9/0
Kristín Guðmundsóttir, Valur
18.7. 1978
47/68
Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram
10.6. 1997
7/4
Sandra Erlingsdóttir, ÍBV
27.7. 1998
0/0
Sólveig Lára Kjærnested, Stjarnan
3.11. 1985
64/124
*Stefanía Theodórsdóttir Stjarnan
12.6. 1997
0/0
*Thea Imani Sturludóttir, Fylkir
21.1. 1997
7/8
*Æfa með liðinu fyrir og eftir verkefnið í Færeyjum.
Starfslið:
Axel Stefánsson
Þjálfari
Jónatan Magnússon
Aðstoðarþjálfari
Þorbjörg Jóh. Gunnarsdóttir
Liðsstjóri
Æfingar hefjast í Reykjavík 22. nóvember, liðið ferðast til Færeyja 1. desember og kemur tilbaka 5. desember.
Að móti loknu æfir liðið til 8. desember í Reykjavík. Þá verða fleiri leikmenn kallaðir inn í hópinn og m.a. unnið að mælingum á líkamlegu atgervi í samstarfi við Háskólann í Reykjavík.