A karla | Ísland – Grikkland í dag kl. 16:00

Fjórði leikur Íslands í undankeppni EM 2026 fer fram í dag þegar strákarnir okkar mæta Grikklandi í Laugardalshöll. Leikurinn hefst kl. 16:00 og er uppselt á leikinn. Með sigri tryggir landsliðið sér sæti á EM 2026 sem fram fer í janúar nk. í Svíþjóð, Danmörku og Noregi.

Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV og hefst upphitun þar kl. 15:30.

Þjálfarateymi Íslands hefur valið eftirfarandi leikmenn til að mæta Grikkjum:

Markverðir:
Björgvin Páll Gústavsson, Valur (282/26)
Ísak Steinsson, Dramen (1/0)

Aðrir leikmenn:
Andri Rúnarsson, Leipzig (3/1)
Arnór Snær Óskarsson, Kolstad (3/0)
Benedikt Gunnar Óskarss, Kolstad (4/1)
Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia HK (20/6)
Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (59/128)
Haukur Þrastarsson, Dinamo Bucaresti (42/59)
Janus Daði Smárason, Pick Szeged (95/166)
Kristján Örn Kristjánsson, Skanderborg (34/67)
Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (51/153)
Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (25/75)
Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (84/227)
Stiven Tobar Valencia, Benfica (19/20)
Þorsteinn Leó Gunnarsson, FC Porto (14/23)
Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (101/45)

Aron Pálmarsson, Veszprém (182/694) er utan hóps í dag vegna meiðsla.

ÁFRAM ÍSLAND!