A karla | Sannfærandi sigur gegn Eistum!
Strákarnir okkar unnu Eista 30-23 í stútfullri Laugardalshöll í dag!
Ísland endar því á toppnum í sínum riðli og verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2024 sem fer fram í Þýskalandi.