A kvenna | Leikmannahópur Íslands gegn Ísrael
Stelpurnar okkar leika tvo umspilsleiki gegn Ísrael að Ásvöllum um laust sæti á HM 2025 miðvikudaginn 9. apríl kl. 19:30 og fimmtudaginn 10. apríl nk. kl. 19:30. Leikirnir verða í beinni útsendingu á RÚV. Miðasala fyrir leikina fer fram á Stubbur app og hefst kl. 14:00 í dag.
Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið eftirfarandi leikmenn í leikina gegn Ísrael:
Markverðir:
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Aarhus United (68/3)
Hafdís Renötudóttir, Valur (67/4)
Aðrir leikmenn:
Alfa Brá Hagalín, Fram (4/0)
Andrea Jacobsen, HSG Blomberg-Lippe (61/109)
Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (33/6)
Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (7/11)
Díana Dögg Magnúsdóttir, HSG Blomberg-Lippe (61/80)
Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (21/67)
Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (28/55)
Elísa Elíasdóttir, Valur (21/18)
Katrín Anna Ásmundsdóttir, Grótta (8/13)
Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (24/10)
Inga Dís Jóhannsdóttir, Haukar (0/0)
Lilja Ágústsdóttir, Valur (25/18)
Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss (57/138)
Rut Jónsdóttir, Haukar (122/245)
Sandra Erlingsdóttir, Tus Metzingen (33/145)
Steinunn Björnsdóttir, Fram (56/86)
Thea Imani Sturludóttir, Valur (87/187)
Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (45/50)