Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið 20 leikmenn til að taka þátt í æfingum og tveim vináttulandsleikjum við B-lið Noregs í Noregi.
Leikirnir eru:
B-lið Noregs – Ísland 28. nóvember kl. 12.30 í Gjövik Fjellhall
B-lið Noregs – Ísland 29.nóvember kl 12.30 í Hakonshall, Lillehammer.
Tímasetningar eru að íslenskum tíma.
Hópurinn er eftirfarandi:
Markmenn:
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar
Erla Rós Sigmarsdóttir, ÍBV
Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram
Aðrir leikmenn:
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Grótta
Arna Sif Pálsdóttir, Nice
Ester Óskarsdóttir, ÍBV
Eva Björk Davíðsdóttir, Grótta
Hildigunnur Einarsdóttir, Koblenz
Hildur Þorgeirsdóttir, Fram
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss
Karen Knútsdóttir, Nice
Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram
Ramune Pekarskyte, Haukar
Rut Jónsdóttir, Randers
Solveig Lára Kjærnested, Stjarnan
Steinunn Hansdóttir, Sönderjyske
Sunna Jónsdóttir, Skrim
Thea Imani Sturludóttir, Fylkir
Unnur Ómarsdóttir, Grótta
Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Grótta
Einn nýliði er í hópnum, en það er markvörður ÍBV, Erla Rós Sigmarsdóttir.