Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 17 leikmenn til að taka þátt í æfingum og móti í Póllandi dagana 4. – 9. október 2016.
Á mótinu leika landslið Íslands, Svíþjóðar, Póllands og Slóvakíu. Þetta eru fyrstu leikir Axel Stefánssonar með A landslið kvenna. Lovísa Thompson er nýliði í hópnum og leikur sína fyrstu landsleiki í þessari ferð.
Nafn:
Fæðingardagur:
Leikir / mörk:
Arna Sif Pálsdóttir, Nice (Fra)
5.1.1988
121/185
Birna Berg Haraldsdóttir, Glassværket (Nor)
21.6.1993
36/59
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar
30.11. 1996
6 / 0
Ester Óskarsdóttir, ÍBV
11.5.1988
5/0
Eva Björk Davíðsdóttir, Sola HK (Nor) 30.6.1994
4/0
Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram
12.3. 1989
29 / 1
Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan
17.5.1994
7/0
Hildigunnur Einarsdóttir, Leipzig (Þýs)
11.2.1988
65/65
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss
14.5. 1995
15 / 34
Karen Knútsdóttir, Nice (Fra)
4.2.1990
80/290
Lovísa Thompson, Grótta
27.10. 1999
0 / 0
Rut Jónsdóttir, Mitjylland (Dan)
21.7.1990
83/175
Steinunn Hansdóttir, Skanderborg (Dan)
20.3.1994
17/25
Steinunn Björnsdóttir, Fram
10.3. 1991
19 / 1
Sunna Jónsdóttir, Halden (Nor)
26.2.1989
51/36
Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Grótta
3.11.1997
16/10
Þórey Rósa Stefánsdóttir, Vipers (Nor)
14.8.1989
71/162
Meidd:
Unnur Ómarsdóttir, Grótta
18.11.1990
26/26
Til vara:
Heiða Ingólfsdóttir, Stjarnan
7.9.1991
4/0
Kristín Guðmundsóttir, Valur
18.7.1978
47/68
Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram
10.6. 1997
7 / 4
Sandra Erlingsdóttir, ÍBV
27.7. 1998
0 / 0
Stefania Theodórsdóttir Stjarnan
12.6.1997
0 / 0
Thea Imani Sturludóttir, Fylkir
21.1. 1997
7 / 8
Starfslið:
Axel Stefánsson,
þjálfari Jónatan Magnússon,
aðstoðarþjálfari
Þorbjörg Jóh. Gunnarsdóttir, liðsstjóri