A landslið karla | Ísland – Eistland miðasala á tix.is
Strákarnir okkar leika í undankeppni EM 2024 gegn Eistlandi sunnudaginn 30. apríl kl. 16:00 í Laugardalshöllinni.
Miðasala á leikinn gegn Eistlandi hafin á slóðinni https://tix.is/is/event/15080/island-eistland/
Uppselt var á síðasta heimaleik liðsins, því er betra að hafa hraðar hendur og tryggja sér miða sem fyrst.
Fyllum Laugardalshöll og styðjum strákana okkar!
Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV.