Í dag kemur í ljós hvort íslenska landsliðið komist í 8 – liða úrslit á HM í Króatíu. Strákarnir leika gegn Argentínu klukkan 14:30 í beinni á RÚV.

Leikmannahópur Íslands er eftirfarandi:

Markverðir:
Björgvin Páll Gústavsson
Viktor Gísli Hallgrímsson

Aðrir leikmenn:
Aron Pálmarsson
Einar Þorsteinn Ólafsson
Elliði Snær Viðarsson
Elvar Örn Jónsson
Gísli Þorgeir Kristjánsson
Haukur Þrastarson
Janus Daði Smárason
Orri Freyr Þorkelsson
Óðinn Þór Ríkharðsson
Stiven Tobar Valencia
Teitur Örn Einarsson
Viggó Kristjánsson
Ýmir Örn Gíslason
Þorsteinn Leó Gunnarsson

Sigvaldi Björn Guðjónsson og Sveinn Jóhannsson hvíla í dag.

Áfram Ísland!