Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 16 leikmenn til að taka þátt í æfingum og leikjum i Hollandi 13. – 19. mars 2017. Leiknir verða tveir vináttulandsleikir gegn Hollendingum:
Fös. 17. mars
kl.18.30*
Holland – Ísland
Almere
Lau. 18. mars
kl.14.30*
Holland – Ísland
Emmen
*ath ísl tími
Nafn:
Fæðingardagur:
Leikir / mörk:
Arna Sif Pálsdóttir, Nice
5.1. 1988
126/193
Birna Berg Haraldsdóttir, Glassværket
21.6. 1993
41/76
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar
30.11. 1996
8/0
Hafdís Renötudóttir, Stjarnan
12.7. 1997
0/0
Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan
17.5. 1994
9/0
Hildigunnur Einarsdóttir, Leipzig
11.2. 1988
70/72
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss
14.5. 1995
20/47
Karen Knútsdóttir, Nice
4.2. 1990
84/308
Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram
10.6. 1997
7/4
Rakel Dögg Bragadóttir, Stjarnan
24.5. 1986
100/301
Rut Jónsdóttir, Mitjylland
21.7. 1990
87/182
Steinunn Hansdóttir, Skanderborg
20.3. 1994
22/35
Steinunn Björnsdóttir, Fram
10.3. 1991
21 / 1
Thea Imani Sturludóttir, Fylkir
21.1. 1997
10/ 8
Þórey Rósa Stefánsdóttir, Vipers
14.8. 1989
76/186
Unnur Ómarsdóttir, Grótta
18.11. 1990
26/28
Meidd:
Sunna Jónsdóttir, Halden
26.2. 1989
51/36
U-19 kvenna, undankeppni EM:
Lovísa Thompson
27.10. 1999
5/4
Til vara:
Elena Birgisdóttir, Stjarnan
18.9. 1997
0/0
Eva Björk Davíðsdóttir, Sola HK
30.6. 1994
4/0
Heiða Ingólfsdóttir, Stjarnan
7.9. 1991
4/0
Sólveig Lára Kjærnested, Stjarnan
3.11. 1985
64/124
Stefanía Theodórsdóttir Stjarnan
12.6. 1997
0/0
Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Grótta
3.11. 1997
16/10
Starfslið:
Axel Stefánsson
Þjálfari
Jónatan Magnússon
Aðstoðarþjálfari
Þorbjörg Jóh. Gunnarsdóttir
Liðsstjóri
Katerina Baumruk
Sjúkraþjálfari
Guðrún Ósk Maríasdóttir gefur ekki kost á sér að þessu sinni af persónulegum ástæðum.