Í kvöld leikur Íslenska karlalandsliðið fyrri vináttuleik sinn gegn Svíum en þessir leikir eru þáttur af undirbúningi liðsins fyrir komandi átök á HM í Króatíu.
Íslenska liðið mætti til Kristianstad um 22:00 í gærkvöldi á staðartíma og nýta fyrri part dags í fund og göngu.
Leikurinn í kvöld hefst klukkan 18:00 á íslenskum tíma og er í beinni á RÚV2.
Leikmannahópur Íslands er eftirfarandi:
Markverðir:
Björgvin Páll Gústavsson, Valur (273/24)
Viktor Gísli Hallgrímsson, Wisla Plock (60/1)
Aðrir leikmenn:
Bjarki Már Elísson, Veszprém (118/401)
Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (16/41)
Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (79/183)
Þorsteinn Leó Gunnarsson, FC Porto (5/10)
Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (60/139)
Haukur Þrastarson, Dinamo Bucaresti (35/50)
Janus Daði Smárason, Pick Szeged (86/146)
Teitur Örn Einarsson, Vfl Gummersbach (36/36)
Viggó Kristjánsson, Leipzig (59/165)
Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Scahffhausen (42/130)
Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (76/214)
Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (100/101)
Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia HK (14/5)
Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (50/109)
Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (92/36)