Axel Stefánsson þjálfari A landsliðs kvenna hefur valið 16 leikmenn til að taka þátt í æfingum í Reykjavík 20. – 23. nóvember og þremur vináttulandsleikjum. Annars vegar við Þýskaland 25. nóvember og hins vegar við Slóvakíu 27. og 28. nóvember 2017.
Nafn: | Félag: | Fæðingardagur: | Leikir / mörk: |
Andrea Jacobsen | Fjölnir | 9.4. 1998 | 2/0 |
Arna Sif Pálsdóttir | Debreceni DVSC | 5.1.1988 | 128/199 |
Birna Berg Haraldsdóttir | Aarhus United | 21.6.1993 | 45/88 |
Ester Óskarsdóttir | ÍBV | 11.5.1988 | 11/5 |
Elín Jóna Þorsteinsdóttir | Haukar | 30.11.1996 | 10/0 |
Eva Björk Davíðsdóttir | Ajax Köbenhavn | 30.6.1994 | 11/3 |
Guðný Jenny Ásmundsdóttir | ÍBV | 28.2. 1982 | 51/1 |
Hafdís Renötudóttir | SönderjyskE | 12.7. 1997 | 4/0 |
Helena Rut Örvarsdóttir | Byåsen | 17.5.1994 | 13/13 |
Hildigunnur Einarsdóttir | Hypo | 11.2.1988 | 74/78 |
Lovísa Thompson | Grótta | 27.10.1999 | 7/10 |
Perla Ruth Albertsdóttir | Selfoss | 21.9. 1996 | 0/0 |
Stefanía Theodórsdóttir | Stjarnan | 12.6. 1997 | 1/0 |
Thea Imani Sturludóttir | Volda | 21.1. 1997 | 14/9 |
Þórey Anna Ásgeirsdóttir | Stjarnan | 3.11.1997 | 23/11 |
Þórey Rósa Stefánsdóttir | Fram | 14.8.1989 | 80/200 |
Starfslið.
Axel Stefánsson Þjálfari
Jónatan Magnússon Aðstoðarþjálfari
Þorbjörg Jóh. Gunnarsdóttir Liðsstjóri
Davíð Svansson Markmannsþjálfari
Katerina Baumruk Sjúkraþjálfari
Jóhann Róbertsson Læknir
Eftirtaldir leikmenn gefa ekki kost á sér í þetta verkefni að persónulegum ástæðum:
Ragnheiður Júlíusdóttir Fram
Guðrún Ósk Maríasdóttir Fram