A kvenna | 19 manna hópur Íslands gegn Svíþjóð
Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið 19 leikmenn sem taka þátt í leikjum Íslands gegn Svíþjóð í undankeppni EM 2024. Fyrri leikur liðanna verður að Ásvöllum miðvikudaginn 28. febrúar og svo mætast liðinn á ný í Karlskrona í Svíþjóð laugardaginn 2. mars.
Leikmanna hópurinn er þannig skipaður:
Markverðir:
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, EH Aalborg (55/2)
Sara Sif Helgadóttir, Valur (7/0)
Aðrir leikmenn:
Aldís Ásta Heimisdóttir, Skara (7/3)
Alfa Brá Hagalín, Fram (0/0)
Berglind Þorsteinsdóttir, Fram (22/5)
Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (8/11)
Elín Rósa Magnúsdóttir, Valur (15/33)
Elísa Elíasdóttir, ÍBV (12/10)
Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (104/123)
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara (12/8)
Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (5/2)
Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (17/4)
Lilja Ágústsdóttir, Valur (20/14)
Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss (44/79)
Sunna Jónsdóttir, ÍBV (86/64)
Thea Imani Sturludóttir, Valur (74/158)
Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss (0/0)
Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (43/46)
Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (133/384)
Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Hafdís Renötudóttir eru meiddar og Sandra Erlingsdóttir á von á barni og taka þær af þeim sökum ekki þátt í verkefninu að þessu sinni.