Geir Sveinsson landsliðsþjálfari hefur valið 18 leikmenn sem halda í fyrramálið til Danmerkur þar sem liðið leikur á Bygma Cup ásamt Egyptalandi, Ungverjalandi og Danmörku.
Ísland hefur leik á HM 12. janúar þegar liðið mætir Spánverjum í Metz.
Að viðhöfðu samráði við læknateymi landsliðsins var ákveðið að Aron Pálmarsson færi ekki til Danmerkur vegna meiðsla. Hann verður í áframhaldandi meðferð hér á landi fram yfir næstu helgi en þá kemur í ljós hvort hann geti tekið þátt á HM í Frakklandi.
Leikmannahópur Íslands:
Markverðir
Aron Rafn Eðvarðsson
SG BBM Bietigheim
65 leikir
4 mörk
Björgvin Páll Gústavsson
Die Bergische Handball Club
180 leikir
4 mörk
Línumenn
Arnar Freyr Arnarsson
IFK Kristianstad
4 leikir
Bjarki Már Gunnarsson
EHV Aue
49 leikir
12 mörk
Kári Kristján Kristjánsson
ÍBV
113 leikir
138 mörk
Vignir Svavarsson
HC Midtjylland ApS
232 leikir
262 mörk
Vinstri hornamenn
Bjarki Már Elísson
Fuchse Berlin
22 leikir
43 mörk
Guðjón Valur Sigurðsson
Rhein-Neckar Löwen
325 leikir
1717 mörk
Hægri hornamenn
Arnór Þór Gunnarsson
Die Bergische Handball Club
63 leikir
147 mörk
Vinstri skytttur
Guðmundur Hómar Helgason
Cesson Rennes
16 leikir
4 mörk
Ólafur Andrés Guðmundsson
IFK Kristianstad
73 leikir
78 mörk
Tandri Konráðsson
Skjern Håndbold
17 leikir
7 mörk
Leikstjórnendur
Arnór Atlason
Aalborg Håndbold
184 leikir
420 mörk
Gunnar Steinn Jónsson
IFK Kristianstad
27 leikir
20 mörk
Janus Daði Smárason
Haukar
2 leikir
Hægri skyttur
Ásgeir Örn Hallgrímsson
Nimes
234 leikir 404 mörk
Ómar Ingi Magnússon
Aarhus Håndbold
2 leikir
1 mark
Rúnar Kárason
TSV Hannover/Burgdorf
71 leikur
153 mörk
Leikjaplan Bygma Cup
Fim. 5. jan. 17:00
Álaborg
Ísland – Egyptaland
Fim. 5. jan.
19:15
Álaborg
Danmörk – Ungverjaland
Fös. 6. jan.
17:00
Skjern
Ungverjaland – Ísland
Fös. 6. jan.
19:15
Skjern
Danmörk – Egyptaland
Sun. 8. jan.
17:00
Árhús
Egyptaland – Ungverjaland
Sun. 8. jan.
19:15
Árhús
Danmörk – Ísland
Riðlakeppni Íslands á HM
Fim. 12. jan. 19:45
Metz
Spánn – Ísland
Lau. 14. jan. 13:45
Metz
Ísland – Slóvenía
Sun. 15. jan.
13:45
Metz
Ísland – Túnis
Þri. 17. jan. 19:45
Metz
Angóla – Ísland
Fim. 19. jan. 16:45
Metz
Makedónía – Ísland