Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari, hefur valið leikmannahópinn fyrir Gjensedige Cup sem fram fer í Noregi (Elverum) dagana 8. – 11. júní 2017. Þeir leikmenn sem leika í þýsku deildunum komast ekki í þetta verkefni ásamt því að Geir Sveinsson gaf leikmönnunum Aroni Pálmarsyni, Ágeiri Erni Hallgrímssyni og Arnóri Atlasyni frí í þessu verkefni.
Gjensedige Cup (4 landa mót í Noregi)
8. júní kl. 18.00 Ísland – Noregur Elverum
9. júní kl. 14.30 Ísland – Pólland Elverum
11. Júní kl. 13.30 Ísland – Svíþjóð Elverum
Leikmannahópurinn er eftirfarandi:
Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad
Atli Ævar Ingólfsson, IK Savehof
Ágúst Elí Björgvinsson, FH
Daniel Þór Ingason, Haukar
Geir Guðmundsson, Cesson
Gunnar Steinn Jónsson, Kristinastad
Janus Smári Daðason. Álaborg
Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV
Ólafur Guðmundson, Kristinastad
Ómar Ingi Magnússon, Arhus
Sigvaldi Guðjónsson, Arhus
Stefán Rafn Sigurmansson, Álaborg
Stephen Nielsen, ÍBV
Sveinbjörn Pétursson, Stjarnan
Tandri Konráðsson, Skjern
Theodór Sigurbjörnsson, ÍBV
Vignir Stefánsson, Valur
Ýmir Örn Gíslason, Valur
Þann 12. júní mun hópurinn sem leikur á móti Tékkum í undankeppni EM verða valinn.