Í dag tilkynnti EHF niðurröðun styrkleikjaflokka fyrir undankeppni EM 2022. Strákarnir okkar eru í efsta styrkleikjaflokki en dregið verður 16. júní nk. kl. 15:00 að íslenskum tíma.
Styrkleikjaflokkar EHF eru eftirfarandi:
1. styrkleikaflokkur:
Noregur, Svíþjóð, Danmörk, Þýskaland, Frakkland, Slóvenía, Tékkland og Ísland
2. styrkleikaflokkur:
Austurríki, Hvíta Rússland, Portúgal, Norður Makedónía, Serbía, Rússland, Svartfjallaland og Holland.
3. styrkleikaflokkur:
Sviss, Litáen, Rúmenía, Bosnía, Úkraína, Lettland, Pólland og Belgía.
4. styrkleikaflokkur:
Finnland, Ítalía, Tyrkland, Ísrael, Eistland, Grikkland, Kósovó og Færeyjar.