Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið leikmanna hóp A landsliðs karla vegna tveggja leikja í undankeppni EM 2022 og fyrir HM 2021.
Eftirfarandi leikmenn eru í hópnum:
Nafn: Félag: Leikir: Mörk:
Alexander Petersson Die Rhein-Necker Löwen 181 71
Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen 52 69
Arnór Þór Gunnarsson Die Bergische HC 114 332
Aron Pálmarsson FC Barça 149 579
Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding 31 0
Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe 71 165
Björgvin Páll Gústavsson Haukar 230 13
Elliði Snær Viðarsson Vfl Gummersbach 6 4
Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold 35 92
Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg 24 32
Janus Daði Smárason Frisch Auf Göppingen 46 66
Kári Kristján Kristjánsson ÍBV 145 178
Kristján Örn Kristjánsson Pays d’Aix 7 13
Magnús Óli Magnússon Valur 6 6
Oddur Grétarsson HBW Balingen 18 31
Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad 123 230
Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg 47 129
Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce 28 54
Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart 11 21
Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndball 18 0
Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen 42 20
Æfingar liðsins hefjast 2. janúar nk. að öllu óbreyttu og mun landsliðið æfa hér heima til 4. janúar er liðið heldur til Portúgals. Leikið verður í undankeppni EM 2022 þar ytra 6. janúar og halda svo strákarnir heim þann 7. janúar. Síðari leikur strákanna okkar gegn Portúgal verður á Ásvöllum 10. janúar. 11. janúar halda strákarnir okkar til Egyptalands.
Leikir í riðlakeppni HM:
Ísland – Portúgal, fim. 14. jan. kl. 19:30
Ísland – Alsír, lau. 16. jan. kl. 19:30
Ísland – Marokkó, mán. 18. jan. kl. 19:30
Milliriðill / forsetabikar, hefst 20. janúar.
Blaðamannafundinn má sjá hér að neðan