Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina á HM í janúar. Á blaðamannfundi miðvikudaginn 19. desember verður svo kynntur 20 manna hópur sem æfir fram að HM.
Eftirfarandi leikmenn eru í 28 manna hópnum:
Markmenn:
Aron Rafn Eðvarsson
Ágúst Elí Björgvinsson
Björgvin Páll Gústafsson
Daníel Freyr Andrésson
Vinstra horn:
Bjarki Már Elísson
Guðjón Valur Sigurðsson
Stefán Rafn Sigurmannsson
Vinstri skytta:
Aron Pálmarsson
Daníel Þór Ingason
Ólafur Guðmundsson
Ólafur Gústafsson
Róbert Aron Hostert
Miðjumenn:
Elvar Örn Jónsson
Gísli Þorgeir Kristjánsson
Haukur Þrastarson
Janus Daði Smárason
Hægri skytta:
Arnar Birkir Hálfdánsson
Ómar Ingi Magnússon
Rúnar Kárason
Teitur Örn Einarsson
Hægra horn:
Arnór Þór Gunnarsson
Óðinn Þór Ríkharðsson
Sigvaldi Guðjónsson
Línumenn:
Arnar Freyr Arnarsson
Ágúst Birgisson
Heimir Óli Heimisson
Sveinn Jóhannsson
Ýmir Örn Gíslason
Liðið heldur til Noregs 2. janúar og tekur þar þátt í Gjendsidige Cup.
Þá heldur liðið til Munchen í Þýskalandi 9. janúar og er fyrsti leikurinn á HM gegn Spánverjum föstudaginn 11. janúar.