A karla | Leikmannahópur Íslands gegn Grikklandi
Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið 16 leikmenn Íslands sem mæta Grikklandi í næstu viku í undankeppni EM 2026. Ísland leikur gegn Grikklandi í Chalkida miðvikudaginn 12. mars og í Laugardalshöll laugardaginn 15. mars.
Leikmannahópur Íslands er þannig skipaður:
Markverðir:
Ísak Steinsson, Dramen (0/0)
Viktor Gísli Hallgrímsson, Wisl Plock (68/2)
Aðrir leikmenn:
Andri Rúnarsson, Leipzig (2/0)
Arnór Snær Óskarsson, Kolstad (2/0)
Aron Pálmarsson, Veszprém (182/694)
Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia HK (19/6)
Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (58/124)
Haukur Þrastarsson, Dinamo Bucaresti (41/56)
Janus Daði Smárason, Pick Szeged (94/164)
Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg (33/61)
Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (50/147)
Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (24/74)
Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (83/225)
Stiven Tobar Valencia, Benfica (18/18)
Þorsteinn Leó Gunnarsson, FC Porto (13/19)
Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (100/44)
Miðasala fyrir Ísland – Grikkland hefst þriðjudaginn 4. mars kl. 12:00 á www.midix.is