A karla | Sigur í fyrri æfingaleiknum gegn Austurríki!
Strákarnir okkar unnu öruggan 33-28 sigur gegn Austurríkismönnum í Vín nú í dag. Leikurinn var annar af tveimur leikjum liðanna en sá síðari fer fram á mánudaginn n.k. klukkan 17:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á RÚV.