Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá sextán leikmenn sem spila í kvöld gegn Litháen. Óskar Ólafsson leikmaður Drammen í Noregi hvílir að þessu sinni.

Hópur Íslands er því þannig skipaður:

Markverðir:

Björgvin Páll Gústavsson Haukar 229/13

Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndbold 17/0

Vinstra horn:

Orri Freyr Þorkelsson Haukar 0/0

Hákon Daði Styrmisson ÍBV 5/15

Vinstri skytta:

Magnús Óli Magnússon Valur 5/5

Aron Pálmarsson FC Barça 148/576

Daníel Þór Ingason Ribe Esbjerg HH 30/9

Miðjumenn:

Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold 34/87

Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg 45/64

Janus Daði Smárason Göppingen 45/64


Hægri skytta:

Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg 46/129

Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart 10/17


Hægra horn:

Óðinn Þór Ríkharðsson Tvis Holstebro 13/42

Arnór Þór Gunnarsson Die Bergischer Handball Club 113/327


Línumenn:

Arnar Freyr Arnarsson MT-Melsungen 51/67

Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen 41/18


Leikurinn hefst 19:45 og er leikið án áhorfenda, RÚV sýnir leikinn í beinni útsendingu og hefst útsendingin kl. 19:30.