Undankeppni fyrir EM 2018 í Króatíu heldur áfram í byrjun maí með tveimur leikjum gegn Makedóníu. Geir Sveinsson hefur valið þá 16 leikmenn sem spila leikina.
Undankeppni EM 2018:
4. maí
kl. 18.00*
Ísland – Makedónía
Skopje
7. maí
kl. 19.45
Ísland – Makedónía
Laugardalshöll
*ath íslenskur tími
Leikmannahópurinn hittist í Frankfurt, Þýskalandi mánudaginn 1. maí og miðvikudaginn 3. maí ferðast liðið til Skopje.
Miðasala á leikinn gegn Makedóníu 7. maí ef hafin á tix.is
Leikmannahópurinn:
Nafn:
Félag:
F.dagur:
Hæð/þyngd:
Leikir/mörk:
Arnar Freyr Arnarsson IFK Kristianstad
14.03.1996 201 / 106
12 / 7
Arnór Atlason
Aalborg Håndbold 23.07.1984 191 / 91
193 / 435
Arnór Þór Gunnarsson
Bergischer
23.10.1987 181 / 85 72 / 167
Aron Pálmarsson
MKB Veszprém 19.07.1990 193 / 96
109 / 426
Aron Rafn Eðvarðsson
BBM Bietigheim 01.09.1989 202 / 90
74 / 4
Ásgeir Örn Hallgrímsson
Nimes
17.02.1984 191 / 95
243 / 407
Bjarki Már Elísson
Fuchse Berlin
16.05.1990 191 / 88
30 / 72
Bjarki Már Gunnarsson
Aue
10.08.1988 201 / 100
57 / 15
Björgvin Páll Gústavsson
Bergischer
24.05.1985 193 / 95
189 / 7
Guðjón Valur Sigurðsson
RN Löwen 08.08.1979 187 / 83 334 / 1751
Gunnar Steinn Jónsson
IFK Kristianstad
04.05.1987 195 / 90
36 / 30
Janus Daði Smárason
Aalborg HB
01.01.1995 184 / 85 11 / 17
Kári Kristján Kristjánsson
ÍBV
28.10.1984 192 / 106 122 / 144
Ólafur A. Guðmundsson
IFK Kristianstad
13.05.1990 194 / 92 82 / 99
Ómar Ingi Magnússon
Aarhus Håndbold 12.03.1997 184 / 87
10 / 25
Rúnar Kárason
Hannover/Burgdorf 24.05.1988 196 / 100
69 / 143
Til vara (eru í 28 manna hóp)
Nafn:
Félag:
F.dagur:
Hæð/þyngd:
Leikir/mörk:
Daníel Þór Ingason
Haukar
15.11.1995 195 / 98
0 / 0
Geir Guðmundsson
Cesson Rennes
23.08.1993 187 / 94 0 / 0
Ólafur Gústafsson
Stjarnan
27.03.1989 198 / 100
22 / 43
Róbert Aron Hostert
ÍBV
19.01.1991 192 / 90
3 / 0
Sigurbergur Sveinsson
ÍBV
12.08.1987 193 / 91 56 / 65
Stefán R. Sigurmannsson
Aalborg HB 19.05.1990 196 / 96 56 / 64
Stephen Nielsen
ÍBV
02.04.1985 186 / 85 1 / 0
Sveinbjörn Pétursson
Stjarnan
30.11.1988 188 / 90 8 / 0
Tandri Már Konráðsson
Skjern Håndbold 08.06.1990 194 / 98
20 / 8
Theódór Sigurbjörnsson
ÍBV 21.10.1992 185 / 80 4 / 1
Vignir Svavarsson
TTH Holstebro 20.06.1980 194 / 97 234 / 164
Þráinn Orri Jónsson
Grótta
12.07.1993 202 / 104 0 / 0
Starfslið:
Geir Sveinsson, þjálfari
Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálfari
Erlingur Richardson, aðstoðarþjálfari
Gunnar Magnússon, greinandi
Guðni Jónsson, liðsstjóri
Pétur Örn Gunnarsson, sjúkraþjálfari
Brynjólfur Jónsson, læknir
Einar Þorvarðarson